Færsluflokkur: Evrópumál

ESB reiknar fólk í vinnu

Samkvæmt reiknimeisturum ESB væsir víst ekki um 26 milljón atvinnulausa ESB búa ef fríverslunar- samningurinn við Bandaríkin gengur eftir. Þá fengju Íslendingar þar heil 1000 störf ef þeir væru í ESB. En spurningar vakna: Hvar voru þessir...

17. júní endurheimtur

Loksins er fagnandi frelsinu á 17. júní. Síðustu árin var jafnan vegið að sjálfstæðinu á þessum tíma. Sá miltisbrandur getur alltaf tekið sig upp aftur og því er gott að vera minntur á sjálfstæði Íslands á 17. júní, en ekki það hvernig grafa skal undan...

Áfangasigur, en þó...

Ánægjulegt er að heyra að vegferðin til ESB verði stöðvuð strax. Ráðuneytin frelsast þá til alvöru athafna til aðstoðar þjóðinni. En það er tvennt við þetta sem veldur samt trega: Að ferlið verður „stöðvað“ (annað orð yfir hlé, en því ekki...

Smá- mál sem hliðrast til?

Nú þegar Sigmundur Davíð heldur pönnukökunum og mjólkinni sín megin (á mynd mbl.is) en Bjarni vinnur á tölvunni og skuldsett heimili eru í deiglunni, þá er hætt við að ESB-umsókninni verði stungið undir stól á meðan, í stað þess að draga hana til baka...

D+B með 60% þingmanna

Líkur á sterkri stjórn hafa aukist verulega með sigri Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokksins, með 38 þingmenn af 63 alls. Nú verður spennandi að sjá hvernig embætti dreifast. Sigmundur Davíð yrði góður fjármálaráðherra. Hanna Birna gæti orðið...

Takið Úllen-dúllen-doff- prófið

Óákveðnir kjósendur ættu að taka Úllen-dúllen-doff- prófið: það virkar! En fyrst er útilokunaraðferðin, þar sem ESB-flokkar detta út og þeir sem eyða atkvæðinu vegna 3% reglunnar. Þá eru eftir Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur, Vinstri græn og...

Fern sett?

Fern sett eru orðin til í kosningunum 2013: Framsókn/Sjálfstæðisflokkur, Samfylking/Björt Framtíð, Píratar/Vinstri Græn og Allir hinir undir 5%. Kosin er þá í réttri röð: uppbygging, ESB- stöðugleiki, umbylting eða

Freistnivandi Framsóknar

Freistnivandi Framsóknar verður meiri eftir því sem sól hennar rís hærra. Ef hún hækkar frekar gæti Framsókn freistast til þess að taka samtíning framboða með sér í stjórn í stað þeirrar styrku stjórnar sem Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur væru...

Kýpur- Evra með gjaldeyrishöftum

Á Bloomberg var bent á að Evra í höftum, eins og núna á Kýpur, er í raun annar gjaldmiðill, fyrst hann er ekki nýtanlegur og skiptanlegur að vild. Hann fær því annað gengi í raun, þar sem eftirspurnin er langt umfram framboðið. Kýpur- Evra er þá orðin...

Erfitt að afgera 4 ár

Ný ríkisstjórn þarf drjúgan tíma í að afgera afglöp ídealistanna sl. 4 ár, sérstaklega snilli þessa síðustu daga, þar sem lagahnoði er þröngvað í gegn um Alþingi með hrossaprangi í framlengingu. Ef Samfylking eða Vinstri græn komast aftur í að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband