Færsluflokkur: Umhverfismál

Dagur: Sóley eða Píratann?

Dagur & Co í Reykjavík fengu gott aðhald frá XD+XB, en nú fær Dagur tvo erfiða kosti: að verða undir hæl Sóleyjar VG eða Píratans Halldórs Auðar Svanssonar. Annarsvegar er það rammur umhverfis- kommúnisminn eða hinsvegar „Svarti Pétur“, sem...

Vatnssöfnun í skipulagi borgarinnar

Enn eitt ruglið í Hverfisskipulags- tillögum Dags & Co er það að telja vatnssöfnun húseigenda góða hugmynd:„ 6.1.5.2 Vatnsnotkun: Hverfisskipulag leggur áherslu á að vatn er auðlind sem þarf að fara vel með. Draga má úr vatnsnotkun með söfnun og...

Vinstri græn gegn einkabílnum

Yfirlýstum bílfjendum fjölgar fyrir kosningarnar, en Vinstri græn vilja gera allt fyrir börn nema að setja þau í barnabílstól og ferja þau af öryggi í skóla eða annað sem þarf. Ástæðan er víst kolefnislosun, en þá gleymist ein vísinda- staðreyndin frá...

Er ríkisstjórnin ekki í lagi?

Þegar núverandi ríkisstjórn var kosin í fyrra hét hún því að skipta út að hluta Græningjum, sem stýra fjöreggi Íslands, Landsvirkjun. Sú varð raunin að hluta, en hverjar voru svo kallaðar til nema öfgasinnar umhverfis- afturhalds- stefnu, þær Þórunn...

Engin ástæða til aðgerða

Vel færi á því að fólk kynnti sér loftslagspakkann (skýrslu SÞ) eins og ESB- pakkann. Niðurstöður skýrsluhöfunda eru m.a. að loftslagsbreytingar muni halda áfram öldum saman, jafnvel þótt hætt yrði alfarið að losa koltvísýring. Óafturkallanlegar...

Lífræn orkuframleiðsla veldur byltingum

Nú er sýnt fram á skýra fylgni með háu matvælaverði og óeirðum víða um heim. Þar kemur framleiðsla lífræns eldsneytis sterk inn, en hún hækkaði svo matvælaverð að ESB varð að breyta stefnu sinni að hluta. Ef við verðum pínd til þess að sulla matvælum út...

Flugið verði fyrir almenning aftur

Ríkisvaldinu er í lófa lagið að gera flug aftur að almennings- samgöngum. Misskilin umhverfisstefna sendir flugið í spíral til hraps, þar sem alls kyns skattar og gjöld eru lögð á flugið að ófyrirsynju, ss. kolefnislosunargjöld, auk alls óþarfa álags á...

Vísvitandi bílastæðaskortur

Borgaryfirvöld hafa hannað og fengið staðfest skipulag með bílastæðaskorti átölulítið, en til augljósra vandræða í náinni framtíð. Við Austurhöfn var hámarskfjöldi stæða nú lækkaður úr 414 í 286 stæði. Bílum landsmanna fækkaði ekki allt í einu um 30%,...

Landsvirkjun framar þegnunum

Samfélagsmarkmið Landsvirkjunar minnast ekki á að halda orkunni á Íslandi eða að Íslendingar njóti góðs af. Hún heldur áfram vegvillu sinni með tíma- og kostnaðarsamri rannsókn um að leiða rafmagnið burt frá Íslandi. Í Morgunblaðinu í dag heldur Hörður...

Jafnvel BBC minnist á kælingu

Fokið er í flest skjól þegar jafnvel BBC- "Global-Warming" sjónvarpsstöðin birtir efasemdir um heimshitunina. Næst verður það RÚV! Nei förum ekki alveg yfir um! Sólin ræður lífinu á jörðinni og sveiflast til í sólgosum sínum, sem eru nú í lágmarki....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband