Færsluflokkur: Evrópumál

Pólitík af Frökkum, fyrir Frakka, með Frökkum!

Sigur þjóðernisflokka í kosningunum um Evrópuþingið er svo afgerandi, að endurhönnun ESB verður næst á dagskrá. Algjör firra væri að halda áfram umsókn Íslands inn í ESB- óvissuna, þegar móttakandi umsóknarinnar veit ekki einu sinni á hvaða nótum hann...

Einn maður, eitt atkvæði í ESB?

Núna lauk kosningum á Evrópuþingið, þar sem 751 þingmaður á að gæta hagsmuna 505 milljón manns. Því standa um 670 þúsund þegnar að baki hverjum þingmanni. Jafnrétti og mannréttindi eru víst í hávegum höfð í ESB, þannig að við gefum okkur að reglan...

Mótvægi við Dag?

Dagur Bergþóruson Eggertsson hagnast mest á ESB- flækjunum í Sjálfstæðisflokknum, en þær hafa farið verst með fylgið. ESB- andstaða er sterk í Sjálfstæðisflokknum en ESB- málsvarar þar (10-15% heildar) eru mjög fylgnir sér og með hlutfallslega mikil...

Vinstri Sam/BF vellingur kosinn

Nú er Deginum ljósara hvert kjósendur stefna með Reykjavík, nema þeir vakni við vondan draum og þeim snúist hugur eftir 11 daga. Vinstri vellingur Samfylkingar/ Bjartrar framtíðar (SamBF) verður annars ofan á með stæl, sem sést t.d. á því hvernig fólk...

Evru- atvinnuleysislönd unga fólksins

Atvinnuleysi ungs fólks (15-24) var 10,7% á Íslandi í desember 2013. Það og hagvöxtur er í hróplegri andstöðu við ástandið í Suður- Evrulöndum sbr. línuritin hér , sem sýnir glöggt að við höfum ekkert að gera í Evru- hópinn með allt hans atvinnuleysi og...

ESB- framboði árnað heilla

Mikið væri gott fyrir landann ef nýja ESB- framboðið yrði að veruleika. Loksins talar sá hópur þá tæpitungulaust og fær kosningu út á sína stefnu og sitt fólk, ekki út á aðra níu tíundu Sjálfstæðisflokksins eins og hingað til, en níðir samt af honum...

ESB tryggir tyrkneskt limbó Íslands

ESB rígheldur í ólánsumsókn Íslands og fjármagnar áróðursskrifstofu áfram, þrátt fyrir skýra andstöðu íslenskrar ríkisstjórnar og þjóðar. Það minnir á umsókn Tyrkja um aðgang að ESB frá 1987 og 1999, sem er nú haldið í dái þar til nokkur smáatriði verða...

Þorsteinn um mælgina

Mitt í þessum óendanlega orðaflaumi stjórnar- andstöðunnar um orðinn hlut er rétt að vitna í Þorstein Pálsson um þetta efni, á Alþingi 8. nóvember 1990*: „... Sá maður sem öðrum fremur telst vera faðir utanríkisstefnu íslenska ríkisins er Bjarni...

Leitin að Pakkmann hefst

Nú er orðið tímabært að leitin hefjist að þeim Íslendingi sem ekki veit enn hvað er í ESB- pakkanum eftir öll þessi ár, köllum hann Pakkmann. Eftir Alþingis- kosningar árið 2007 voru Pakkmenn fjölmargir, enda var Samfylkingin komin í stjórn ásamt...

Líkir 90% Sjálfstæðisfólks við Fasista?

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, einn harðasti ESB- aðlögunarsinni á Íslandi amk. síðan ársins 2006, fer gersamlega yfirum þegar henni og skoðanabræðrum hennar er eðlilega ýtt til hliðar í Sjálfstæðisflokknum, þar sem 90% standa gegn aðild að ESB . Hún...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband