Færsluflokkur: Heilbrigðismál

Hleypum inn, en prófum alla

Nú styttist í opnun landamæra Íslands. Ráðlegast er að taka sýni af öllum fyrir Covid-19 hjá vegabréfaskoðuninni og ná þannig að lágmarka smit þeirra. Fyrir lægi samþykki farþegans við sýnatökunni strax við brottför. Einnig samþykki fyrir því að...

Veitur til vandræða

Hitaveitan í Reykjavík, sem er undir Veitum, er til vandræða og bregst núna er síst skyldi hjá þúsundum manna, sem hírast heima að verjast heimsplágu. Útihitastig við Reykjavíkurflugvöll er undir frostmarki, svo að búast má við verulegum vandræðum eftir...

Alvara á hæsta stigi

Fimm börn með E-kólí eitrun frá einu svæði hlýtur að teljast grafalvarlegt og hvað þá nú, þegar þau eru orðin tíu talsins eftir amk. 8 daga frá fyrsta smiti. Þegar svona gerist, t.d. í Bretlandi er bókstaflega öllu snúið við og teymi sett í að þrengja að...

Umsögn er ekki atkvæðagreiðsla, en þó

Samráðsgátt um tímahringl ríkisins hefur opið á umsagnir, sem fólk virðist skilja sem atkvæðagreiðslu, en það er ekki svo. Líklega verður fjöldi umsagna fylgjandi breytingu notaður sem stuðningur við frumvarpið um breytingu á klukkunni, en það tvennt er...

Vilja fækka frí- birtustundum

Andstæðingar dagsbirtunnar í frítíma Íslendinga láta ekki deigan síga og stofna ráð og nefndir á kostnað okkar allra fyrir þessi hugðarefni sín. Þeir vilja snúa klukkunni þannig að hástaða sólar í Reykjavík verði klukkan rúmlega tólf, í staðinn fyrir...

Nú taka þau birtuna líka

Sósíalistar vilja ekki að við græðum á daginn og núna heldur ekki að við grillum á kvöldin. Hafa skal af Íslendingum síðdegis- og kvöldbirtuna svo að 4% þeirra sjái betur niðurgreidda strætóinn sinn koma aðvífandi á morgnana. En fórna skal öryggi og...

Valdníðsla í þéttingu byggðar

Yfirgangur Dags & Co í þéttingu byggðar er með ólíkindum, þar sem íbúar hverfanna ráða engu. Nú er Eikjuvogur rakið dæmi, þar sem vilji íbúanna er hundsaður að vanda og Borgarráð treður stórri byggingu beint sunnan við nágrannann, svo að sólar nýtur...

Að bæta heiminn en klúðra málunum heima

Endurtekin mengunarmistök borgaryfirvalda halda áfram, sérstaklega klóakið sem flæðir enn í Skerjafjörð. Fólk heldur að því sé lokið, en öðru nær, allt fram streymir endalaust. Við bætast síðan annars konar mistök borgarinnar, nú varðandi fyrirbyggjandi...

Takk, Íslensk erfðagreining!

Verulega munar um jáeindaskannann, gjöf Íslenskrar efðagreiningar til þjóðarinnar. Nákvæm og skjót greining meina er lykilatriði til betri lækninga og rannsókna. Kvöl og angist krabbameinssjúklinga mun örugglega minnka, þar sem aðgegni að slíku tæki...

Tillaga um myrkvuð kvöld

Tímasóun þingsins þessa dagana felst m.a. í tillögu um að myrkva kvöldin og eftir- miðdagana. Bjartari morgnar er markaðssetning iðn-byltingarinnar á þessari ömurlegu tillögu sem fækkar gleðistundum íslenskra fjölskyldna. Hvort skyldu þær vera fleiri í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband