Færsluflokkur: Evrópumál

Fólkið valdi og er enn sannfært

Fólkið vill ekki inngöngu í ESB. MMR- könnun sýnir skýrt (sjá mynd) að af þeim sem taka afstöðu, þá standa nær 90% kjósenda ríkisstjórnarflokkanna gegn aðild að ESB. En um 90% Samfylkingar fylgir aðild og fólkið kýs ekki þann flokk. Vinstri Græn standa...

Grænland, Noregur og Ísland, nei við ESB

Stjórnvöldum ber líklega núna gæfa til að vinda ofan af ESB- umsókn vinstriflokkanna. Þar með bætist Ísland í hóp þeirra norrænu auðlindaþjóða sem hafna ESB- aðild eða umsókn um hana. Grænlendingar tóku af skarið og njóta nú afraskturs stefnu sinnar....

2 af 3 gegn inngöngu í ESB

Skoðanakönnun Vísis staðfestir enn hve ákveðnir Íslendingar eru í andstöðu sinni við inngöngu í ESB. 65,7% þeirra sem afstöðu tóku standa gegn inngöngu en 34,3% fylgja henni. Enginn heilvita pólitíkus reynir að smokra Íslandi inn í ESB með þetta bakland....

2014: ár tilflutninga í Evrópu?

Gleðilegt ár öllsömul. Nú opnar ESB faðminn alveg fyrir 27 milljón þegnum Rúmeníu og Búlgaríu, fátækustu ESB- löndunum. Unga fólkið á Spáni og Ítalíu með sitt 55% atvinnuleysi fagnar tæpast þessum auralitlu atvinnuleitendum. Eða Bretar, sem bjuggust við...

Vaxandi Ísland

Einföld spurning: Ef 320.000 manns njóta sjálfstæðis, eru með land ríkt af auðlindum, er vel menntað, flestir með atvinnu og með einn besta hagvöxt Vesturlanda, á þá sú þjóð að deila þessu með 500 milljóna manna þjóðasúpu, sem hefur þá jöfn réttindi til...

Hvað nú með lýðræðið og réttarríkið?

„IPA-aðstoð er sérstaklega ætlað að styrkja lýðræðislegar stofnanir og réttarríkið, umbæta opinbera stjórnsýslu, stuðla að efnahagslegum breytingum og virðingu fyrir mannréttindum, styðja þróun borgaralegs samfélags, svæðisbundinnar samvinnu,...

Mútunum linnir

Nú þegar undið er ofan af ESB- aðildarferli VG/Samfylkingar er erfitt fyrir styrkþega að fá ekki 3.700 milljónir „að gjöf“ frá ESB. Þjóðin stefndi hraðbyri í betli- múturs- kerfi að Afríkönskum hættti þar sem fundin voru upp alls kyns...

ESB til varnar Íslandi?

ESB kemur náttúrulega til varnar smáþjóðinni Íslandi gagnvart Írlandi vegna makrílsins og leiðrétta þennan misskilning Íra, sem krefjast refsiaðgerða gegn Íslandi! ESB hefur jú allar tölur um breytt hátterni makrílsins hjá sér og getur varla látið Íra...

XD er 78% hærri en XB

Ríkisstjórnin mælist vinsælli en áður og Sjálfstæðisflokkurinn lang- sterkastur, með 78% meira fylgi en Framsóknarflokkurinn. Skýr andstaða við ESB fór vel með Sjálfstæðisflokkinn, einnig önnur stefnumál hans. Því þarf enginn að velkjast í vafa um það að...

ESB reiknar fólk í vinnu

Samkvæmt reiknimeisturum ESB væsir víst ekki um 26 milljón atvinnulausa ESB búa ef fríverslunar- samningurinn við Bandaríkin gengur eftir. Þá fengju Íslendingar þar heil 1000 störf ef þeir væru í ESB. En spurningar vakna: Hvar voru þessir...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband