Færsluflokkur: Umhverfismál

Metnaðarfull stefna gegn borgurunum

Oft heyrist í fulltrúum Samfylkingar og Besta flokksins að stefnan í ýmsum málum sé „metnaðarfull“. Nú kemur svo í ljós hvert sá metnaður stefnir; þjónustan er í lágmarki en ídealisminn er á fullu. Fækka bílum og bílastæðum, sleppa því að...

Saltið sparað

Stefna borgaryfirvalda er augljóslega sú að spara saltið og hlífa þar með ekki borgurunum. Mánaðargamlir klakabunkar liggja jafnan yfir heilu úthverfunum, stígum og gangstéttum, þar sem einungis strætóleiðir eru saltaðar. Brekkan í götunni heima hefur...

Leyfið vetrardekkin (sem eru negld)

Fjöldi fólks vill láta setja vetrardekkin undir á þessum tíma, en reglurnar gegn nagladekkjum hamla því, þannig að október er skyldu- slysamánuður. Nú bíða því nýleg nagladekkin í bílskúrnum á meðan slétt sumardekkin valda hættu fyrir borgarana, með...

Spjaldtölvur barna eða fuglahús?

Á íbúafundi um Hofsvallagötuna benti einn ágætur maður frá Melaskóla á það, að spjaldtölvuvæðing skólans væri vænlegri en fuglahús, fánar og blómakerin í götuna. Hve margar spjaldtölvur fyrir börnin fást t.d. fyrir fuglahúsin og flöggin bráðnauðsynlegu...

Íbúarnir fengu nóg

Fundurinn í dag um Hofsavallagötu- ævintýrið tók aðeins í hnakkadrambið á þeim sem ráða borginni núorðið og hafa lýst yfir stríði gegn bílandi þegnum sínum. Íbúarnir hafa strax fengið nóg af þessu tugmilljóna króna tilræði gegn öryggi borgaranna og...

Kvótinn í hendur þeirra sem ekki veiða

Núna á elleftu stundu fyrir upphaf næsta veiðiárs í rækjunni kemur ráðherra loksins upp með vísbendingu um fyrirkomulag kvóta í rækjunni, eftir að Steingrímur J. hafði rústað sumrinu með rækjuveiði- lokun sinni frá 1. júlí 2013, en það olli mörgum...

Besti í bílastríði við borgarana

Besti flokkurinn og Gísli Marteinn, einn af jörlum hans, hafa blásið til bardaga við þá borgara sem voga sér að eiga og nota einkabílinn sinn áfram. Gerfi- samþykktarfundir eru haldnir til þess að láta eins og samþykki borgaranna liggi fyrir eftir þá...

Þriðjudag 23/7 kl. 15:00

Örlítil von um hita annars staðar en aðeins fyrir norðan og austan er nk. þriðjudag kl. 15:00. Að vísu er skýjahula sunnanlands! Sjáið kortin hér til hliðar frá vedur.is. En hálendið er flott þá.

Nú kætist kolefnisfólkið

Kaldara veðurfar hlýtur að teljast áfangasigur fyrir kolefnisfólkið, sem berst gegn heitari heimi með skattlagningu á samgöngur Íslendinga og höftum á fjölmörgum framfarasviðum. Ætli verði ekki skálað í flötu (kolsýrulausu) kampavíni á gröf íslenska...

ESB til varnar Íslandi?

ESB kemur náttúrulega til varnar smáþjóðinni Íslandi gagnvart Írlandi vegna makrílsins og leiðrétta þennan misskilning Íra, sem krefjast refsiaðgerða gegn Íslandi! ESB hefur jú allar tölur um breytt hátterni makrílsins hjá sér og getur varla látið Íra...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband