Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Loftslagsafleiður: nýjasta nýtt!

Eitt helsta bragð loftslagspólitíkusanna er að lofa langt fram í tímann, nú tífalt kjörtímabil þeirra eða 40 ár. Vonlaust er að dæma um útkomuna svo langt í framtíðinni og alls ekki í nálægð, þar sem ljóst er að aðgerðir manna breyta ekki veðurfari, amk....

Dökki hesturinn kemur fram

Mig dreymir um dökka hestinn. Í ensku máli merkir dökkur hestur („A dark horse“) t.d. einhvern lítt þekktan stjórnmálamann sem kemur fram og nær óvæntum árangri. Þetta gerist í dagdraumi mínum um Icesave2 atkvæðagreiðsluna á Alþingi:...

Smá og meðalstór fyrirtæki fái að vaxa

Finnur Sveinbjörnsson, bankastjóri Arion banka, hélt mjög áhugaverða og hreinskilna tölu á fundi Félags viðskipta- og hagfræðinga í dag. Einna áhugaverðust þótti mér skífuritin um stöðu viðskiptavina bankans. Yfir 90% smærri og meðalstórra fyrirtækja eru...

Komma- tímar, komma- ráð

Nú eru blómatímar sósíalistanna: „Öreigar Íslands sameinist gegn millistéttinni“ virðist vera slagorð ríkisstjórnarinnar þessi misserin, þegar 60% fjölskyldna hér á landi eru skuldlitlar eða skuldlausar, en árásir stjórnvalda gegn þeim eru...

Jóhanna í Norðurlanda- óráði

Meðfylgjandi ræða forsætisráðherra Íslands fyrir Norðurlandaráði sýnir á engan hátt hug Íslendinga til ESB, sérstaklega í ljósi þess hvernig ESB svínbeygir okkur í erfiðleikunum nú. Þessi ræða er hjákátlegur sleikjuháttur við valdið í von þess að fá...

Ríkisstjórnin hunsar Alþingi og Hæstarétt

Ríkisstjórn Jóhönnu Sig. og Steingríms J. hlýtur að heyra sögunni til þegar hún hunsar Alþingi, Hæstarétt Íslands og vilja þjóðarinnar. Leynisamningar eru ær hennar og kýr. Ef einhvern tíma var ástæða til þess að berja sleif á pottlok, þá er það á...

Forgangsröðun fáránleikans

Niðurstöður úr enn einni loftslagsráðstefnunni, nú síðast í Bankok, liggja fyrir: andstæðurnar skerpast enn. Annars vegar eru þróunarlönd, sem langflest búa við hagvöxt í eltingarleik sínum við lífsgæði Vesturlanda og menga langmest á gamaldags hátt og...

Dýrustu feðgin Íslandssögunnar

Svandísi umhverfisráðherra, dóttur Svavars „Icesave“ Gestssonar, tekst núna að láta þau feðgin verða þau langdýrustu fyrir Ísland sem þjóðin hefur alið. Samningagerð hennar slær hátt upp í stjörnuafglöp föðurins. Hvort um sig virðast ganga...

Hvenær biðst Jóhanna Sig. afsökunar á þessu?

Er von á afsökunarbeiðni frá Jóhönnu Sig. vegna þessarra eftirfarandi þátta, eða eftir eitt ár enn? Allt í óþökk þjóðarinnar: „Samstarf við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn verður enn um sinn snar þáttur í efnahagsstefnu stjórnvalda og gert er ráð fyrir að...

Bretar örvæntu 6. okt. 2008

Mervyn King, Seðlabankastjóri Englands segir í BBC sjónvarpsþætti í dag að tveir breskir bankar hafi legið við greiðslufalli þann 6. okt. 2008, þar sem „versta ástand á friðartímum“ skópst. HBOS og Lloyds TSB bankarnir hefðu þá fallið, en...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband