Færsluflokkur: Evrópumál

Fólkið fái loksins að ráða

Gott upphaf kosningabaráttu XD var í fullum sal á Nordica í morgun, hjá Bjarna, Hönnu Birnu og stórum samstæðum hópi Sjálfstæðisfólks. Áherslan er rétt, að setja mál í forgang sem rjúfa kyrrstöðudoða sósíalismans og að eyða óvissunni sem heldur öllu í...

Carl Bildt í ESB og flotta sænska krónan

Carl Bildt utanríkisráðherra Svíþjóðar hélt ágætan fyrirlestur í Norræna Húsinu í dag um ESB við mikinn fögnuð ESB- sinna, enda bar hann lof í trogum á sambandið. Ég spurði hann um sænsku krónuna (SEK): Fyrst svo vel hefur gengið með SEK í Svíþjóð í...

Kýpur: Enginn samþykkti ESB- planið

Enginn þingmaður á kýpverska þinginu kaus með skattinum á bankainnistæður sem ESB/AGS höfðu sett sem skilyrði fyrir neyðarláni sínu. Hlustað var á fólkið, sem getur ekki skrifað sjálfviljugt upp á ánauð um alla tíð til þess að ESB „bjargi“...

Össur, kveiktu á erlendum fréttum!

Smáríkið Kýpur er þrefalt fjölmennara en Ísland, er í ESB og með Evru og er í rúst. Össur Skarphéðinsson, sem enn er utanríkisráðherra telur ennþá óumflýjanlegt að Ísland gangi í ESB og taki upp Evru! Kveiktu á erlendum fréttum, Össur, ekki RÚV eða Stöð...

Launaelítan með ESB- aðild

Nokkur kaldhæðni felst í því að Samfylking (almennings!) tali helst fyrir ESB- aðild, þar sem hálauna- e lítan er hörðust með aðild, sérstaklega í gegn um samtök eins og SI og Viðskiptaráð. Almennt eru 70% á móti ESB-aðild en 30% með henni, af þeim sem...

ESB- aðlögun verði hætt

Ef Sjálfstæðisflokkur kemst til valda mun ESB- aðlögun verða hætt. Landsfundur staðfesti loksins í dag ályktun um að ESB- „viðræðum“ skuli hætt. Væntanlegir kjósendur vita nú hvaða flokkur lýkur þessu aðlögunar-helsi sem vinstri stjórnin...

Rökleysa

Bjarni Benediktsson bendir réttilega á þá firru sem valdaframsal til alþjóðastofnana getur orðið. Hvernig fæst fólk til þess að breyta stjórnarskrá í átt til framsals réttinda fólksins og hvað þá til erlendra stofnana, eins vitlaust og það kerfi er? Ótal...

Aðfararstjórninni slitið?

Aðfarar- stjórn Jóhönnu og Steingríms J. ætti að fá náðarhöggið strax svo að lágmarka megi tjónið sem aðför hennar að lýðveldinu sjálfu, stjórnskipuninni og fólkinu í landinu hefur valdið. Icesave er frá, en hún hættir ekki fyrr en stjórnarskráin er...

Fylgi við ESB- aðildarferlið fellur um 26%

Fréttablaðið og Stöð 2 könnuðu fylgi við ESB- aðildarferlið: 26% færri styðja það núna frá fyrri könnun. En 51,6% vilja gera hlé á viðræðunum eða slíta þeim strax. Fylgi ferlisins á Alþingi er ekki beysnara. Því er ljóst að bakland íslenskra...

Björt framtíð í Evrulandi með VG umhverfismál!

Talsmaður Bjartrar framtíðar telur flokkinn deila ESB- málum með Samfylkingu og umhverfismálum með Vinstri grænum. Annaðhvort hafa væntanlegir kjósendur Bjartrar framtíðar þá ekki kynnt sér stefnumál flokksins eða þá að þeir trúi virkilega á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband