Færsluflokkur: Samgöngur

Að horfa á pakkann

Undarlegt er það, að „Kíkja- í- pakkann“ fólkið skuli láta sér nægja að horfa á pakkann þar sem Dagur B. Eggertsson er. Stefnumálin sem hann stendur fyrir og staðreyndirnar um stjórnarferil hans (með Jón Gnarr sem brúðu) gætu varla stutt...

Nýi Skerjafjörður á forsendum íbúanna

Ef varaflugbraut Reykjavíkur- flugvallar leggst af, þá verður hönnun Skerjafjarðar- hlutans að vera á forsendum íbúa þess hverfis, enda þrefaldast íbúafjöldinn þar við aðgerðina. Ríkjandi meirihluti í borgarstjórn hefur ekki trúverðuga sýn á það hvernig...

Flugið verði fyrir almenning aftur

Ríkisvaldinu er í lófa lagið að gera flug aftur að almennings- samgöngum. Misskilin umhverfisstefna sendir flugið í spíral til hraps, þar sem alls kyns skattar og gjöld eru lögð á flugið að ófyrirsynju, ss. kolefnislosunargjöld, auk alls óþarfa álags á...

Vísvitandi bílastæðaskortur

Borgaryfirvöld hafa hannað og fengið staðfest skipulag með bílastæðaskorti átölulítið, en til augljósra vandræða í náinni framtíð. Við Austurhöfn var hámarskfjöldi stæða nú lækkaður úr 414 í 286 stæði. Bílum landsmanna fækkaði ekki allt í einu um 30%,...

Jafnvel BBC minnist á kælingu

Fokið er í flest skjól þegar jafnvel BBC- "Global-Warming" sjónvarpsstöðin birtir efasemdir um heimshitunina. Næst verður það RÚV! Nei förum ekki alveg yfir um! Sólin ræður lífinu á jörðinni og sveiflast til í sólgosum sínum, sem eru nú í lágmarki....

Höldum GMT og sólskininu

Tímabeltið á Íslandi í núverandi stillingu (hádegi um 13:15) gerir lífið bærilegra fyrir Íslendinga. Frítími og fjölskyldu- tími fólks eftir vinnu er mikilvægari heldur en birtustigið þegar haldið er til vinnu á morgnana. Ef breytingarsinnar verða ofan á...

Saltið sparað

Stefna borgaryfirvalda er augljóslega sú að spara saltið og hlífa þar með ekki borgurunum. Mánaðargamlir klakabunkar liggja jafnan yfir heilu úthverfunum, stígum og gangstéttum, þar sem einungis strætóleiðir eru saltaðar. Brekkan í götunni heima hefur...

Öfgakenndar aðstæður

Hörku- hitastigsmunur er á þessu tveimur íslensku veðurspám, önnur frá því í sumar og hin nú, allt að 50°C gráða munur þar sem ég flæktist á hálendinu (sjá myndir) . Það minnir á óblíðar aðstæður sem vegir og byggingar þar þurfa að...

Skipulagið skiptir máli

Skipulagsmál Reykjavíkurborgar reyndust efstu kvenframbjóðendum erfið. Morgunblaðið (18/11) ræddi við frambjóðendur í prófkjörinu eftir úrslitin, m.a. Áslaugu Friðriksdóttur (5. sæti): „Bendir hún á að efstu þrjár konurnar hafi verið með aðeins...

Gull, Silfur og Brons

Þau sem vilja Reykjavíkurflugvöll kyrran og eru í andstöðu við samgöngu- og skipulagsáætlanir Samfylkingar og Besta flokksins voru kosin í gær til forystu borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins, í þrjú efstu sætin. Því ber að fagna, þar sem bíl- og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband