Færsluflokkur: Umhverfismál

Mbl.is með kolefnisgjalds- herferð

Einhliða „frétt“ mbl.is um kosti kolefnisgjalds en ekki galla er eins og beint upp úr Fréttablaðinu. Gildar ástæður liggja fyrir því að þetta spillingargjald er ekki lagt á og siðfræði þess er afleit. Þar er gömlum kolaverksmiðjum í raun...

Hróa Hattar- skýrsla Heimsbankans

Skýrsla World Bank staðfestir að engar aðgerðir manna vegna loftslags geti breytt neinu um næstu 15-35 ár, ólíkt því sem mbl.is heldur fram í frétt sinni um skýrslu bankans. Áhrifin munu aukast sama hvað, sjá texta hér neðst. En skjalið fjallar um...

Landsvirkjun: Ísland verði hráefnisland

Löngu er orðið tímabært að ríkisstjórnin láti Landsvirkjun setja eigendurna, þegnana í forgang í stað þess að hampa raforkusölu til útlanda eða að hækka raforkuverð ótæpilega, sem kemur verst niður á minni framleiðendum og hinum almenna neytanda. Þessi...

Vinstra lýðræði: þegar það hentar

Atgangur vinstri aflanna á þingi gegn lýðræðinu sem kaus þau og þeirra verk í burtu, er slíkur að fyrri kúgunarverk Svandísar Svavarsdóttur & Co blikna í samanburði við þessar nýrri útgáfur gegn eðlilegum framgangi mála í Rammaáætlun. Allar leiðir...

Draumar um milljónaborgir

Hugmyndir um lestir eru andvana fæddar, þar sem fjöldinn til þess að halda þeim uppi verður ekki fyrir hendi. Barnaskóla- reikningur þurrkar út skýjaborgir um lestir á Íslandi, en samt heldur Dagur áfram sínum ídealisma á kostnað borgaranna um...

Ófagnaður í Skerjafjörð

Íbúar í Skerjafirði urðu varir við megna ólykt frá umhverfi dælustöðvarinnar síðustu tvær vikur, sem getur þá tengst spilliefnalosuninni í Kópavogi. Umræður um það áttu sér stað á Fésbókinni. En það vekur furðu að fyrri atvik, ss. í Grafarholti, hafi...

Gaddfreðinn laugardagur?

Nú verður dágott frost á Fróni samkvæmt spánni, t.d. -16°C í Bláfjöllum á laugardags- morgun (sjá kort). Vorveðrið í augnablikinu lætur mann ekki huga að því, en best að maður drífi sig út og hætti að blogga!

Verndum fjöruna fyrir aðalskipulagi Dags

Hverfaskipulag Reykjavíkur var látið hverfa þegar það opinberaðist. Deiluskipulagið tók flugbraut burt. En Dagur & Co segjast vinna eftir samþykktu aðalskipulagi , þar sem Reykjavíkurflugvöllur er farinn. Fleira er látið fjúka, þ.á.m bogadregin sérstæð...

Rok í Reykjavík

Nú mun víst gusta ærlega aftur um Reykvíkinga og Reykjanesið á sunnudagskvöldið 4. janúar. Síðasta stormi tókst að rífa klæðningu af húsinu mínu. Við ættum að varast þennan, því að hann virðist ansi kraftalegur samkvæmt spánni núna. Sjá mynd Veðurstofu...

Samtök heims- sósíalista með útvatnaða yfirlýsingu

Nú er það skýrt: Loftslags- ráðstefna SÞ er orðin að heims- þróunarstofnun sem stefnir á 100 milljarða bandaríkjadala sóun á ári innan 5 ára til fátækari ríkja frá hinum „ríku“ sem eiga að hafa skapað vandann mikla, en þar er Ísland að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband