Færsluflokkur: Samgöngur

Kjósið nýorkuna inn

Borgarlína verður 75% greidd af ríkinu, amk. fyrsta fallið. Því skiptir mestu hver verða kosin á þing. Þessi yfir 100 milljarða króna ímyndarbardagi hefur ekkert með skilvirkni í samgöngum að gera. Strætisvagnabílstjóri sagði í viðtali í fyrradag að...

Sjálfskipuð vandræði Sjálfstæðisflokksins

Erfitt er að horfa upp á þessa vinstristjórn sem flest stefnir í, þegar haft er í huga af hverju áður líklegir kjósendur Sjálfstæðisflokksins (XD) eru hikandi við að kjósa hann. Sjálfstætt fólk er alveg upp að vegg í þessu máli. Eltingaleikur yngri...

Kjósum andstæðinga Borgarlínu

Öllu máli skiptir að stuðningsfólk Borgarlínu verði ekki kosið til áhrifa í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins til Alþingis núna, því að annars verða hörmungaráformin geirnegld næstu áratugina. Ríkið ræður miklu um þessa skuldasúpu og umferðarteppu. Mikil...

75-80% ferðalanga sjá fram á breytingar

Þær konur og þeir karlar sem ferðast um á bílum í höfuðborginni og fara þannig 75-80% árlegra heildarferða innan hennar geta vænst breytinga eftir að Alexandra Briem tekur nú við sem formaður skipulags- og samgönguráðs. Gefum henni orðið: „Yfir...

Blásið í Borgarlínulúðrana

Enn ein staðfestingin á fylgni forystu Sjálfstæðisflokksins við Borgarlínu barst með Morgunblaðinu í morgun, þar sem Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi ítrekar afgerandi stuðning við hana og að þörf sé á fjölbreyttum samgöngukostum, þar sem ungt fólk...

Nauðung, ekki valkostur

Veruleg vonbrigði urðu við lestur greinar Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra, „Fröken Reykjavík“ í Morgunblaðinu í dag, þegar kom að samgöngumálum í borginni. Annað í greininni var úr þeirri ágætu frelsisátt sem vonast var...

Bremsulaus Borgarlínustrætó

Því miður brást Sjálfstæðis- flokkurinn algerlega og stimplaði Borgarlínu fram og til baka, í ríkinu, borginni og nærliggjandi sveitarfélögum, þrátt fyrir fagrar fullyrðingar um annað á liðnum árum. Fyrir vikið er stærsta fyrirstaðan farin og nú fara...

Stöðvum sóun í ofurhruninu

Efnahagslífið er á hnjánum, en stjórnarandstaðan og meirihluti borgarstjórnar lætur eins og auka- milljarða króna sé jafnauðvelt að snara fram og 14 ma. fyrir listafólk um daginn, þegar fingri var smellt og málið var leyst. Borgin á ekkert á ríkið Borgin...

Borg gegn byltingu

Helsti andstæðingur jákvæðrar byltingar í notkun nýorkubíla á Íslandi er borgarstjórnar- meirihlutinn í Reykjavík, Dagur & Co. Nú þegar þannig bílar seljast æ betur, setja andstæðingarnir fulla orku í það að taka vegina undir annað næstu áratugina og...

Borgarlínuskuldir á börnin

"Allt fyrir komandi kynslóðir" segir loftslagskynslóðin sem ræður borginni. En tæpast hugsar hún um hag afkomenda þegar hún bætir skuldaböggum á þessi fáu grey sem til verða hjá þessum egótíska skuldasöfnunarhópi. Hokin barnabörnin eiga að bera þá bagga...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband