Færsluflokkur: Evrópumál

Ekki alveg búin að klára Ísland

Jóhanna Sig. vill lengri tíma til þess að klára Ísland. Hún og Steingrímur J. eru ekki alveg búin. Þau vilja klára stóru málin: Umbylta kvótakerfinu og stjórnarskránni að þeirra hætti, klára aðildarferlið að ESB og ljúka rammaáætlun um auðlindir...

Gafst SA upp á ESB- Jóhönnu?

Samtök Atvinnulífsins (SA) hafa borið þessa ríkisstjórn á höndum sér síðustu ár vegna ESB- umsóknar og vonarinnar um Evruna. En loksins nú þegar atvinnustefna ríksstjórnarinnar hefur valdið algerri stöðnum virðast aðilar Samtaka atvinnulífsins loks hafa...

Leiðir skiljast fyrir alvöru innan ESB

Nú skiljast leiðir: Leiðtogar Bretlands, Svíþjóðar, Tékklands og Ungverjalands standa allir á móti sameiginlegri yfirstjórn fjármála ESB, sem stýrt er af Þýskalandi. Aðskilnaður Evrusvæðis við hin tíu ESB löndin er orðin að veruleika. Þýskaland fékk allt...

Síðasta tækifæri ESB skv. Sarkozy

Frakklandsforseti skefur ekki af því, til þess að ESB- stýring Þýskalands og Frakklands komist strax á: Evrópubúar hafa nú „nokkrar vikur“ til að bregðast við til bjargar evrusvæðinu. Evrukrísan er á slíku stigi að viðskiptafréttirnar eru...

Kolröng þýðing: ESB ræður ríkjum

Jafnvel mbl.is getur klikkað: Fréttinni um drottnunar- ESB áætlun Sarkosys er snúið á haus og sagt á mbl.is- vefnum: „Ræða forsetans er sögð leggja grunninn að umdeildri áætlun sem miðar að því að veita Evrópuríkjum meira svigrúm til að stýra eigin...

Sjálfstæðisflokkurinn: stöðva ESB- „viðræður“

Landsfundi Sjálfstæðisflokksins lauk með þeim jákvæðu fréttum að hartnær allir voru á því að stoppa ESB- „viðræðurnar“ strax. Umræðan var alls ekki lengur um inngöngu í ESB: augljóst fylgi gegn inngöngu í ESB er afgerandi í flokknum. Fyrrum...

Spennan eykst: Slíta ESB, velja formann

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins er bara nokkuð góður núna. Það grillir í að talað verði hreint út um það hvort slíta beri ESB- aðildarferlinu strax eða hvort enn megi ekki minnast á beinagrindina í skápnum eins og á Landsfundinum árið 2006, þegar...

Já eða nei?

Nú þarf að fara í sömu þrautagöngu og áður með Bjarna Benediktsson, að fá afgerandi svar frá Hönnu Birnu hvort hún vilji slíta ESB- aðlögunarferlinu án tafar. Annars fer hún klassísku leiðina, að láta kjósa sig út á loðnar setningar og fer síðan eftir...

Þið fáið ekki eitt Evru- sent!

Sarkozy Frakklandsforseti segir Grikki ekki fá eitt cent af „björgunar“- pakka nema að þeir fari eftir hrunsamningi Þýskalands og Frakklands um Grikkland, sem fól í sér að sú þjóð nái aldrei vexti til þess að greiða skuldirnar upp. Nú finna...

Með hverjum standa íslensk stjórnvöld nú?

Á meðan lífsbardagi grísks almennings við stjórnmálamenn sína, ESB, AGS og þýska og franskra banka geisar, hvar stendur þá íslenska vinstri- ríkisstjórnin, málsvari lítilmagnans? Alþýðubandalagið endurborið. Tekur hún undir rödd fjöldans, að fólkinu beri...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband