Færsluflokkur: Evrópumál

Kína-Ísland fríverslun eða ESB-umsókn

Fríverslunarsamningar Íslands og Kína voru langt komnir þegar ESB- umsóknin frysti ferlið. En nú sér Kína vilja þjóðarinnar gegn ESB- umsókn og setur kraft í málið aftur, þannig að von sé til þess að Ísland verði fyrsta Evrópuríkið með...

Sjö mögur ár framundan

ESB- fjárlögin fyrir næstu sjö árin eru svo út úr kú að það minnir á 7 mögru kýrnar sem framundan voru forðum, eftir þær 7 feitu. Engar líkur eru á viðunandi sátt um þessa þúsund milljarða Evra. Ísland passar ekki beint þar inn, sem krafist er hörku-...

Danir forðast fullveldisafsalið

Mario Draghi, forseti Evrópska seðlabankans, skefur ekkert af nauðsyn fullveldisafsals:„ ..til þess að hægt verði að enduvekja traust á Evrusvæðið þá þurfa ríkin að færa hluta fullveldis síns á Evrópustigið“ ( “in order to restore...

Jöfnum út jafnréttið

Mesta jafnréttið er á Íslandi, en Samfylkingin og VG ætla að drífa okkur í ESB þar sem 74 milljónir Tyrkja eru næstir í röðinni inn og eru velkomnir í klúbbinn. Tyrkland (99,8% múslimar) er í 124. sæti jafnréttis, rétt hjá Íran (127.) og Sádí- Arabíu...

Þjóðin sem kaus

Höldum til haga hvernig atkvæði féllu í kosningunni um Stjórnlagaráðs- tillögurnar. Taflan hér til hliðar sýnir að 31% kjósenda vildu að tillögur Stjórnlagaráðs yrðu lagðar til grundvallar nýrri stjórnarskrá. Náttúruauðlindirnar voru vinsælastar til...

Phyrrosarsigur Jóhönnu Sig.

Nú telur Jóhann Sig. að við séum „náttúrulega bundin“ af þessari „afgerandi“ niðurstöðu, þar sem Ísland færist þá öllu nær ESB- bjargbrúninni. Svör fengust við fimlega orðuðum spurningum um margt nema fullveldisframsalið til ESB,...

Segjum NEI í dag

Segjum NEI í dag við Stjórnlagaþings- stjórnarskrá til inngöngu í ESB. Fleira var það nú ekki! Góðar stundir.

Meira gas í Eurosave- blöðruna

Tuttugasti Evrópukrísufundurinn lofar því að bankaeftirlit Evruríkja verði virkt á næsta ári. Kalla má vandamál þeirra „Eurosave“, því að nú margfaldast þar vandamál hliðstæð okkar Icesave. Evrópski seðlabankinn á að geta gripið inn starfsemi...

Öllu verður öfugsnúið

Jóhanna Sig. og Steingrímur J. sanna hér enn hvernig misnota má virk lýðræðistæki, núna þjóðaratkvæðagreiðslu. Eina leiðin hér er að segja eitt nei fyrst, ekki haka við neitt annað. Þessu tækifæri til afgerandi niðurstöðu var klúðrað með lymskulegum...

Sameinumst Weimar, afskriftum og atvinnuleysinu!

Á meðan Grikkland ber sig saman við Weimar- lýðveldið og AGS telur enn afskrifta þörf þar, þá telja Þorsteinn Pálsson & Co. vænlegt að sameinast ESB- batteríinu. Enda fáist þar lágir vextir, atvinnuöryggi og við yrðum hluti af vænlegri skuldasúpu. Ísland...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband