Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Federal Reserve sneri öllu við

Vaxtalækkun Seðlabanka Bandaríkjanna um 0,5 prósentustig í 4,75% snarsneri allri fyrri þróun við. Nú rjúka verðbréf upp þar og í Japan, einnig eflaust í Evrópu og á Íslandi í dag. Jenið seig, en Áströlsku og Nýsjálensku dollararnir stukku upp ....

Áhættuflóttinn heldur áfram, en þó!

Biðraðirnar við úttektir úr  Northern Rock bankanum hafa áhrif um allan heim, núna í Japan þar sem markaðir síga en Jenið styrkist þegar fjárfestar færa sig úr vaxtamunarverslun . Öryggi er hvergi að finna, nema kannski í gulli sem hefur rokið upp , en...

Mynd: Varanlegt

Á þessum 4567 árum sem Giza- Píramídinn hefur verið til hefur veðurfarið margbreyst á jörðinni, ótal stríð hafa geisað, borgir risið og verið jafnaðar við jörðu, en mannfólkið margfaldast. Pýramídinn er næstum því varanlegur og mannfjöldaaukningin líka....

Tíu Ís-lönd hurfu sl. ár

Norðurheimskautsísinn, sem minnkar að meðaltali um stærð eins Íslands á ári, minnkaði um tíu Íslönd (1 milljón ferkm.) síðastliðið ár skv. frétt BBC um málið . Því er norðvestur- siglingaleiðin fyllilega fær núna, þökk sé kærri hlýnun veraldar, sem...

Hálf- fréttir eru slappar

Ef Mogginn talar um tíu menguðustu borgir heims, þá á að birta listann, ekki bara að hann hafi verið gerður. En tengillinn í BBC er hér og þetta er listinn yfir borgirnar (ýtið 2-3 svar á mynd):  

Meira af Matadorpeningum!

Seðlabankar heimsins keppast við að bæta nógu mörgum núllum fyrir aftan tölurnar á tölvum sínum til þess að verðbréfafyrirtæki heims geti haldið áfram að selja lífeyrissjóðum og öðrum fjárfestum loforð sem byggjast á engu, nema voninni um að tiltrú...

Gullfiskur í hákarlalauginni

Framboðið Íslands til setu í Öryggisráði SÞ í tvö ár kostar amk. hálfa milljón fyrir hvern dag sem Ísland ætti sæti í ráðinu. Við öfluðum okkur ekki vina með setu í ráðinu, heldur þvert á móti yrðum dregin í dilka eftir því sem hentaði stórþjóðunum fimm...

Myndir úr fjallaferðum

Áhugafólki um íslenska jökla og fjöll þykir kannski gaman að skoða tengil um fjallaferðir okkar, t.d. á Hvannadalshnúk, Drangajökul, Eiríksjökul, Eyjafjallajökul eða Baulu. Fastur tengill er alltaf hér niðri til vinstri, Fjallaferðir ÍP . Athugið að...

Dulúð á Reykjanesi

Keilir flýtur um í þokunni núna áðan. Smellið tvisvar á myndina til þess að ná fullri stærð.

Viljum við jöfnuð í raun?

Ef allir heimsbúar væru jafnir og lifðu nákvæmlega á algengasta íslenskan hátt, þá entust gæði jarðar í nokkra daga og heimurinn fylltist af rusli og mengun. Ef við viljum færa okkur niður á það neyslu- og hegðunarplan sem jörðin þyldi örugglega með...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband