Færsluflokkur: Evrópumál

Forsetinn fremstur

Hreykinn horfði ég á Bloomberg- sjónvarpið í morgun. Hér er lýsingin.

Forsetinn snýr vörn í sókn

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, stóð sig enn eins og hetja gegn villandi Icesave- upplýsingum á Bloomberg- viðskiptasjónvarpsrásinni klukkan níu í morgun. Þessi talsmaður Íslands númer eitt gerir sannarlega sitt til þess að lágmarka þau neikvæðu...

2 á móti 1 í XD og XB

Tveir á móti einum kjósendum Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks ætla að hafna Icesave III (skv. skoðanakönnun Fréttablaðsins birtri 8.apríl 2011). Þetta gerist þrátt fyrir útspil forystu Sjálfstæðisflokksins. Vinstri græn virðast ætla að fórna...

PÍG eru fallin

ESB fæst ekki til þess að viðurkenna hið augljósa, að Portúgal, Írland og Grikkland séu fallin og að ESB- sjóðurinn ráði ekki við það. Nú ber að verja Spán falli. Nánari grein er hér, „Fall Evrópu“ :

Fall Evrópu

Nú féllu jaðarlönd Evrópu, Grikkland, Portúgal og Írland. Þeim verður ekki bjargað án skuldaafskrifta, sem þýðir það að bankarnir falla í verði, sem þýðir aftur að eignastaða landanna versnar. En bankar annarra landa falla líka, enda lánuðu þeir til...

Nei, en ekki „kannski, ætli það ekki?“

Þýskum bönkum, ásamt fleirum, tókst með hjálp ESB og AGS að koma skuld einkageirans á Grikklandi, Írlandi og líklega Portúgal yfir á almenning í þessum löndum með háum vöxtum án teljandi afskrifta. Þeim mistókst þetta á Íslandi þar sem afskrifaðar voru...

Réttur til afsals

Grein í MBL 2/3/2011: Nær 56% þeirra Íslendinga sem afstöðu tóku í Eurobarometer- könnun ESB telja að ESB- aðild yrði Íslandi ekki til hagsbóta. Könnunin var gerð í nóvember árið 2010. Síðan þá hefur skuldakrísa jaðarlanda Evrópu hlaðið verulega upp á...

Loksins er sorfið til stáls

Loks svarf til stáls í þingflokki Sjálfstæðisflokksins varðandi ESB- umsóknina eftir Icesave- klúðrið. Þorgerður Katrín, fyrrverandi varaformaður flokksins og Ragnheiður Ríkharðsdóttir vörðu ESB- umsókn vinstri stjórnarinnar, en þær eru einmitt í...

Opið bréf til Forseta Íslands

Hæstvirtur Forseti, Ólafur Ragnar Grímsson! Gjáin milli þings og þjóðar varð að Stóragili í dag, 16. febrúar 2011 kl. 15:24 þegar Icesave III- samningurinn varð að lögum á Alþingi. Þetta gerðist þrátt fyrir það að 62% þjóðarinnar vildi þjóðaratkvæði um...

Ömurleg uppgjöf

Ég engdist undir málflutningi þingmanns flokks míns, Kristjáns Þórs Júlíussonar um Icesave- uppgjöfina beint frá Alþingi áðan. Nú leggja hinir mætustu menn niður vopnin, af því að verið gæti að við yrðum dæmd síðar til þess að greiða það sem þeir...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband