Borgaryfirvöld pína fólk viljandi

Straeto1 Visir

Því fólki í 17.000 bílum á dag sem þarf eða vill fara um Borgartúnið er meinað að gera svo á skilvirkan hátt, heldur verður það að eyða vinnu- eða frítíma sínum til einskis hangs og ráps um hverfið, allt vegna viljandi stefnu borgarstjórnar- flokkanna um að neyða fólk út úr bílum sínum í algeru tilgangsleysi. Stefnan er bókstaflega að fækka bílum, þvert á vilja hvers og eins, í nafni kolefnislosunar sem skiptir engu eða vegna mengunar sem sáralítil er orðin.

Stefna gegn persónunni 

Þessi and- persónulega stefna í anda Orwells stendur beint gegn fjölskyldunni, friði og heilsu fólks með stressi. Svo verðum við að borga fyrir vitleysuna að auki. Vinsamlegast fylgið ekki þessar stefnu sem kjósendur í komandi kosningum.


mbl.is Dropa úr hafinu breytt í hjólastíga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hvumpinn

Í frmhaldi af þessari stefnu borgarinnar, á almenningur heimtingu á að allar opinberar stofnanir sem fólk þarf að erindast á, t.d Þjóðskrá, LíN og Íbúðalánasjóður flytji úr þessari götu og þangað sem hægt er að komast að. Og helst úr Reykjavík.

Hvumpinn, 2.4.2014 kl. 00:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband