Færsluflokkur: Heilbrigðismál

Ófagnaður í Skerjafjörð

Íbúar í Skerjafirði urðu varir við megna ólykt frá umhverfi dælustöðvarinnar síðustu tvær vikur, sem getur þá tengst spilliefnalosuninni í Kópavogi. Umræður um það áttu sér stað á Fésbókinni. En það vekur furðu að fyrri atvik, ss. í Grafarholti, hafi...

Enn á að rugga bátum sem sigla vel

Ég hélt virkilega að endalok Jóhönnu- stjórnar þýddi það að hætt yrði að hrófla við hverju því sem vel hafði reynst, en það var einn helsti aðall hennar. Því miður virðist hafa myndast hefð sem erfitt er að snúa við, hvort sem það er um að leggja niður...

Blásið þið vindar!

Gasmengunin frá Holuhrauni angraði vesturhluta landsins, en nú blása austanvindar, sem hreinsa ófögnuðinum af Reykjavík og valda sérstöku skýjafari, eins og sjá má í myndaalbúmi mínu hér til hliðar. Elstu myndirnar voru teknar í fyrradag, vel þungbúnar,...

SO2 til Reykjavíkur

Loks kom að því að vindurinn leiddi brennisteins- tvíildið (SO2) frá Holuhrauns- gosinu til Reykjavíkur eins og sést á spá Veðurstofunnar um það efni. En þó er þetta brotabrot af því sem fólk á austur- og norðausturlandi hefur þurft að þola. Þetta er...

Sushi er fyrirtaksmatur

Hætt er við því að hræðsluáróður eyðileggi þá ánægjulegu þróun sem hefur átt sér stað með sushi á Íslandi. Langmest af þeim fiski sem notaður er hefur verið fryst áður en sushi- ið er framleitt og söluaðilar ættu að kynna sína meðferð fisks fyrir...

Styðjum þá sem merkja matvæli vel

Loksins þegar góðar merkingar birtast á matvælum þá hrekkur fólk í kút og heldur t.d. að ákveðið sushi sé slæmt vegna merkinganna. En því er einmitt öfugt farið: þeir aðilar sem merkja innihald matvæla nákvæmlega hjálpa neytandanum við ákvörðun sína, en...

Askan af stað?

Vindaspá Veðurstofunnar sýnir harðar austan og NA- áttir sunnanlands 1. júlí. Sem betur fer fylgir þeim drjúg úrkoma , því að öskulagið fer annars á flug, sérstaklega yfir Vestmannaeyjar. Sá sand- og rykblástur er hrikalegur í þurrki. Í gær 30/6 sást frá...

Bjóðum upp á brottflutning

Það er löngu orðið tímabært að bjóða íbúum Víkur í Mýrdal og sveitunum í kring upp á brottflutning og gistingu annars staðar á vegum ríkisins í gegn um Viðlagasjóð. Nokkur milljón tonn af ösku mokast upp úr Eyjafjallajökli hvern dag en ríkið og íbúarnir...

Hlaupin hressa upp á andann

Hressilegt hlaupafólk lífgaði strax upp á laugardaginn í Skerjafirðinum, svo að ég tók fjölda mynda af þeim og setti nokkrar í myndaalbúmið hér til hliðar . Þetta var vormaraþon og hálfmaraþon Félags maraþonhlaupara. Mér skilst að marshlaupið hafi verið...

Bráðgóð grein um hjartans mál

Nauðsynlegt er hverri sálu að lesa bráðgóða grein Gunnars Skúla Ármannssonar læknis í Morgunblaðinu í dag, sem beint er gegn fyrirhugaðri lokun bráðamóttöku Landspítalans við Hringbraut. Rökin eru skýr og augljós. Grein Gunnars Skúla hefst á þessa leið:...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband