Færsluflokkur: Sveitarstjórnarkosningar

Kjósið nýorkuna inn

Borgarlína verður 75% greidd af ríkinu, amk. fyrsta fallið. Því skiptir mestu hver verða kosin á þing. Þessi yfir 100 milljarða króna ímyndarbardagi hefur ekkert með skilvirkni í samgöngum að gera. Strætisvagnabílstjóri sagði í viðtali í fyrradag að...

Sjálfskipuð vandræði Sjálfstæðisflokksins

Erfitt er að horfa upp á þessa vinstristjórn sem flest stefnir í, þegar haft er í huga af hverju áður líklegir kjósendur Sjálfstæðisflokksins (XD) eru hikandi við að kjósa hann. Sjálfstætt fólk er alveg upp að vegg í þessu máli. Eltingaleikur yngri...

Valdið úr sveit í 101 Reykjavík

Nú fyrir jól laumar vinstri umhverfis- öfgafólk inn frumvarpi um hálendisþjóðgarð, þar sem fólkið úti um landið missir tökin á stjórn svæða sinna og völdin verða færð í báknið í miðborginni, með tryggðu inngripi hagsmunasamtaka kreddufólksins....

Flýtum okkur á hausinn!

Óborganlegur er Dagur Borgarlínustjóri að krefjast þess í hraðasta hruni Íslandssögunnar að Reykvíkingar flýti feigðarflani hans með hálftóma risakassa um stíflaðar götur borgarinnar og skuldsetji okkur um hundruð milljarða króna sem svar við...

Sorgardagur skipulags og fjármála

Ný borgarstjórn Dags & Lóu, hlæjandi í Breiðholti, greypir mistök síðustu ára í stein og tryggir að þau verði varanleg áfram. Nú geta 80-90% vegfarenda verið vissir um það að enn hægi á ferð þeirra um bæinn næstu árin og að fjármál borgarinnar leyfi ekki...

Ákjósanleg stjórn: á morgun

Mæting er málið á morgun, ef kjósendur vilja breytingar strax, ekki bara árið 2022. Sjálfstæðisflokkurinn getur helst verið sá flokkur sem leiðir breytta stefnu í borginni. Atkvæði sem honum eru gefin nýtast best til þess að leiða saman hóp þeirra sem...

Athafnir yfir til annarra!

Tvíeykið Dagur og Hjálmar er ákveðið í því að ýta iðnaði og athafnafyrirtækjum yfir í nágranna- sveitarfélögin, þannig að tekjur Reykjavíkur minnki. Fyrirtækin hafa ekki endalausa biðlund gagnvart þessu teymi, sem lætur anda köldu til þeirra, á meðan...

Sterkur listi stormar af stað

Gaman var að sjá samkenndina í fólkinu á framboðslista Sjálfstæðisflokksins til borgarstjórnar 2018 á fundinum í Valhöll í gær. Nú mega Dagur & Co. sannarlega vara sig! Frambjóðandinn í 36. sæti (Í.P.) er ánægður með sína stöðu, þegar hann sér þetta fólk...

Valdníðsla í þéttingu byggðar

Yfirgangur Dags & Co í þéttingu byggðar er með ólíkindum, þar sem íbúar hverfanna ráða engu. Nú er Eikjuvogur rakið dæmi, þar sem vilji íbúanna er hundsaður að vanda og Borgarráð treður stórri byggingu beint sunnan við nágrannann, svo að sólar nýtur...

Borgarstjóra með breytingar

Leiðtogi Sjálfstæðisfólks í borginni þarf að standa fyrir breytingum sem bæta líf borgarbúa. Kjartan og Eyþór stefna á það, án þess að sóa fé í Borgarlínu, leggja niður Reykjavíkurflugvöll, ganga gegn Landsfundar- samþykktum flokksins eða að framfylgja...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband