Færsluflokkur: Evrópumál

Krísa Evrulanda er pólítísk

Krísa Evrulanda er pólítísk krísa, ekki aðeins fjármálaleg. Skuldir Grikkja eru ekki sjálfbærar, það er óumdeilt, enda 98% líkur á greiðslufalli ríkisins. Öll leggjast þau á eitt að þröngva haftaaðgerðum upp á grísku þjóðina, ESB, AGS, EFSF,...

Danir í vanda

Nú er Dönum vorkunn: helmingaskipt þjóðin fær núna yfir sig vinstri stjórn að hætti Jóhönnu Sig. með höftum og hærri sköttum, en slakar á einu, þ.e. innflytjendastefnunni. Helle Thorning- Schmidt þarf þó að smala enn fleiri köttum en Jóhanna og eiga við...

Út úr Evrópska Skulda- Bandalaginu?

Nú þegar Grikkland rambar á barmi gjaldþrots, þá ákveða þeir samt að halda sig í Evrulandi. En Þjóðverjar ráða þessu og tala skýrt: Samningur var gerður. Ef hann er rofinn, þá verður ekki um aðra greiðslu að ræða. Þar með geti Grikkir ekki haldið sig...

Evrusvæðið: efnahagslegur samruni framundan

Evrópska skuldabandalagið (ESB) stefnir núna hraðbyri í Sameinaða Evrópu, samkvæmt tvíeykinu Merkel og Sarkozy, sem ráða örlögum ESB þessa dagana. Mörkuðum líst ekki á fyrirheitna landið þeirra, þar sem lausnin er að ráðskast til um fjármál hinna ESB...

Lágir vextir í Evrulöndum: hugarburður

Jóhanna, taktu eftir þessum fréttum: Grikkland 30%, Írland 20%. Það eru vextir 2ja ára skuldabréfa þessarra Evrulanda núna. Lágir vextir í Evrulöndum er þvílík mýta að engu tali tekur. Ítalía fer hækkandi, en þar munar um hvert prósent: Ítalska ríkið er...

ESB: „75% af fiskistofnum okkar eru ofveiddir“

Nú birti ESB nýja fiskveiðistefnu en staðfestir að sú gamla brást. Sameiginleg fiskveiðistefna ESB hefur verið í gildi í 28 ár, en Maria Damanaki, sem fer með sjávarútvegsmál í framkvæmdastjórn ESB kveður stefnuna hafa brugðist. Hún segir: „Um...

Jóhanna Sig, martröð Jóns Sig.

Jóhanna Sig. telur að hún geti látið draum Jóns Sigurðssonar rætast, á meðan hún vinnur að martröð hans, ósjálfstæði Íslands. Yfirleitt velur hún 17. júní til þannig myrkraverka. Árið 2009 reyndi hún að halda upprunalega Icesave- þjóðarafsalinu leyndu...

Evrukrísan magnast við finnsku úrslitin

Sigurvegarar finnsku þingkosninganna, „Sannir Finnar” með Timo Soini í fararbroddi, valda ESB og Evrusinnum verulegu hugarangri með því að rúmlega fjórfalda sitt fyrra fylgi. Sannir Finnar aðhyllast hefðbundin gildi, varkárni í...

Skýrt svar frá Bjarna Ben.?

Nú þegar mistökin með Icesave (sem Forsetinn bjargaði fyrir horn) eru að baki, þá kemur stóra spurningin sem ég mun spyrja Bjarna Benediktsson formann á fundi Sjálfstæðisflokksins í Valhöll á eftir: Munt þú berjast fyrir því strax að aðlögunarferli...

SIF & Co. í ESB-flokk

Sif Friðleifsdóttir hefur núna gegnið alveg út á plankann í ESB- ást sinni. Ýmsir Sjálfstæðisflokks- kjósendur hugleiddu að kjósa Framsókn vegna Icesave- framgöngu Bjarna Ben & Co, en afstaða Sifjar og félaga kemur helst í veg fyrir flæði óánægjukjósenda...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband