Bloggfærslur mánaðarins, september 2011
20.9.2011 | 11:57
Með hverjum standa íslensk stjórnvöld nú?
Á meðan lífsbardagi grísks almennings við stjórnmálamenn sína, ESB, AGS og þýska og franskra banka geisar, hvar stendur þá íslenska vinstri- ríkisstjórnin, málsvari lítilmagnans? Alþýðubandalagið endurborið. Tekur hún undir rödd fjöldans, að fólkinu beri að bjarga, en leggja ekki á það slíkar byrðar að það geti ekki dregið vagninn? Aldeilis ekki, hún þegir þunnu hljóði, þar sem ofangreindir aðilar undir forystu ESB eru ákveðnir í því að mjólka grískan almenning til þess að bjarga Evrunni og ESB, þótt markaðurinn meti 96% líkur á greiðslufalli Grikklands innan fimm ára og ávöxtunarkrafa tveggja ára grískra skuldabréfa sé um 60%!
Ekki minnst á vandann
Evru- pólítíkusar lifa í slíkum ídealistiskum draumaheimi núorðið, að raunverulegu hætturnar eru ekki einu sinni ræddar. Fjármálaráðherrar Evrulanda hittust um sl. helgi. Eftir það staðfesti fjármálaráðherra Írlands við Bloomberg fréttaveituna að hugsanlegt greiðslufall Grikkja hafi ekki komið til umræðu! Össur Skarpéðinsson utanríkisráðherra sómir sér vel í slíkum hópi, þar sem erfiðar ESB- staðreyndir eru ekki ræddar eða þeim snúið á haus.
This debt is unpayable
Þessi skuld Grikkja verður ekki greidd. Greiðslufall er óumflýjanlegt, skv. Mario Blejer, sem stýrði seðlabanka Argentínu eftir hrun þeirrar þjóðar. Það verður að gerast af alvöru (t.d. helmings- afskrift skulda) og alls ekki að litlum hluta, það er verst af öllu. Hrynji Evran, ESB eða franskir bankar verður svo að vera, því að fölsku hagkerfi verður ekki viðhaldið til eilífðar. Þetta risa- Icesave Grikkja má ekki staðfesta, eigi þjóðin að eiga sér viðreisnarvon.
En stuðningur Jóhönnu Sig., Össurar og Steingríms J. verður við ESB og IMF í þessu máli. Það heimtar sölu ríkiseigna Grikklands og að ógreiðanlegar skuldir verði greiddar af buguðum grískum almenningi.
Frá Bloomberg:
Mario Blejer, who managed Argentinas central bank in the aftermath of the worlds biggest sovereign default, said Greece should halt payments on its debt to stop a deterioration of the economy that threatens the EU. This debt is unpayable, Blejer, who was also an adviser to Bank of England Governor Mervyn King from 2003 to 2008, said in an interview last week in Buenos Aires. Greece should default, and default big. A small default is worse than a big default and also worse than no default. Greeces debt is about 140 percent of its economy, according to data compiled by Bloomberg.
Íhuga þjóðaratkvæði um evruna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 12:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.9.2011 | 11:38
Krísa Evrulanda er pólítísk
Krísa Evrulanda er pólítísk krísa, ekki aðeins fjármálaleg. Skuldir Grikkja eru ekki sjálfbærar, það er óumdeilt, enda 98% líkur á greiðslufalli ríkisins. Öll leggjast þau á eitt að þröngva haftaaðgerðum upp á grísku þjóðina, ESB, AGS, EFSF, þjóðhöfðingjar Evrópusambandsríkja og nú Bandaríkjastjórn. En grískur almenningur veit að hann getur aldrei greitt þessar skuldir og t.d. þýskur og finnskur almenningur telur sig ekki eiga að greiða þær. Samtvinnað valdakerfi ESB og bankanna ætlar að þröngva þessum aðgerðum í gegn þrátt fyrir allt.
Botnlangann af?
Grikkir hafa enga leið út úr Evrunni og verða að fá að skera niður skuldir eins og Íslendingar gerðu. Markaðirnir tækju því líklega vel að skera þennan botnlanga af og losa um óvissuna, en stjórnmálafólk í Evrópu tekur það ekki í mál og ætlar að bjarga öllum sínum bönkum, ekki bara þeim kannski 2/3 hluta sem er viðbjargandi. Grísk bylting sem endar í Ný- Drökmu er því eina lausnin fyrir Grikkina sjálfa.
Nýjustu samhæfðar aðgerðir seðlabankanna eru endurtekning frá 2008 bankakrísunni, þar sem ýmsir Evrópskir bankar eiga í vandræðum með útvegun lausafjár. Bandaríkin koma til bjargar með aukna fiat- platpeninga ef í harðbakkann slær, en þá næst aldrei að taka á raunverulegu vandamálunum, uppsöfnuðum ofurskuldum og ofgíruðum fjármálagerningum sem færðust frá einkageiranum yfir á ríkin. Federal Reserve seðlabankinn er því núna seðlabanki heimsins og viðheldur Bandaríkjadollar sem heimsgjaldmiðli í viðskiptum.
Lausnin: Evrópuskuldabréf?
Evrópuskuldabréf (Eurobonds) má slá út af borðinu. Samkvæmt mbl.is (eftir euobserver.com) sagði Angela Merkel, kanslari Þýskalands, sem öllu ræður: Evruskuldabréf væru alger mistök. Til þess að hafa sameiginlega vexti þá þarftu að búa við hliðstæða samkeppnishæfni og hliðstætt fjárlagafyrirkomulag, . Nær algert valdaframsal í yfirstjórn fjármála til ESB er forsenda Evruskuldabréfa. Bandaríki Evrópuríkja er ekki í uppsiglingu.
Ofurskuldug Evrulönd
Skoða þarf þær upphæðir sem Evrulönd skulda og vilja nú bæta vel við þær skuldir, þótt álag fari hækkandi. Ítalía ein skuldar 1,9 trilljón Evra, um þrjú hundruð þúsund milljarða íslenskra haftakróna. Ítalía er þriðja stærsta hagkerfi Evrópu og er því í raun greiðandi að Grikkjaskuldunum, en ítalskir bankar eru þar stórir skuldareigendur. Stærstir þeirra eru þó franskir bankar í öðru stærsta hagkerfi Evrópu. Þeir eiga mest af skuldum Grikkja, sem verða nær örugglega skornar niður, nema franskur almenningur og öll hin 17 Evrulöndin samþykki að styrkja Grikki með öðrum risastórum gjafapakka sem fer mest í að greiða frönskum og þýskum bönkum!
Hagvöxtur að hætti Jóhönnu
Nýjar hagtölur sýna að hagkerfi ESB hefur staðnað (vex ekki). Evrópusambandið leyfir ekki að þjóðir taki upp Evru nema með ESB- aðild og aðhaldi skv. Maastricht reglum, ef einhver þjóð fyrirfinnst sem ganga vill í Evrópska Skulda- Bandalagið núna.
Evrusinnar: Allir í laugina!
Jóhanna Sig., Steingrímur J., Þorgerður Katrín ofl. Evrusinnar vilja að við hendum okkur út í djúpa enda ofangreindrar Evrópuskulda- sundlaugar með skuldbindingum sem verða ekki aftur teknar til baka. Við buslum frekar í grunnu Íslandslauginni áfram, heldur en að fara í djúpu laugina með alvöru skuldurunum.
Við þurfum aðeins að fá stjórn sem hugsar um annað en aðild að stærsta vandamálapakka heimsins.
Tækifæri fyrir ESB í norðri með aðild Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 17:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.9.2011 | 07:46
Danir í vanda
Nú er Dönum vorkunn: helmingaskipt þjóðin fær núna yfir sig vinstri stjórn að hætti Jóhönnu Sig. með höftum og hærri sköttum, en slakar á einu, þ.e. innflytjendastefnunni.
Helle Thorning- Schmidt þarf þó að smala enn fleiri köttum en Jóhanna og eiga við enn fleiri Þráinn Bertelsson- týpur, skv. niðurstöðu kosninganna. Vandræði Íslendinga virðast hjóm eitt!
Sigri fylgja skyldur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.9.2011 | 15:59
Út úr Evrópska Skulda- Bandalaginu?
Nú þegar Grikkland rambar á barmi gjaldþrots, þá ákveða þeir samt að halda sig í Evrulandi. En Þjóðverjar ráða þessu og tala skýrt: Samningur var gerður. Ef hann er rofinn, þá verður ekki um aðra greiðslu að ræða. Þar með geti Grikkir ekki haldið sig innan Evrunnar. Ný- Drakma verður æ líklegri með stórri gegnisfellingu frá Evrunni.
Þrot
Tölurnar eru ekki gæfulegar: Ávöxtunarkrafa 10 ára grískra ríkisskuldabréfa er yfir 20% en á tveggja ára bréf er hún yfir 60%! Síðan eru líkurnar á gjaldfalli yfir 90%, enda skuldatryggingin á yfir 30% (þ.e. það kostar yfir 3 milljónir dollara að tryggja grískt 10 ára, 10 milljóna USD bréf í eitt ár).
Suðrið allt
Franskir bankar falla hratt vegna þess hve grísk lán eru stór hluti af körfu þeirra stærstu. Einn þeirra stærstu hefur helmingast í virði á árinu. Portúgal og Ítalía halda vandræðum sínum áfram.
Norðrið sterkara
Á meðan suðrið riðar til falls styrkist norðrið: Ríkisskuldabréf í Þýskalandi, Hollandi og Finnlandi eru met- sterk í dag með mjög lága ávöxtunarkröfu. Aðskilnaður suðurs og norðurs er því að verða að veruleika, þar sem Þjóðverjar verða allsráðandi í Evrunni eða Norður- Evru og raunar í fjármálum þeirra ESB- aðildarríkja.
En Ísland sækir samt um!
Ríkisstjórn Íslands vill sækja um aðild að sósíalistaklúbbnum í Evrulandi eins og hann átti að verða í upphafi, ekki eins og hann er. Aðild að Evrópska Skulda- Bandalaginu (ESB) og Evrulandi er hrein firra eins og málin hafa þróast.
Allt gert til að hindra greiðslufall | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.9.2011 kl. 06:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.9.2011 | 00:48
11. sept. á Íslandi
Hér eru myndir sem ég tók 11. sept. 2011 og minna á atburðina forðum. Þyrla kom einmitt inn á eina myndina og ljósið stefnir að turnunum. Hafnarfjörður er í baksýn. Tunglið er fullt. Smellið oft á myndirnar til stækkunar.
Nokkrir grunaðir um hryðjuverk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2011 | 11:15
Aðgerðaleysi? Aldeilis ekki
Á að dæma Geir H. Haarde fyrir skuldasöfnun fyrirtækja og banka upp á 25.000 milljarða króna? Helst virðist ákært fyrir aðgerðarleysi frekar en rangar aðgerðir. Þá er mér spurn, var þessi einstaka aðgerð, neyðarlögin, ekki einmitt það sem gerði okkur fært að létta nokkur þúsund milljarða króna skuldum af okkur yfir á erlenda banka? Þá telur eflaust einhver Besserwisserinn að Geir hefði átt að úthúða íslenska bankakerfinu áður en að þessum tímapunkti kom. En hefði hann gert það, þá hefði hann verið talinn sá sem felldi einmitt kerfið, orsakamaður Hrunsins.
Orsökin
Mörgum var orðið ljóst árið 2007 að útþenslubólan í bankakerfi heimsins var orðin nær óstöðvandi. Núna er smám saman að koma í ljós hve nokkur amerísk fjárfestingafélög höfðu endalausan aðgang að peningum Federal Reserve, ameríska einkaseðlabankans. Þessar flóðgáttir opnuðust bönkum út um allan heim og enginn mannlegur máttur gat stöðvað þetta offramboð peninga þótt hann vildi. Þetta minnir mig á sandvirkin í fjörunni í Skerjafirði sem maður reisti forðum: flóðið tók þau alltaf, sama hve mikill sandur var borinn í virkin.
Kutinn í bakið
En að draga fyrir dóm í sakamáli vegna meints aðgerðarleysis virtasta stjórnmálamann síðari tíma, sem 70% þjóðarinnar treysti best til þess að halda á stjórnartaumunum, er fáheyrð mannvonska. Hver stóð svo helst að þessari aðgerð og greiddi því atkvæði að aðrir ráðamenn í réttum flokki slyppu við þennan áralanga ófögnuð? Nú auðvitað Jóhanna Sigurðardóttir, slakasti forsætisráðherra í minni elstu manna. Hún hafði margföld tækifæri til þess að koma í veg fyrir þessa ósanngjörnu aðgerð gagnvart samstarfsaðila sínum, en brást trausti alls sómakærs fólks með því að beita þessum kuta í bakið þegar leitin að þessum blóraböggli var eina leið hennar til þess að forðast ábyrgð í hundraðasta sinn.
Mér er stórlega til efs að Jóhanna Sig. hefði staðið keikari en Geir H. Haarde í þessum stormi þegar hann gekk yfir í september og október árið 2008. Hún hefði heldur kosið að halda áfram að reikna út bætur í Tryggingastofnun Ríkisins, herbergi 13c, sem opið er á fimmtudögum á milli kl. 14:00 og 16:00, til þess að taka við kvörtunum, rituðum á form B135 í fjórriti.
En okkur hin á hún að láta í friði svo að við getum átt við afleiðingar alþjóðlegs efnahagshruns.
Óljós málatilbúnaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu færslur
- Brynjar náði í hægrimenn en ekki í sig!
- ESB- flokkar æða upp!
- Erfiðið út í buskann
- Landsvirkjun fyrir pólitíkusa
- Eitt Ísland á ári
- Síðasti séns Svandísar búinn
- Evrópusósíalisminn tekur flugið
- Þarfleysuþrennan
- Lærið um aðhald hjá Þjóðverjum
- RÚV og hryðjuverkin
- Borgarstjóri Krísuvíkur á fullu
- Gervigreind með CO2 á hreinu
- Eini möguleikinn til breytinga
- XD= 80% gegn Borgarlínu
- Göturnar leiða til bílastæða
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Reykjavík
- Aðalskipulag Reykjavíkurborgar Aðalskipulag Rvk. Tenglar
- Skipulag í heild og Hlíðarnar Skipulag í heild og Hlíðarnar
- Vesturbær: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum Vesturbær: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum
- Skerjafjörður: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum Skerjafjörður: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum
- Umferðarflæði Reykjavík Umferðarflæði Reykjavík
- Hverfaskipulag í Reykjavík: tillögur birtar Hverfaskipulag í Reykjavík: tillögur birtar
- Könnun á húsnæðis- og búsetuóskum borgarbúa 2013 Könnun á húsnæðis- og búsetuóskum borgarbúa 2013
- Dagur & Co. stefndu í óefni með hverfaskipulag Dagur & Co. stefndu í óefni með hverfaskipulag
- Vatnssöfnun í skipulagi borgarinnar Vatnssöfnun í skipulagi borgarinnar
- Veitum Degi aðhald Veitum Degi aðhald
- Jóhönnu- heilkennið í Reykjavík Jóhönnu- heilkennið í Reykjavík
- Aðalskipulag miðar við flugvöllinn burt Aðalskipulag miðar við flugvöllinn burt
- Myndir úr nýju skipulagstillögunum Myndir úr nýju skipulagstillögunum
- Stefnir í glórulaust eignarnám Stefnir í glórulaust eignarnám
- Vinstri græn gegn einkabílnum Vinstri græn gegn einkabílnum
- Þvingun Þvingun
- Félagslegar íbúðir á dýrustu stöðum? Félagslegar íbúðir á dýrustu stöðum?
- Nýi Skerjafjörður á forsendum íbúanna Nýi Skerjafjörður á forsendum íbúanna
- Metnaðarfull stefna gegn borgurunum Metnaðarfull stefna gegn borgurunum
- Vísvitandi bílastæðaskortur Vísvitandi bílastæðaskortur
- Spjaldtölvur í grunnskólana Spjaldtölvur í grunnskólana
- Flugið verði fyrir almenning aftur Flugið verði fyrir almenning aftur
- Þögli meirihlutinn útskúfast Þögli meirihlutinn útskúfast
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Sævörur ehf Útflutningur á rækju
- Fjallaferðir ÍP Myndasyrpur
- Bloomberg viðskipti Viðskiptavefur Bloombergs
- Glitnir: gengi gjaldmiðla Glitnir banki: Gengi gjaldmiðla 15 mín töf
- Boston University Boston University USA
- MR Menntaskólinn í Reykjavík
- Vald.org Jóh. Björn Raunveruleikinn í USA og víðar
- Financial Times ft.com viðskiptafréttir
- BBC News BBC fréttavefur
- AFP fréttir AFP fréttaþjónustan
- Reuters fréttir Reuters fréttaþjónustan
- Sky News Sky fréttaþjónustan
- Ritlist Önnu Heiðu Anna Heiða Pálsdóttir systir ÍP
- Sissú myndlist Sissú systir, myndlistarmaður og arkítekt
Banka/krónu blogg
Blogg mín um krónu og bankamál
- Fall Íslands, upphafsgrein Varnaðarorð um hagkerfið
- Hver borgar vextina? Hvaða aðilar eru að borga háu vextina?
- 30.000 krónur á mínútu allt árið Valréttarsamningar bankastjóra
- 2006 gaf þeim 3 milljarða Valréttarsamningar bankastjóra Kaupþings
- Háa vexti og framkvæmdaleysi Seðlabankinn lækkar ekki stýrivexti
- Augljóst hvert Moodys stefnir Mat Moody's á íslenskum bönkum
- Enn of örlátt, segja Bretar Íslenskir bankar of áhættuglaðir
- 628 milljarðar. Bilun. Íslenska krónan og vaxtamunarviðskiptin
- Vextir lækka ekki Seðlabankinn heldur stýrivöxtum háum
- Stöðugt ástand? Íslenskir bankar vanmeta ástandið
- Nóg komið af Jenum? Kaupþing ofl taka stór Jenalán
- Allir bankar ánægðir Háir stýrivextir og vaxtamunaverslun kæta
- Bankadómínókubbar Keðjuverkun hafin, fall í kerfinu
- Áhættuflótti heimsmarkaðar hefst fyrir alvöru Vaxtamunarverslun fellur og Jenið rís
- 6% fall krónu er góð byrjun Fall krónunnar hefst
- 10% gengisfall veldur verðbólgu Gengisfellingin nær 10%
- Eru veð bankanna traust? Veð ýmissa bréfa til umhugsunar
- Staðfest hvað stýrir krónunni Gjaldeyrisspekúlantar ráða gengi krónu
- Efnahagsmál af viti Umræður um efnahagsmál á malefnin.com
- Upphaf afleiðinga Afleiðingar hávaxtastefnu hefjast
- Greinasafn um banka og krónu Samantekt greina um banka og krónu
- Meira af Matadorpeningum! Seðlabankar dæla inn lausafé
- Áhættuflóttinn heldur áfram, en þó! Áættuflótti fyrst, en snerist við
- Federal Reserve sneri öllu við BNA seðlabanki lækkar vexti
- Davíð bregst bogalistin Seðlabanki með háa vexti, á móti Evru
- Jenið sækir aðeins á USD fellur, Jen rís, hlutabréf lækka
- Jenið og Ísland eru nátengd Tengsl Jens og Íslands skýrð
- Kaupþings- Klemman Vítahringur Vaxtamunarferlisins
- Japan 0, Ísland 1 Japan heldur stýrivöxtum
- Krónur, skuldir og verðlaus bréf Stýrivextir hækka, USA fer niður
- Sígandi markaður? Markaðurinn niður (en hikstandi)
- Veð íslenskra banka? Hve traust er staða bankanna?
- Bankar í afneitun Bankar telja sig stikkfrí
- Allt að 40% af fyrra markaðsvirði Exista og Kaupþing falla mikið
- Ekki batnar það Verðfall bréfa heldur áfram
- Billjón á 3 mánuðum? Frá 15 10 2007 fall um 1 billjón
- 200 milljónir á mínútu Fyrstu 5 daga 2008 fall 200M á mín
- Jen styrkist, íslenskir bankar veikjast Vaxtamunarverslun minnkar
- Fallið er ekki kauptækifæri Fall markaðar Íslands og heimsins
- Kaupþing 55%, Exista 32,8%, SPRON 32,5% Verðfall hlutabréfa frá tindi 2007
- Skítt með alla skynsemi ÍP keypti hlutabréf í Straumi
- Svindl og hrun haldast í hendur Svindl í SocGen og fall markaða
- Kaup-Thing lagið Lagið Wild Thing stílfært við Kaupþing
- Þreyjum Þorrann og Góuna! Fall markaða framlengist um nokkurn tíma
- Stóriðjan kemur til bjargar Útflutningsiðnaður skiptir máli
- Hvílíkir markaðir! Fall markaða er aðeins byrjunin
- Laun þín 2008: mínus 15-17% Gengisfelling IKR er nær samsvarandi launalækkun
- Mínus 500 milljarðar á einni klst.? Gengisfellingin 17/03/2008 byrjaði með 9% falli Jensins
- Allt löngu fyrirséð Fyrirsjáanlegar afleiðingar stefnu Seðlabanka
- Krónubréfum skilað Krónubréfum skilað
- Milljarðatuga munur Milljarðatuga munur
- Hraðbraut til heljar Hraðbraut til heljar
- Framlengt vegna fjölda áskorana Framlengt hjá Seðlabanka
- Bankar úr landi? Ríkið má ekki ábyrgjast skuldir bankanna
- Ársreikningar: veldu aðferð og þeir segja það sem þú vilt Aðferðir í ársreikningum skipta tugmilljarða máli
- Um hvað ætti ég að blogga ef allt þetta gerðist?: Draumar um banka og umhverfismál
- Bankar í verulegum vandræðum? Grein Ragnars Önundarsonar um bankana
- Fallin spýtan Yfirlit yfir þróun efnahagslífsins
- Skuldir Íslendinga snarhækka Jen hækkar skuldir landans
- Þúsundir milljarða í nettóskuldir? Þúsundir milljarða í nettóskuldir?
- Íslenskir bankar? Íslenskir bankar?
- Krónan veikust 25-26. dag síðasta ársfjórðungsmánaðar Krónan veikust 25-26. dag síðasta ársfjórðungsmánaðar
- Glitnir nú, en fasteignir ofl. síðar Glitnir nú, en fasteignir ofl. síðar
- Stýrivextir stefna í lækkun Stýrivextir stefna í lækkun
- Örþrifaráð og Matadorkrónur Örþrifaráð og Matadorkrónur
- Vaxtamunarverslunin drapst Vaxtamunarverslunin drapst
- Gjaldeyrisskortur og handstýrt gengi? Gjaldeyrisskortur og handstýrt gengi?
- Fljótt, fljótt, gjaldeyrir á 20% afslætti! Fljótt, fljótt, gjaldeyrir á 20% afslætti!
- Ástæður Rússalánsins Ástæður Rússalánsins
- Við neitum að borga Við neitum að borga
- Nokkrar jákvæðar hliðar mótlætisins Nokkrar jákvæðar hliðar mótlætisins
- Er gagnsæi Samfylkingar yfirleitt til? Er gagnsæi Samfylkingar yfirleitt til?
- Samúræjabréf falla. IMF leiðin er ófær Samúræjabréf falla. IMF leiðin er ófær
- Vegurinn til Vítis Vegurinn til Vítis
- Ríkið fer beint í snöruna Ríkið fer beint í snöruna
- Noregur og Ísland, hvort fyrir annað Noregur og Ísland, hvort fyrir annað
- Skuldir Íslands snarhækka Skuldir Íslands snarhækka
- Skyldulesning: Börgólfur Guðmundsson Skyldulesning: Börgólfur Guðmundsson
- 29,2% verðbólguhraði 29,2% verðbólguhraði
- Lánin borg hringavitleysuna Lánin borg hringavitleysuna
- Einn banki á dag gerður upp Einn banki á dag gerður upp
- Lánin yfir í fallandi krónur Lánin yfir í fallandi krónur
- Þjóðverjar spöruðu, Íslendingar eyddu Þjóðverjar spöruðu, Íslendingar eyddu
- Reglur IMF: réttur hinna sterku Reglur IMF: réttur hinna sterku
- Heildarlántaka 1000 milljarðar króna? Heildarlántaka 1000 milljarðar króna?
- Allt er bannað nema það sé leyft sérstaklega Allt er bannað nema það sé leyft sérstaklega
- Evran upp um 50% á 3 mánuðum Evran upp um 50% á 3 mánuðum
- Öryggi fjárins finnst ekki hér á landi Öryggi fjárins finnst ekki hér á landi
- Fasteignir, kvóti ofl. afhent? Klúður 101 Fasteignir, kvóti ofl. afhent? Klúður 101
- Neyðarlögin framkalla ójafnræði Neyðarlögin framkalla ójafnræði
- Vonlítið að reka fyrirtækin í þessu Vonlítið að reka fyrirtækin í þessu
- WSJ myndband um fall Íslands WSJ myndband um fall Íslands
- Yfirtaka bankanna dregur Ísland niður í svaðið Yfirtaka bankanna dregur Ísland niður í svaðið
- ESB aðild og IMF lán, samt kreppa og óeirðir! ESB aðild og IMF lán, samt kreppa og óeirðir!
- Veikustu hagkerfin verða útundan hjá ESB Veikustu hagkerfin verða útundan hjá ESB
- Falsað gengi til framtíðar? Falsað gengi til framtíðar?
- Björgvin skóp Bretavandræðin Björgvin skóp Bretavandræðin
- Lífeyrissjóðir í hreinu fjárhættuspili Lífeyrissjóðir í hreinu fjárhættuspili
- Enginn þorir að neita Icesave og IMF Enginn þorir að neita Icesave og IMF
- Írland er í ESB með Evru, samt mótmæla 100.000 Írland er í ESB með Evru, samt mótmæla 100.000
- Engin viðskipti, enginn með bein í nefinu Engin viðskipti, enginn með bein í nefinu
- Kreppan kosin burt? Kreppan kosin burt?
- Þjóð í dái Þjóð í dái
- Vondu karlarnir: sjómenn eða ríkið? Vondu karlarnir: sjómenn eða ríkið?
- Sverfur að skattaskjólum? Sverfur að skattaskjólum?
- EKKI skila 2006 styrkjum! EKKI skila 2006 styrkjum!
- Leiðin til þess að lifa þetta af Leiðin til þess að lifa þetta af
- Fjórðungshækkun punds gegn krónu á 38 dögum Fjórðungshækkun punds gegn krónu á 38 dögum
- Sjálfstæðismanneskja Sjálfstæðismanneskja
- ESB- sigur? Tæpast ESB- sigur? Tæpast
- Stýrivextir aukast í 13- földun ECB Stýrivextir aukast í 13- földun ECB
- Vinstri stjórn er eins varanleg og ... Vinstri stjórn er eins varanleg og ...
- Lífeyrissjóðir eru gjarnan rán um hábjartan dag Lífeyrissjóðir eru gjarnan rán um hábjartan dag
- Ríkið ákveði framboð og eftirspurn! Ríkið ákveði framboð og eftirspurn!
- Þjóðaratkvæðagreiðslu um afarsamningana! Þjóðaratkvæðagreiðslu um afarsamningana!
- Hverjir þingmanna gerast landráðamenn í dag? Hverjir þingmanna gerast landráðamenn í dag?
- Örlaganornirnar þrjár: tími Skuldar er kominn! Örlaganornirnar þrjár: tími Skuldar er kominn!
- 35 milljarða hækkun á 2 bankadögum! 35 milljarða hækkun á 2 bankadögum!
- Samfylkingarþingmenn sýni loks ábyrgð Samfylkingarþingmenn sýni loks ábyrgð
- Bara ef þeir hefðu nú farið! Bara ef þeir hefðu nú farið!
- Klýfur varaformaður flokkinn með Icesave og ESB? Klýfur varaformaður flokkinn með Icesave og ESB?
- Með byssuna í hnakkann og bundið fyrir augun Með byssuna í hnakkann og bundið fyrir augun
- Milliríkjadeilan varð að bresku einkaréttarmáli Milliríkjadeilan varð að bresku einkaréttarmáli
- Þýðing Magnúsar Thoroddsen hrl. Þýðing Magnúsar Thoroddsen hrl.
- Ólæs forsætisráðherra Samfylkingar? Ólæs forsætisráðherra Samfylkingar?
- Gjaldeyrishöft: svindlarar í hverju horni? Gjaldeyrishöft: svindlarar í hverju horni?
- Hæstaréttardómari staðfestir afsal Hæstaréttardómari staðfestir afsal
- Staðreyndir um Icesave standa Staðreyndir um Icesave standa
- Frumvarp um Weimar- Ísland Frumvarp um Weimar- Ísland
- Allt sem þú þarft að lesa er komið fram Allt sem þú þarft að lesa er komið fram
- Davíð um ESB- Svía Davíð um ESB- Svía
- Lýðræði í stað sendinefndar með opið tékkahefti Lýðræði í stað sendinefndar með opið tékkahefti
- Ágæti Vinstri- græn kjósandi! Ágæti Vinstri- græn kjósandi!
- Skræfurnar sitja hjá Skræfurnar sitja hjá
- Slepptu biti þínu, Steingrímur J. ! Slepptu biti þínu, Steingrímur J. !
- Ykkur tókst þetta, ESB- konunum! Ykkur tókst þetta, ESB- konunum!
- Lausn vandræðanna er fundin! Lausn vandræðanna er fundin!
- Bakland stjórnarinnar farið og tálsýnin er úti Bakland stjórnarinnar farið og tálsýnin er úti
- Bretar örvæntu 6. okt. 2008 Bretar örvæntu 6. okt. 2008
- Áfram heldur idealisminn ótrauður Áfram heldur idealisminn ótrauður
- Hvenær biðst Jóhanna Sig. afsökunar á þessu? Hvenær biðst Jóhanna Sig. afsökunar á þessu?
- Dýrustu feðgin Íslandssögunnar Dýrustu feðgin Íslandssögunnar Svavar og Svandís
Heimurinn / umhverfið
Umhverfið, mannfjöldi, hernaður ofl.
- Orka Íslands Mikilvægi orkuauðlinda Íslands
- Svifryki spúlað burt Spúla þarf svifryki af götunum
- Hrikalegt á að horfa Darfúr í Súdan frá Google Earth
- Koltvísýringslosun er ekki kosningamál CO2 magn er ekki kosningamál núna
- Hernaður kostar sitt Kostnaður hernaðar, aðallega BNA
- Svona er heimurinn (like it or not) Mannfjöldaaukning ræður orkuframleiðslu
- Þversögn vaxtarins Mannfjölgun og vöxtur þróunarríkja
- CO2 kvótamarkaður er martröð í mótun Upphaf CO2 kvótamarkaðar heims
- Grænland er of heitt! ESB á að kæla Grænland!
- Kókaínfundir og Ingibjörg Sólrún Afríkuríkin heilla ISG
- Heilaþvotturinn mikli, al-gor Heill dagur af heilaþvætti Al Gores
- Heimsvelgjan nær ekki suður úr Kólnun suðurfrá, ekki hitnun
- Út úr afríku! Vandamál Afríku eru hennar eigin smíði
- Grikkland brennur Eldar flæða um Grikkland
- CO2 kvótinn er verri en hinn kvótinn Ásjóna kolefniskvótans kemur í ljós
- Hálf- fréttir eru slappar Listi yfir 10 menguðustu borgir jarðar
- Tíu Ís-lönd hurfu sl. ár Norðurpóllin er að hverfa
- Varanlegt Mynd ÍP af pýramída, hugleiðingar
- Stærstu kvótaþegar jarðar Skipting CO2 kvóta á Íslandi og víðar
- Skömmtunarárin og haftapólitíkin endurvakin Íslensk CO2 úthlutun lítl. Ráðherraskömmtun.
- Minni kjarnorka þýðir meira af kolum og olíu Kjarnorkuveri í N- Nóreu lokað
- Vaclav Klaus: Hvort er í hættu, frelsið eða loftslagið? Vaclav Klaus, forseti Tékklands
- Sannfærð(ur)? Taktu prófið Tíu spurningar um loftslagsmál
- Löngu- Skerjafjörður Löngusker í Skerjafirði, mynd og hugleiðing
- Þróunaraðstoð fer til stríðsrekstrar Þróunaraðstoð til Afríku verður ekki skilvirk
- Al Gore og Dalai Lama? Listi yfir ýmsa friðarverðlaunahafa Nóbels
- Besta auglýsing í heimi Al Gore tekst vel upp með kvótabraskið
- 100 til 150 ár, segir SÞ- nefndin IPCC segir CO2 jafnast eftir 100-150 ár
- Klórblöndum ekki tæra vatnið okkar Ekki Evrópureglur um neysluvatn
- Þórunn mun klúðra samningsstöðu Íslands Umhverfisráðherra vill lítinn CO2 kvóta
- Góði Geir Vísa til Geirs um loftslagsmálin
- Rangt hjá Ingibjörgu Sólrúnu ISG segir enga samninga í gangi
- Hagavatnssvæðið í myndum Hagavatn virkjað? Myndir.
- Þróunarlaus aðstoð Þróunaraðstoð til óþurftar
- Bláfjöllin vakna Snjórinn kemur í Bláfjöllin
- BNA Íslandi til bjargar BNA neitar að samþykkja á Balí
- Látum okkur ekki blæða út á Balí Semjum ekki af okkur á Balí- ráðstefnunni
- Annars hugar á Balí Anna og Hugi frá Íslandi á Balí
- Ánægjulegt árangursleysi á Balí Óræð niðurstaða á Balí
- Lokasetning á Balí Lofstlagsráðstefnu á Balí lokið
- Á nöglum í rokinu Naglar borga sig í roki á svelli
- Áramótabrennum frestað? Líklegt að fresta þurfi áramótabrennum
- Átök orðin að stríði Sri Lanka eftirlitssveitir burt
- Nótum þess Vatnið á Íslandi, heitt og kalt er frábært
- Hungraður heimur, óvart Framleiðsla lífefnaeldsneytis veldur hungri
- Fórnarkostnaður stjórnarinnar Þórunn umhverfisráðherra er Wildcard
- ESB viðurkennir mistök í umhverfisstefnu ESB breytir um stefnu vegna etanóls
- Grænland kólnar! Kaldur vetur á Grænlandi
- Bláfjöll: Ráðningar gleymdust! Rekstur Bláfjalla í molum
- Ófriðareftirlit og spillingarstyrkir ISG og friðareftirlit
- Bláfjöll: Nú kastar tólfunum! Ástandið í Bláfjöllum versnar
- Bláfjallaklúðrið nær hámarki 10.000 manns í Bláfjöllum en lélegt
- Líf í frostinu Líf í frostinu
- Stóriðjan kemur til bjargar Stóriðjan kemur til bjargar
- Endurnýting hvala Endurnýting hvala
- Veturinn er bestur Veturinn er bestur
- Skattlagning í nafni kvenna Skattlagning í nafni kvenna
- Þórunn á bremsunni Þórunn á bremsunni. Umhverfisráðherra heftir för
- Gorhugsun um Hinn máttuga mann Gorhugsun um Hinn máttuga mann. Lýsingar Gores
- Veitum framúrskarandi forystu Íslendingar veita framúrskarandi forystu skv. Gore
- Gore er ræðusnillingur Gore er ræðusnillingur en fer með rangan málstað
- Lögregla gegn umhverfissinnum Lögreglan í Brussel tekur á umhverfissinnum
- Dýr er hver Bitru- túristinn Dýr er hver Bitru- túristinn fyrst að hætt er við Bitruvirkjun
- Hver tekur af skarið? Hver tekur af skarið í borginni? Erfitt í flokknum
- Virkjum og eflum alla dáð Virkjum og eflum alla dáð. Bitruvirkjun ofl til bjargar
- Skjálftakort og töflur Skjálftakort og töflur v Suðurlandsskjálftans maí 2008
- Vopnum safnað Vopnum safnað. ISG og Rice ræða málin
- Frægasti Íslendingurinn níðir Ísland Frægasti Íslendingurinn níðir Ísland. Björk ófrægir landann
- Buddan talar Þórunn umhverfisráðherra semur af sér
- Hekla er flott Ferðalýsing á Heklu með myndum
- Afleitar afleiddar afleiðingar afglapa Afleiðingar aðgerða í loftslagsmálum
- 5000 kr. á mann, bara fyrir Laugaveg 4 og 6 Borgin greiddi ofurverð fyrir skúrarusl
- Vedurpár- vídeó Veðurþáttaspá vedur.is útskýrð
- Engir samningar um loftslagsmál Fylkingar G8 og G5 eiga sér misjöfn takmörk
- ISG í herráð heimsins Utanríkisráðherra vill komast í Öryggisráð SÞ
- Yfir Skeiðarárjökul Ferðalýsing frá Grænalóni yfir Skeiðarárjökul
- Hækkum orkuverð Selja orkuna dýrt og gæta skattanna
- Þróunaraðstoð á tilvistarkreppufundi Þróunaraðstoð heimsins er í krísu
- Sóunarsamvinnu að ljúka? Sóunarsamvinnu að ljúka?
- Loftslags- réttlæti strax! Loftslags- réttlæti strax!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 871286
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- prakkarinn
- stefanbjarnason
- hannesgi
- businessreport
- askja
- martagudjonsdottir
- agbjarn
- geiragustsson
- gustaf
- vey
- frjalshyggjufelagid
- tilveran-i-esb
- gammon
- sigsig
- omarragnarsson
- raksig
- halldorjonsson
- vinaminni
- samstada-thjodar
- draumur
- magnusjonasson
- frisk
- jonaa
- apalsson
- skodunmin
- arnim
- gullvagninn
- altice
- fannarh
- gun
- oliatlason
- bjarnihardar
- nilli
- davido
- svanurmd
- steinisv
- johanneliasson
- hagbardur
- arh
- zumann
- doggpals
- jonvalurjensson
- dofri
- katrinsnaeholm
- seinars
- kari-hardarson
- fredrik
- valli57
- tibsen
- kisabella
- tbs
- astroblog
- maeglika
- himmalingur
- skulablogg
- arnih
- ingagm
- ahi
- mullis
- krissi46
- vefritid
- gauisig
- bryndisisfold
- brandarar
- nerdumdigitalis
- svartagall
- siggith
- klarak
- jennystefania
- lax
- unnurgkr
- vilhjalmurarnason
- gattin
- kruttina
- rynir
- heidistrand
- thorhallurheimisson
- duddi9
- kristjan9
- haddi9001
- bofs
- thjodarheidur
- theodorn
- lucas
- benediktae
- iceland
- fun
- diva73
- zeriaph
- tharfagreinir
- bjarnimax
- fullvalda
- sigurjons
- sissupals
- davpal
- friggi
- ketilas08
- valdimarjohannesson
- gerdurpalma112
- andres08
- krist
- fjarki
- tik
- palmig
- rustikus
- vestskafttenor
- gummibraga
- svansson
- geirfz
- fhg
- stjornlagathing
- loftslag
- jonmagnusson