Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Gjaldeyristilfærslur fyrir hrun

Vikulokin í útvarpinu á Rás 1 laugardaginn 13. mars sl. fjölluðu m.a. um gjaldeyrisviðskipti bankanna og var vitnað í gamalt blogg mitt (sept. 2008), sem ekki fannst. Það er hér .

Um bilið á milli ríkra og fátækra

Frú Margaret Thatcher fór á kostum forðum um muninn á millri ríkra og fátækra , líka um ESB, EMU, Brussel og breska þingið með Sterlingspundið . Þessar klippur er öllum hollt að sjá þessa dagana: Hin klippan er Margaret Thatcher um ESB, EMU, Evru, IMF,...

Samfylking gegn fríverslun við Kína

Grein mín í Morgunblaðinu í morgun: Fríverslunarsamningur Íslands við Kína, sem var í bígerð, fór í neðstu skúffu þegar Samfylkingin komst í stjórn og fór að gæla við ESB- aðild. Síðan, þegar Ísland sótti um aðild að Evrópusambandinu í boði Vinstri...

Umboðslausar flokksforystur

Í hvers umboði starfa þingflokksformenn nú? Andstaðan við Icesave lausnir er 60-75% í hverjum flokki nema hjá Samfylkingunni, sem er með þveröfugt hlutfall en um 22% kjörfylgi. Þjóðaratkvæðagreiðsla er framundan. Ef forystumenn flokkanna álpast til þess...

Öfgar lánshæfismata, AAA til rusls

Mér var hvarflað til þessarar greinar frá 3. apríl 2007: Augljóst hvert Moody's stefnir http://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/165985/ og þessarar: Enn of örlátt, segja Bretar http://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/173588/ Those were the days,...

Einn maður, eitt atkvæði, loksins!

Pétur H. Blöndal alþingismaður bendir réttilega á að öflug hagsmunasamtök, t.d. Samtök atvinnulífsins geti notað afl sitt til þess að skekkja niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Icesave- frumvarp ríkisstjórnarinnar. Framkvæmdastjóri SA hefur nú þegar...

Umboðslaus ríkisstjórn í Icesave- málinu

Ríkisstjórn Jóhönnu Sig. er umboðslaus í Icesave- málinu og er einn helsti andstæðingur þess að íslenska ríkið komist sæmilega klakklaust frá þessari þraut. Vinstri græn hafa víst aukið við fylgi sitt, en sá flokkur stendur gegn Icesave- uppgjörinu og...

Ólíkindadagur: Vilhjálmur bregst en forsetinn bjargar öllu!

Forseti Íslands bjargaði andlitinu, embættinu og þjóðinni í gærmorgun. En Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins situr enn við sinn keip og vill Icesave og ESB, sama hvað á gengur! Ögurstund Komið er að úrslitastundu hjá...

Loftslagsafleiður: nýjasta nýtt!

Eitt helsta bragð loftslagspólitíkusanna er að lofa langt fram í tímann, nú tífalt kjörtímabil þeirra eða 40 ár. Vonlaust er að dæma um útkomuna svo langt í framtíðinni og alls ekki í nálægð, þar sem ljóst er að aðgerðir manna breyta ekki veðurfari, amk....

Dökki hesturinn kemur fram

Mig dreymir um dökka hestinn. Í ensku máli merkir dökkur hestur („A dark horse“) t.d. einhvern lítt þekktan stjórnmálamann sem kemur fram og nær óvæntum árangri. Þetta gerist í dagdraumi mínum um Icesave2 atkvæðagreiðsluna á Alþingi:...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband