Færsluflokkur: Evrópumál

Hrun Evrulanda fellir fiskinn

Hrun Evrulandanna í Suður- Evrópu hefur afgerandi áhrif á Íslandi, sérstaklega á útflutning sjávarafurða, þar sem þessar þjáðu þjóðir hafa æ minni efni á bestu vörunni, t.d. stórum þorski héðan. Snarminnkuð eftirspurn eftir dýrri vöru í þessum hrjáðu...

Vingulsháttur og rangtúlkanir

Ósköp er beinlaust nefið á ráðherra ef hann fær sig ekki til að leyfa löndun á Íslandi á makríl af Grænlandsmiðum, jafnvel af hálfíslenskum skipum. Hann setur sig í dómarasæti um makrílinn, sem brýtur allar mannanna reglur og færir sig til að vild,...

Prófsteinninn Makríll

Nú drögum við skýra línu gagnvart ESB. Makríllinn verður prófsteinn á þetta aðildarþref. Tómas Heiðar, samningamaður Íslands stóð á rétti okkar og var færður úr starfinu fyrir vikið. Össuri og Jóhönnu finnst þetta eflaust vera bara einhverjar tölur á...

Berlusconi og Þóru- myndböndin

Eftir úrslit forsetakosninganna verður mörgum hugsað til þess hvað virkaði eða var yfirskot. Hér er framboðs- myndband Berlusconis til samanburðar við Þóru- myndbandið. Þórudagurinn var jú yfirskot. Berlusconi campaign video:...

Ólafur Ragnar 40-65% hærri en Þóra

Forseti Íslands kemur vel út úr þessum kosningum, enda á hann það skilið fyrir allt það sem hann skilaði fyrir þjóðina í embætti. Tölurnar sýna að Ólafur Ragnar fær líkast til amk. 40% fleiri atkvæði heldur en Þóra Arnórsdóttir. 101 Reykjavík heldur Þóru...

Ófögnuðinum laumað inn án athugasemda

Kolefniskvótakerfi ESB hefur nú verið innleitt á Íslandi. Þar með er staðfest að íslenskir framkvæmda- aðilar skuli kaupa tilverurétt sinn á markaði af alþjóðlegum bröskurum í stað þess að fá þá myndarlegustu úthlutun sem hugsast gæti í þessu fáranlega...

Sjálfstæðisbaráttukonan Jóhanna Sig.

Jóhanna Sig. er jafnan kostuleg á 17. júní. Árið 2009 reyndi hún að halda upprunalega Icesave- þjóðarafsalinu leyndu fyrir Alþingi og þjóðinni, en tókst ekki. Árið 2010 kom hún því til leiðar að ESB samþykkti á 17. júní að hefja „formlegar...

Afgerandi niðurstöður Gallups

Niðurstöður skoðanakönnunar Capacent Gallup (birtar á RUV.IS) sýna hér glöggt afgerandi stöðu Sjálfstæðisflokks og slaka stöðu ríkisstjórnarinnar: Sjálfstæðisflokkur er rúmlega tvöfalt stærri en Samfylkingin og nær fjórfaldur á við vinstri Græn. Samt...

"Afsakið hlé" alltof lengi

Nú er tækifæri til þess að komast í gang með þjóðfélagið. Fiskabúrið í hléinu á skjánum er orðið óþolandi, sérstaklega nú þegar öllum er ljóst að það er ekki í lifandi mynd, heldur endurtekin stuttmynd. Allir fiskarnir eru löngu dauðir. Komum dagskránni...

Orka Íslands undir stjórn ESB

Samfylkingin er ekki af baki dottin í að koma yfirstjórn íslenskra mála undir stjórn ESB. Til þess er ekkert sparað, stjórnarskránni skal breytt og nú orkudreifingu með sæstreng þannig að ESB nái því til sín sem batteríið kýs, eftir að hafa lokað öllum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband