Færsluflokkur: Umhverfismál

Ef óþolandi, þá ferðu bara eitthvað annað!

Formaður Umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur lýsir stefnu ríkjandi afla í borginni vel í frétt MBL í dag: „Eftir því sem göturnar verða breiðari og bílastæðin verða stærri, því meiri verður umferðin. Þannig að ég hef engar áhyggjur af því (að...

Munu 12.500 manns í Lima bjarga heiminum?

Um 12.500 manns skráðu sig á ráðstefnu SÞ í Lima í Perú til þess að funda í tvær vikur um loftslagsmál og reyna að knýja fram alþjóðlegan samning um takmarkanir á kolefnislosun, þótt ljóst sé að hann verði ekki gerður. Viðkvæðið er að vanda á þessari...

Enn einn skatturinn

Raunverulegur kostnaður kolefnisvitleysunnar kemur æ betur í ljós núna, en verst er að Sjálfstæðisflokkurinn í stjórn tekur þátt í þeirri fólsku, með álögum sem enda með að breyta bílaflotanum í druslur og dúkkuvagna, allt með þann vafasama tilgang að...

Nýr skattur!

Flokknum mínum fatast flugið núna. Leggur fram frumvarp um nýjan skatt, náttúrupassa, þegar draga átti úr ríkisumsvifum og skattlagningu! Bætum þessu við matarskatts- klúðrið og þá spyr maður sig hvort hressa þurfi ekki upp á minnið hjá flokksmönnum í...

Allt er í heiminum hverfult

Gígjökull og steinbrúin yfir Ófærufoss benda okkur á það, að allt er í raun hverfult, bara á mismunandi löngum tíma, einnig hjá mannfólkinu. Steinbrúin kannski í milljónir ára en Gígjökull í árhundrað, eftir gosum Eyjafjallajökuls. Landið rís og sígur,...

Hinir fáu ákveða fyrir fjöldann

Þrengingin á Grensásveg er nýjasta uppátæki Dags & Co., þar sem miðbæjargengið fámenna þröngvar lífssýn sinni upp á fjöldann. Um 7,6% íbúanna búa í miðbæ Reykjavíkur en tæp 50% í Breiðholti, Árbæ, Grafarholti og í Grafarvogi samanlagt (sjá súlurit ). Sá...

Verulega villandi umfjöllun

Vegagerðin lét kanna ferðalög fólks ÚT FYRIR BÚSETUSVÆÐI ÞEIRRA sem fyrr, en fólk gæti misskilið umfjöllunina og haldið að bíllinn sé á verulegu undanhaldi innan Reykjavíkur, en svo er ekki, enda tók könnunin ekki á því. Hlutfall fólks sem hafði ferðast...

Er nýja hverfið með bílastæðum?

Fróðlegt er að sjá hvar fjöldi bílastæða endaði í Vogabyggð, þegar íbúðafjöldinn margfaldaðist. Verða þau 1100 eða færri, allt að eitt bílastæði á íbúð, eins og 1% Reykvíkinga vilja skv. könnun í fyrra ( sjá mynd ). Eða verða þau kannski 2200- 3300, 2-3...

Loforð Dags: ekkert pukur!

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri kynnti aðgerðir þar sem byggð verða fjölbýlishús víða án samráðs við borgarana. Flugvöllurinn fer burt, enda vinna Dagur & Co eftir Aðalskipulagi og segja það löngu staðfest að þriðja flugbrautin fari núna. Unnið er að...

Blásið þið vindar!

Gasmengunin frá Holuhrauni angraði vesturhluta landsins, en nú blása austanvindar, sem hreinsa ófögnuðinum af Reykjavík og valda sérstöku skýjafari, eins og sjá má í myndaalbúmi mínu hér til hliðar. Elstu myndirnar voru teknar í fyrradag, vel þungbúnar,...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband