Færsluflokkur: Evrópumál

Sjálfstæði og sólmyrkvar

Loksins tók ríkisstjórnin af skarið með ESB- umsóknina eftir nær tveggja ára umhugsun. Ég hafði raunar búist við þessu núna þar sem nokkuð sérstök fylgni kom í ljós á milli sólmyrkva og þess hvernig þjóðin skilgreinir sjálfstæði sitt. Vér mótmælum allir!...

Þá er bara Schengen eftir

Bjarni Benediktsson og ríkisstjórnin stóðu sig með prýði núna til varnar sjálfstæðinu gegn aðild að ESB. Annað mál er þó eftir, sem enn á sér áhrifamikla stuðningsaðila, en það er aðild Íslands að Schengen- landamærunum. Vandræðin sem af því hljótast eru...

50% fleiri andvígir ESB- aðild heldur en fylgjandi

Sannarlega er afturköllun ESB- umsóknar tímabær, þar sem könnun Capacent Gallups sýnir að 50% fleiri Íslendingar eru andvígir ESB- aðild heldur en fylgjandi. Innan Reykjavíkur eru andstæðingar í naumum meirihluta en utan höfuðborgar- svæðisins eru þeir...

Hvaða ESB stendur Evran fyrir?

ESB- sinnar og Evru- sinnar ættu að vera ólíkir hópar, þar sem Evrusvæðið fjarlægist restina af ESB æ meir. Núna eru líka þjóðir innan Evrusvæðisins í hver sinni gerólíku stöðu. T.d. er skuldatryggingaálag Grikklands 110- falt Þýskalands , á meðan...

Músíkin á Titanic

ESB er hætt að koma manni á óvart í áratuga- framundan- stefnumörkun sinni að bæta heiminn á meðan nærumhverfið og nútími þess er í fjárhagslegri rúst. Orðið „metnaður“ kemur alltaf fyrir þegar tilkynningum ESB um fyrirmyndarríkið er varpað...

Nei, ekki sturturnar líka!

Innleiðing ömurlegra ESB-tilskipana er enn á fullu, þrátt fyrir endalok vinstri ESB- ríkisstjórnar Íslands. Ljóslitlar perur, máttlausar ryksugur og hárblásarar voru bara forsmekkurinn. Nú á að ráðast á kjarna tilverunnar, öflugu sturtuna sem er stolt...

Afturköllun ESB- umsóknar er þverpólitísk

Varla hefði mig grunað áður að ég dimmblár kappinn settist sjálfviljugur með eldrauðum pólitíkusum í stjórn félags, nema þá kannski í andans málum. En afturköllun ESB- umsóknarinnar er slíkt þjóðþrifamál og er í eðli sínu þverpólitískt, að þörf er á...

EES ekki greypt í stein

Daglega berast fréttir af því hvernig Íslandi farnast vegna ESB- tilskipana, sem Íslandi beri að taka upp vegna EES- samningsins. Sú leiða hefð komst á hjá Jóhönnu- stjórninni að skrifa undir hverja tilskipun nær óséða og er erfitt að vinda ofan af þeim...

Evrulanda- spítalinn fullur

Þegar efnahagsráðherra næststærsta hagkerfis Evrulanda lýsir efnahagslífi land síns sem sjúku, þá hlýtur að vera mark á því takandi. En þar með er ein helsta stoðin undir efnahag Evrunar veik, þar sem þrjú af fjórum helstu hagkerfum Evrulanda eru lömuð...

Sjálfstætt ESB- Skotland er þversögn

Skotum er vandi á höndum að kjósa um sjálfstæði, nú þegar vinsæl vinstri sveifla gerir kröfu um virka ESB- aðild Skotlands. Hvað á þá sannur skoskur sjálfstæðissinni að kjósa, þegar ljóst er að „já“ gerir Skotland að enn meira ESB- héraði en...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband