Bloggfærslur mánaðarins, maí 2014
30.5.2014 | 12:24
Veitum Degi aðhald
Dagur B. Eggertsson flýgur hátt, með Samfylkingu og Bjarta framtíð í eftirdragi. Ef honum er ekki veitt aðhald í kosningunum á morgun, er nær öruggt að hann telji sig hafa fullt og óskorað umboð til þeirra þvingunaraðgerða í Reykjavík, sem hafa afgerandi áhrif á daglegt líf og fjárhagslega stöðu nær allra borgarbúa og nágrannabyggða.
Skattar og álögur á Reykvíkinga mega ekki aukast. Samgöngutruflanir í Aðalskipulagi Reykjavíkur í algeru tilgangsleysi ber að stöðva og þar ber flugvöllinn hæst. Það eru aðeins tveir valkostir til þess að veita Degi & Co. nægilegt aðhald í Reykjavík á morgun: Kjósa Framsókn og flugvallarvini eða Sjálfstæðisflokkinn. Annars verður Dagur óstöðvandi í langtíma- breytingum sínum á Reykjavík í fjögur erfið ár.
Hér eru textar úr Aðalskipulaginu til umhugsunar, feitletranir eru mínar. Athugið meginástæður breytinganna.
Vilji er til að víkja til hliðar hefðbundinni áherslu á skilvirkni og afkastagetu gatnakerfis fyrir einkabílinn en leggja í stað þess áherslu á vistvæna ferðamáta. Venjubundin nálgun um flokkað gatnakerfi og frítt flæði umferðar á stofnbrautum á ennfremur undir högg að sækja. Þessi viðhorfsbreyting stafar bæði af aukinni umhverfisvitund vegna hinna neikvæðu umhverfisáhrifa bílumferðar, og, ekki síður, af auknum áhuga á bættum borgarbrag og lífsstíl.
...hafa hjólreiðar aukist mjög í borginni á þessum tíma, úr 0,3% árið 2002 í 3,8% árið 2011. Um 12,4% borgarbúa sögðust hjóla allt árið um kring árið 2011, 48,6% hjóla aðeins hluta úr ári, líklega yfir sumarmánuðina, og 39% hjóla aldrei. ...Íbúar í Vesturbæ, Miðbæ og Hlíðum eru mun líklegri til að fara fótgangandi eða á hjóli til vinnu eða skóla en íbúar í öðrum hverfum lengra frá atvinnukjörnum.
Hlutfall þeirra sem nota almenningssamgöngur hefur staðið í stað á tímabilinu, og eru um 4% ferða farnar með strætisvögnum. Um 14% íbúa á höfuðborgarsvæðinu nota strætisvagna tvisvar sinnum í viku eða oftar. Rúm 54% taka aldrei strætó.
...Uppfylla kröfur til bílastæða fyrst og fremst við íbúðarhúsnæði, í öðru lagi við heimsóknir og í þriðja lagi við vinnustaði.
Mikilvægt er að stytta vegalengdir ef fjölga á hjólandi vegfarendum. Það verður fyrst og fremst gert með þéttingu byggðar. Í ferðavenjukönnunum kemur fram að reiðhjól eru mest notuð í hverfum vestan Kringlumýrarbrautar. Þetta bendir til þess að mikill þéttleiki byggðar þar og blöndun landnotkunar geri aðra ferðamáta en einkabílinn fýsilega.
Mikill stuðningur við Dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sveitarstjórnarkosningar | Breytt s.d. kl. 12:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
27.5.2014 | 18:03
Jóhönnu- heilkennið í Reykjavík
Morgunblaðið birti þann 22. maí 2014 grein mína sem hér fylgir:
"Þegar íbúarnir fá nóg, þá er það orðið of seint: aðalæðar þrengdar, Reykjavík þekkt fyrir bílastæðaskort, flugvöllurinn farinn og úthverfin hundsuð."
Jóhönnu-heilkennið má kalla það, þegar hrært er í málum sem eru í góðu lagi á meðan þarfamálin eru látin nær ósnert. Þetta var alþekkt á landsvísu í stjórnartíð Samfylkingar og Vinstri grænna árin 2009-2013. Borgarmálin fóru líka í þennan farveg með Besta flokknum og Samfylkingu sl. fjögur ár og nú virðist Dagur Bergþóruson Eggertsson stefna í að fá umboð borgarbúa til þess að halda þeirri stefnu áfram af krafti næstu fjögur árin.
Samfylkingin bakvið tjöldin
Reykjavíkurdætur eru í hrifningarstormi á Facebook yfir Degi B., en mættu aðeins styrkja sig í hnjáliðunum og líta á líklegar afleiðingar þess að fá Samfylkinguna yfir borgarmálin af fullum krafti. Síðastliðin fjögur ár hefur hún unnið ýmis verk bakvið leiktjöldin, sérstaklega í mörg hundruð milljóna króna óþarfaverkum eins og breytingartillögum á Aðalskipulagi Reykjavíkur og Hverfaskipulagi, sem gert var ónothæft.
Daglegu lífi raskað
Daglegt líf þorra Reykvíkinga, nágranna þeirra og Íslendinga almennt nær að verða fyrir neikvæðum áhrifum þess að Samfylkingin og Björt framtíð fullkomna ídealisma sinn um breytingar á lífsstíl fólks að þeirra hætti. Síðan þegar íbúarnir fá nóg, þá er það orðið of seint: aðal- umferðaræðar eins og Hringbraut verða þrengdar, Reykjavík verður þekkt fyrir bílastæðaskort þrátt fyrir gnótt landsvæðis, flugvöllur höfuðborgarinnar verður fjarlægður með öllum sínum afleiðingum og félagsíbúðir á kostnað Reykjavíkurbúa reistar í staðinn á dýrasta stað í borginni. Í stað greiðfærra brauta sem lágmarka tímasóun þorra borgarbúa, þá er yfirlýst stefna beinlínis að hægja á umferð með stíflun hennar. Hagur úthverfanna er yfirleitt hundsaður.
Aðhald
En ofangreindir ókostir, sem liggja fyrir sem staðreyndir nú þegar, duga líklegast ekki til þess að kom Degi & Co frá völdum í borginni. Sjarminn blífur og skuldasöfnun okkar í gegnum hann er líkleg til þess að taka undir sig stökk. Þó er von til þess að kjósendur beiti hópinn aðhaldi, helst með því að kjósa hann ekki í komandi kosningum, en annars með því að fara ofan í saumana á m.a. þessum málefnum.
Raunverulegt val íbúanna
Íbúalýðræði Dags & Co hefur hingað til verið Facebook-lýðræði og álíka lýðskrum eins og Betri Reykjavík, þar sem kosið er um hvort bekkur verði settur upp hér eða hellur lagðar þar. Krefjast þarf alvöru kosninga íbúa hvers hverfis um alvörumál áður en þau eru sett af stað, sérstaklega þegar um er að ræða þéttingu byggðar í grónum hverfum, sem bæði Samfylking og Björt framtíð setja á oddinn. Þegar síðan nágrannabyggðir hafa verulegra hagsmuna að gæta, þá verður að vera full sátt um aðgerðir áður en vaðið er í þær. Seltjarnarnes hefur t.d. rétt á því að Hringbraut sé haldið greiðfærri, þó ekki sé nema vegna öryggishagsmuna.
Krefjumst upplýsinga
Borgaryfirvöld Dags & Co hafa talað um opna stjórnsýslu á tyllidögum, en ómögulegt er að nálgast jafnvel samþykktar tillögur Borgarráðs, sem opinbera þær afarhugmyndir sem eru í gangi. Krefjumst þess að allt sé birt og gert aðgengilegt, svo að borgarbúar megi sjá í hvaða villu er verið að leiða þá. Við höfum aðeins nokkra daga núna til umhugsunar fyrir kosningar.
Sveitarstjórnarkosningar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2014 | 08:31
Pólitík af Frökkum, fyrir Frakka, með Frökkum!
Sigur þjóðernisflokka í kosningunum um Evrópuþingið er svo afgerandi, að endurhönnun ESB verður næst á dagskrá. Algjör firra væri að halda áfram umsókn Íslands inn í ESB- óvissuna, þegar móttakandi umsóknarinnar veit ekki einu sinni á hvaða nótum hann ætti að semja.
Pólitík af Frökkum, fyrir Frakka, með Frökkum! Spánn: við munum ekki halda áfram að servera Tapas á lágum launum fyrir ríkari Evrópuþjóðir. Þetta kvöld er gríðarleg höfnun Evrópusambandsins. Það sem er að gerast í Frakklandi er fyrirboði þess sem mun gerast hjá öllum Evrópskum þjóðum, endurkoma þjóðar.
"Tonight is a massive rejection of the EU. What is happening in France prefigures what will happen in all European countries, the return of the nation."
Samruni rennur sitt skeið
Tugir neyðarfunda ESB síðustu ára til bjargar Evrusvæðinu leiddu af sér stefnu í átt að bankasamruna og jafnvel fjármálalegu ríkjasambandi. En nú þegar kosið var um þá stefnu, þá var henni algerlega hafnað ásamt Troiku- stefnunni, að ESB, Evrópski seðlabankinn og IMF, Alþjóða- gjaldeyrissjóðurinn beittu hverja þjóð hörðu með aðhaldi og þvinguðum samdrætti. Unga atvinnulausa fólkið, 26 milljónir þeirra, láta heyra í sér svo um munar.
Þjóðargjaldmiðlar halda sér
Annað sem er ljóst eftir þessar kosningar er að Evrópuþjóðir með sinn eigin gjaldmiðil eru harðákveðnar í að halda honum, eins og Pundinu og Dönsku og Sænsku krónunni. Óvissuþættir Evrunnar gera ekki annað en að hrannast upp og gallarnir, aðallega atvinnuleysið, eru vel þekktir.
Við höldum best friðinn með því að draga umsóknina að ESB til baka strax. Evrópa hefur allt of margt á sinni könnu og grundvallarforsendur eru brostnar, ef þær voru nokkurn tíma fyrir hendi.
Pólitískur jarðskjálfti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt 27.5.2014 kl. 18:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2014 | 12:52
Einn maður, eitt atkvæði í ESB?
Núna lauk kosningum á Evrópuþingið, þar sem 751 þingmaður á að gæta hagsmuna 505 milljón manns. Því standa um 670 þúsund þegnar að baki hverjum þingmanni. Jafnrétti og mannréttindi eru víst í hávegum höfð í ESB, þannig að við gefum okkur að reglan einn maður, eitt atkvæði hljóti að gilda, þar sem allir kjósendur í ESB eru jafn- áhrifamiklir. Ef Íslendingar bætast í þetta bræðrabandalag, þá ættum við aðeins í raun að fá hálfan þingmann, ef jöfnuður gilti. En það skiptir svo sem ekki máli, því að þeir eiga víst ekki að vera fulltrúar fyrir þá sem kusu þá, heldur aðeins heildina.
Kosningar hundsaðar
Evrópubúar hundsa margir þessar kosningar, enda vita þeir að Þýskaland og Frakkland ákveða flest fyrirfram sem máli skiptir áður kemur að umfjöllun um mikilvæg mál. Sjáið kosningaþáttöku í hverju Evrópulandi fyrir sig í síðustu kosningum árið 2009: 6 þjóðir eru undir 30% þar, langflestar undir 60%, en þegnar Belgíu og Lúxembúrgar telja augsýnilega að þeirra þingmenn muni hafa meiri áhrif en aðrir, eins og smáríkið Malta.
Allir eru jafnir
Talsmenn jöfnuðar (jafnaðarmenn) geta ekki réttilega haldið því fram að Ísland muni hafa margföld áhrif á við höfðatölu í ESB, þar sem allir eru jafnir. Klíkuskapur er aðall þessara samtaka og íslenskir ESB- fylgjendur beinlínis treysta á það að ójöfnuður ríki í ESB eftir inngöngu Íslands, það hefur margoft komið fram.
En samkvæmt vef ESB sjálfs um þessar kosningar, þá snúast þær um það að kjósendur meti hvernig hafi tekist að taka á krísunni í Evrulöndum (hvaða krísu? spyr Össur) og skoðun þeirra á áætlunum ESB um nánara efnahagssamband og pólitískan samruna. Þetta (2014) eru fyrstu kosningar eftir að ESB fékk meiri völd en það hafði:
...allow voters to pass judgment on EU leaders' efforts to tackle the eurozone crisis and to express their views on plans for closer economic and political integration; they are also the first elections since the Lisbon Treaty of 2009 gave the European Parliament a number of important new powers.
Einnig má geta þess að nú verða aðildarríkin í fyrsta sinn að taka tillit til kjósenda þegar forseti Evrópuráðsins (nú Barroso) er tilnefndur. Það þótti ekki þurfa áður. Já, þetta eru merkilegar kosningar! Íslendingar myndu sannarlega skipta máli þarna. Að ég tali nú ekki um ef 76 milljónir tyrkneskra múslima fá loksins inngöngu í ESB. Þá fengi íslenska kvenþjóðin að berjast fyrir því að halda réttindum sínum við 238 sinnum fleiri múslima en allt Ísland er.
Evrópuþingskosningunum lýkur í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2014 | 09:19
Lýðskrumsræði: Lítill hluti ræður
Stjórnarhættir í Reykjavík falla núorðið undir það sem kalla má lýðskrumsræði, þar sem hagsmunir mjög lítils minnihluta ráða aðgerðum gegn stóra meirihlutanum, sem næst með loforðaflaumi í fjölmiðlum og á samskiptamiðlum. Við þekkjum þetta vel úr ESB- málunum, þar sem mjög lítill hluti einarðra ESB-sinna nær undirtökum í stjórnmálaflokki og samtökum, stýrir umræðunni í gegn um fjölmiðla og nær að gegnsýra upplýsingasamfélagið með misvísandi upplýsingaflaumi, sem drekkir einföldum staðreyndum svo að kjósandinn ráfar um í örvinglan.
Komast til valda
Eftir fjögur ár af afstæðu stjórnleysi í Reykjavíkurborg, þar sem þessir stjórnunarættir ríkja, er kjörinn jarðvegur fyrir sérfræðingana í þessum málum að koma sér vel fyrir til valda í borginni. Leiðirnar sem verða helst fyrir valinu til þess að ná þessum markmiðum eru helst í gegn um umferðarmál og húsnæðismál. Í umferðinni eiga þau fáu prósent (4%?) sem fara á reiðhjóli til vinnu sinnar að hamla því hvernig þrír fjórðu (eða 74%?) okkar komast um á bílum. Í húsnæðismálum eiga þau sem þiggja félagslega aðstoð okkar til leigu húsnæðis og þau sem ekki kaupa húseignir að ráða því hvernig húsnæðismarkaðurinn fer, allt í gegn um sveitastjórnarkosningar.
Þekktu sjálfa(n) þig
Kjósandinn þarf að fara í innhverfa íhugun á fjögurra ára fresti og spyrja sig hvaða flokkur fylgi grundvallar- gildum kjósandans, t.d. um frelsi til athafna og sjálfstæðis. Ef það bregst er hætt við því að fjárfesting auglýsingaaflanna hafi skilað arði og geri það til framtíðar.
Fylgi framboða breytist lítið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.5.2014 | 00:16
Vatnssöfnun í skipulagi borgarinnar
Enn eitt ruglið í Hverfisskipulags- tillögum Dags & Co er það að telja vatnssöfnun húseigenda góða hugmynd:6.1.5.2 Vatnsnotkun: Hverfisskipulag leggur áherslu á að vatn er auðlind sem þarf að fara vel með. Draga má úr vatnsnotkun með söfnun og hreinsun yfirborðsvatns ef þess gerist þörf. Þetta yrði þá staðbundið fyrir hvert hús. Einnig skilar fræðsla um minni sóun miklu.
Við Reykvíkingar sem göngum að nægu af tandurhreinu borholuvatni úr vatnsrörum eigum semsagt að fara að safna að okkur regnvatni og mynda pestarvaldandi bakteríu- skordýrapolla, svo að allt sé sem líkast milljónaborgum suður í heimi. Við eigum að fikta við þetta heimavið. Svo gleymist að einn hressilegur rigningarskúr jafnast á við árssöfnun allra íbúanna.
Þetta passar vel við Heimshitunarfólkið, sem vill að við kælum heiminn með reiðhjólaakstri.
Moskítóflugur hreiðra um sig í Bretlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.5.2014 | 09:31
Mótvægi við Dag?
Dagur Bergþóruson Eggertsson hagnast mest á ESB- flækjunum í Sjálfstæðisflokknum, en þær hafa farið verst með fylgið. ESB- andstaða er sterk í Sjálfstæðisflokknum en ESB- málsvarar þar (10-15% heildar) eru mjög fylgnir sér og með hlutfallslega mikil áhrif vegna tengslaneta, virkni á samfélagsmiðlum og í helstu samtökum, ásamt brennandi áhuga á aðalmálefni sínu, ESB. Þetta hefur liðist lengi innan flokksins og varð síðan til þess að svikabrigslin við forystuna í fjölmiðlum urðu til, sem veikti stöðuna verulega. Mikils pirrings gætir því hjá almennu Sjálfstæðisfólki út í ESB- deildina og núna í borgarmálunum, þegar ESB- fólkið samþykkti flest það sem frá Samfylkingunni kom, sérstaklega Aðalskipulag Reykjavíkurborgar.
Í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins komu ESB- konurnar fram sem ein heild og oddvitinn Halldór náði kjöri, en hann er í stjórn Sjálfstæðra Evrópumanna, ESB- aðildarsinna.
Sjálfstæðisfólki almennt er því vandi á höndum: Á það að styðja ESB-sinna (þvert um geð), sem gjarnan eru sammála Samfylkingunni í helstu málum (að hætti Gísla Marteins sem var flæmdur burt), eða er nokkur leið til þess að hamla vinstri bylgju Dags & Co á annan skilvirkan hátt? Þar stendur hnífurinn í kúnni.
Mikill meirihluti vill Dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sveitarstjórnarkosningar | Breytt s.d. kl. 10:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.5.2014 | 07:03
Vinstri Sam/BF vellingur kosinn
Nú er Deginum ljósara hvert kjósendur stefna með Reykjavík, nema þeir vakni við vondan draum og þeim snúist hugur eftir 11 daga. Vinstri vellingur Samfylkingar/ Bjartrar framtíðar (SamBF) verður annars ofan á með stæl, sem sést t.d. á því hvernig fólk sem kysi í Alþingiskosningum núna mun kjósa í þessum borgarstjórnarkosningum í Reykjavík. Samkvæmt könnun HÍ fyrir Morgunblaðið í dag færi þetta svona: 95% Samfylkingarfólks (til Alþingis) kysi Sam/BF í Reykjavík, 87% BF-fólks, 47% VG-fólks, 38% Framsóknarfólks, 12% Sjálfstæðisfólks en 41% fólks annarra flokka.
Björt framtíð?
Ef einhver velkist enn í vafa um það hvað það þýðir að kjósa aðra flokka en Sjálfstæðisflokkinn til borgarstjórnar núna, þá ætti hann að skoða þessar niðurstöður vel í Morgunblaðinu, því að öruggt má telja að Dagur & Co, sem er SamBF ásamt minni spámönnum, líti á útkomuna sem staðfestingu á því að þau séu að gera rétt í stjórn borgarinnar og með áætlanir sínar um rammsósíalískar breytingar á samfélaginu.
Að hika er sama og að tapa
Eflaust er margt sjálfstæðisfólk hikandi við að kjósa ESB-vilhallann mann til borgarstjóra, en í borgarmálunum hefur Halldór Halldórsson réttar áherslur að mestu, enda sveitarstjórnarmaður að upplagi. Ég segi að mestu, því að hugmyndin um þverun Skerjafjarðar með vegbrú yfir á Álftanes var afleit og hefur sem betur fer verið blásin af. Megináherslurnar standa réttar, að standa vörð um það ágæta samfélag sem byggt hefur verið í Reykjavík og er engin ástæða til þess að umbylta. En það verður við ramman reip að draga samkvæmt nýjustu tölum.
Meirihlutinn með tíu fulltrúa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sveitarstjórnarkosningar | Breytt s.d. kl. 11:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
3.5.2014 | 10:33
Dagur & Co. stefndu í óefni með hverfaskipulag
Hverfaskipulagstillögur Dags & Co. áttu að renna smurt í gegn um upplýsingalaust kerfið, en þegar borgarbúar fóru að gera sér grein fyrir þessum ósköpum og áþján, sem birtist í MBL og m.a. á þessu bloggi, þá gátu þeir ekki annað en mótmælt, hvar í flokki sem þeir standa. Þó eru enn til kjósendur Samfylkingar, sem benda á að þetta séu bara drög að tillögum. Öðru nær, feiknamikil og dýr vinna hefur farið í þessi útfærðu plön, sem byggja á nokkrum kolröngum grundvallar- forsendum:
Flugvöllurinn fari burt. Umferðarplön, húsbyggingar, skólamál, verslanir, ofl. miða við flugvöllinn allan burt.
Bílum verði fækkað, bílaumferð heft og bílastæði fjarlægð. Hverjir vilja missa bílana sína? Hvaða verslunareigendur vilja að engin bílastæði verði eftir nálægt staðnum þeirra? Stærstu umferðaræðar verða þrengdar niður. Umferðarteppur og riflildi yrðu daglegt brauð.
Byggt verði á bílastæðum í grónum hverfum. Þegar er byrjað í Gamla Vesturbæ gegn vilja íbúanna. Hjarðarhagi er líka rakið dæmi. Byggingar ganga á eignarrétt og forsendum fyrir íbúðakaupum víða.
Réttur íbúanna í úthverfum er hundsaður, líka nágrannasveitarfélög. Sjálfmiðaðar þarfir póstnúmera 101 og 107 eru ríkjandi. Samgöngur skipta miklu. Uppbygging ætti að dreifast á allar byggðir, ekki í rótgrónu svæðin.
Tilgangurinn er aðallega vegna kolefnislosunar heimsins, ekki fyrir íbúana sjálfa. Að öðru leyti vegna loftgæða, sem bæta mætti t.d. með betri götuþrifum, sem eru arfaslök. Kolefnislosun þessarra samgangna er svo sáralítil að engu tali tekur, t.d. miðað við mínútur af Grímsvatnagosinu 2011, eða þá vegna þeirrar niðurstöðu SÞ að breyting tæki nokkur hundruð ár.
Vinstri meirihlutinn í borginn og fylgjendur hans sáu að það væri pólitískur dauðadómur að keyra þessa hörmung í gegn eins og þau gerðu með Aðalskipulag Reykjavíkur í nóvember í fyrra, en það hefur heldur ekki verið kynnt almennilega.
Samráð er ekki til
Fólk VERÐUR að kynna sér þessi mál fyrir kosningar, því að verið er að hafa veruleg neikvæð áhrif á lífsmynstur þess. Samráð er ekki til, heldur gerfilýðræði andskotans.
Sjáið myndaalbúmin hér með teikningum úr hverfaskipulaginu.
PS: blog.is á í einhverjum vandræðum með myndir úr Vesturbæjar- skipulaginu ofl. Hér koma þær:
https://picasaweb.google.com/107972936124078389294/SkipulagstillogurReykjavik?authuser=0&feat=directlink
Hægt er að hlaða niður hverri mynd hjá sér (og stækka hana síðan þar) þegar horft er á hana, þá fellivalmynd Actions og þar niður í Download photo.
Hverfisskipulagið fellt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.5.2014 kl. 23:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.5.2014 | 10:24
Hverfaskipulag í Reykjavík: tillögur birtar
Samþykktar tillögur Aðalskipulags Reykjavíkur eru orðnar að opinberum skjölum, en borgarstjórn birtir ekki þau skjöl. Þau fylgja því hér til hliðar í PDF- viðhengjum. Hvert skjal um sig er nokkuð stórt, kannski 100mb, ekki endilega hlaða í síma! Best er að hlaða t.d. viðeigandi hverfi inn á tölvu hjá sér og skoða í rólegheitum, því að eflaust rekur hvern í rogastans þegar hann sér umfang drottnandi ægivaldsins gegn borgurunum, sem Dagur B. Eggertson & Co. vilja beita.
Aðal- samgönguæðar í borginni verða þrengdar og stíflaðar niður, sbr. Hringbraut vestast, Suðurgatan öll og Miklabraut í miðið, þar sem 48.000 bílar fara um daglega í dag. Engin bílastæði verða fyrir nemendur við framhaldsskóla borgarinnar. Fjöldi bílastæða er almennt helmingaður. Meir um það seinna, en: Góðan lestur!
PS: Stækka þarf myndina á skjánum í PDF-skoðunarforritinu með því að ýta á plús merkið nokkrum sinnum (yfirleitt uppi til hægri á skjánum).
- Skipulag Hlidahverfi
- Hlidar1
- Skipulag Skerjafjordur
- Skipulag Vesturbaer
- Skipulag Grafarvogur
- GamliVesturbaer
- Hateigshverfi
- Laugarnes
- Efra Breidholt
- Arbaer
- Artunsholt Arbaer
- Arbaer Selas
- Borgir-Vikur-Engi-Stadir
- Bryggjuhverfi Ellidavogur
- Fossvogur Blesugrof
- Grafarholt
- Haaleiti Mular
- Kleppsholt
- Kringlan-Leiti-Gerdi
- Breidholt Nedra
- Nordlingaholt
- Rimahverfi
- Seljahverfi
- Ulfarsardalur
- Vogar
Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.9.2014 kl. 15:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- Brynjar náði í hægrimenn en ekki í sig!
- ESB- flokkar æða upp!
- Erfiðið út í buskann
- Landsvirkjun fyrir pólitíkusa
- Eitt Ísland á ári
- Síðasti séns Svandísar búinn
- Evrópusósíalisminn tekur flugið
- Þarfleysuþrennan
- Lærið um aðhald hjá Þjóðverjum
- RÚV og hryðjuverkin
- Borgarstjóri Krísuvíkur á fullu
- Gervigreind með CO2 á hreinu
- Eini möguleikinn til breytinga
- XD= 80% gegn Borgarlínu
- Göturnar leiða til bílastæða
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Reykjavík
- Aðalskipulag Reykjavíkurborgar Aðalskipulag Rvk. Tenglar
- Skipulag í heild og Hlíðarnar Skipulag í heild og Hlíðarnar
- Vesturbær: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum Vesturbær: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum
- Skerjafjörður: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum Skerjafjörður: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum
- Umferðarflæði Reykjavík Umferðarflæði Reykjavík
- Hverfaskipulag í Reykjavík: tillögur birtar Hverfaskipulag í Reykjavík: tillögur birtar
- Könnun á húsnæðis- og búsetuóskum borgarbúa 2013 Könnun á húsnæðis- og búsetuóskum borgarbúa 2013
- Dagur & Co. stefndu í óefni með hverfaskipulag Dagur & Co. stefndu í óefni með hverfaskipulag
- Vatnssöfnun í skipulagi borgarinnar Vatnssöfnun í skipulagi borgarinnar
- Veitum Degi aðhald Veitum Degi aðhald
- Jóhönnu- heilkennið í Reykjavík Jóhönnu- heilkennið í Reykjavík
- Aðalskipulag miðar við flugvöllinn burt Aðalskipulag miðar við flugvöllinn burt
- Myndir úr nýju skipulagstillögunum Myndir úr nýju skipulagstillögunum
- Stefnir í glórulaust eignarnám Stefnir í glórulaust eignarnám
- Vinstri græn gegn einkabílnum Vinstri græn gegn einkabílnum
- Þvingun Þvingun
- Félagslegar íbúðir á dýrustu stöðum? Félagslegar íbúðir á dýrustu stöðum?
- Nýi Skerjafjörður á forsendum íbúanna Nýi Skerjafjörður á forsendum íbúanna
- Metnaðarfull stefna gegn borgurunum Metnaðarfull stefna gegn borgurunum
- Vísvitandi bílastæðaskortur Vísvitandi bílastæðaskortur
- Spjaldtölvur í grunnskólana Spjaldtölvur í grunnskólana
- Flugið verði fyrir almenning aftur Flugið verði fyrir almenning aftur
- Þögli meirihlutinn útskúfast Þögli meirihlutinn útskúfast
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Sævörur ehf Útflutningur á rækju
- Fjallaferðir ÍP Myndasyrpur
- Bloomberg viðskipti Viðskiptavefur Bloombergs
- Glitnir: gengi gjaldmiðla Glitnir banki: Gengi gjaldmiðla 15 mín töf
- Boston University Boston University USA
- MR Menntaskólinn í Reykjavík
- Vald.org Jóh. Björn Raunveruleikinn í USA og víðar
- Financial Times ft.com viðskiptafréttir
- BBC News BBC fréttavefur
- AFP fréttir AFP fréttaþjónustan
- Reuters fréttir Reuters fréttaþjónustan
- Sky News Sky fréttaþjónustan
- Ritlist Önnu Heiðu Anna Heiða Pálsdóttir systir ÍP
- Sissú myndlist Sissú systir, myndlistarmaður og arkítekt
Banka/krónu blogg
Blogg mín um krónu og bankamál
- Fall Íslands, upphafsgrein Varnaðarorð um hagkerfið
- Hver borgar vextina? Hvaða aðilar eru að borga háu vextina?
- 30.000 krónur á mínútu allt árið Valréttarsamningar bankastjóra
- 2006 gaf þeim 3 milljarða Valréttarsamningar bankastjóra Kaupþings
- Háa vexti og framkvæmdaleysi Seðlabankinn lækkar ekki stýrivexti
- Augljóst hvert Moodys stefnir Mat Moody's á íslenskum bönkum
- Enn of örlátt, segja Bretar Íslenskir bankar of áhættuglaðir
- 628 milljarðar. Bilun. Íslenska krónan og vaxtamunarviðskiptin
- Vextir lækka ekki Seðlabankinn heldur stýrivöxtum háum
- Stöðugt ástand? Íslenskir bankar vanmeta ástandið
- Nóg komið af Jenum? Kaupþing ofl taka stór Jenalán
- Allir bankar ánægðir Háir stýrivextir og vaxtamunaverslun kæta
- Bankadómínókubbar Keðjuverkun hafin, fall í kerfinu
- Áhættuflótti heimsmarkaðar hefst fyrir alvöru Vaxtamunarverslun fellur og Jenið rís
- 6% fall krónu er góð byrjun Fall krónunnar hefst
- 10% gengisfall veldur verðbólgu Gengisfellingin nær 10%
- Eru veð bankanna traust? Veð ýmissa bréfa til umhugsunar
- Staðfest hvað stýrir krónunni Gjaldeyrisspekúlantar ráða gengi krónu
- Efnahagsmál af viti Umræður um efnahagsmál á malefnin.com
- Upphaf afleiðinga Afleiðingar hávaxtastefnu hefjast
- Greinasafn um banka og krónu Samantekt greina um banka og krónu
- Meira af Matadorpeningum! Seðlabankar dæla inn lausafé
- Áhættuflóttinn heldur áfram, en þó! Áættuflótti fyrst, en snerist við
- Federal Reserve sneri öllu við BNA seðlabanki lækkar vexti
- Davíð bregst bogalistin Seðlabanki með háa vexti, á móti Evru
- Jenið sækir aðeins á USD fellur, Jen rís, hlutabréf lækka
- Jenið og Ísland eru nátengd Tengsl Jens og Íslands skýrð
- Kaupþings- Klemman Vítahringur Vaxtamunarferlisins
- Japan 0, Ísland 1 Japan heldur stýrivöxtum
- Krónur, skuldir og verðlaus bréf Stýrivextir hækka, USA fer niður
- Sígandi markaður? Markaðurinn niður (en hikstandi)
- Veð íslenskra banka? Hve traust er staða bankanna?
- Bankar í afneitun Bankar telja sig stikkfrí
- Allt að 40% af fyrra markaðsvirði Exista og Kaupþing falla mikið
- Ekki batnar það Verðfall bréfa heldur áfram
- Billjón á 3 mánuðum? Frá 15 10 2007 fall um 1 billjón
- 200 milljónir á mínútu Fyrstu 5 daga 2008 fall 200M á mín
- Jen styrkist, íslenskir bankar veikjast Vaxtamunarverslun minnkar
- Fallið er ekki kauptækifæri Fall markaðar Íslands og heimsins
- Kaupþing 55%, Exista 32,8%, SPRON 32,5% Verðfall hlutabréfa frá tindi 2007
- Skítt með alla skynsemi ÍP keypti hlutabréf í Straumi
- Svindl og hrun haldast í hendur Svindl í SocGen og fall markaða
- Kaup-Thing lagið Lagið Wild Thing stílfært við Kaupþing
- Þreyjum Þorrann og Góuna! Fall markaða framlengist um nokkurn tíma
- Stóriðjan kemur til bjargar Útflutningsiðnaður skiptir máli
- Hvílíkir markaðir! Fall markaða er aðeins byrjunin
- Laun þín 2008: mínus 15-17% Gengisfelling IKR er nær samsvarandi launalækkun
- Mínus 500 milljarðar á einni klst.? Gengisfellingin 17/03/2008 byrjaði með 9% falli Jensins
- Allt löngu fyrirséð Fyrirsjáanlegar afleiðingar stefnu Seðlabanka
- Krónubréfum skilað Krónubréfum skilað
- Milljarðatuga munur Milljarðatuga munur
- Hraðbraut til heljar Hraðbraut til heljar
- Framlengt vegna fjölda áskorana Framlengt hjá Seðlabanka
- Bankar úr landi? Ríkið má ekki ábyrgjast skuldir bankanna
- Ársreikningar: veldu aðferð og þeir segja það sem þú vilt Aðferðir í ársreikningum skipta tugmilljarða máli
- Um hvað ætti ég að blogga ef allt þetta gerðist?: Draumar um banka og umhverfismál
- Bankar í verulegum vandræðum? Grein Ragnars Önundarsonar um bankana
- Fallin spýtan Yfirlit yfir þróun efnahagslífsins
- Skuldir Íslendinga snarhækka Jen hækkar skuldir landans
- Þúsundir milljarða í nettóskuldir? Þúsundir milljarða í nettóskuldir?
- Íslenskir bankar? Íslenskir bankar?
- Krónan veikust 25-26. dag síðasta ársfjórðungsmánaðar Krónan veikust 25-26. dag síðasta ársfjórðungsmánaðar
- Glitnir nú, en fasteignir ofl. síðar Glitnir nú, en fasteignir ofl. síðar
- Stýrivextir stefna í lækkun Stýrivextir stefna í lækkun
- Örþrifaráð og Matadorkrónur Örþrifaráð og Matadorkrónur
- Vaxtamunarverslunin drapst Vaxtamunarverslunin drapst
- Gjaldeyrisskortur og handstýrt gengi? Gjaldeyrisskortur og handstýrt gengi?
- Fljótt, fljótt, gjaldeyrir á 20% afslætti! Fljótt, fljótt, gjaldeyrir á 20% afslætti!
- Ástæður Rússalánsins Ástæður Rússalánsins
- Við neitum að borga Við neitum að borga
- Nokkrar jákvæðar hliðar mótlætisins Nokkrar jákvæðar hliðar mótlætisins
- Er gagnsæi Samfylkingar yfirleitt til? Er gagnsæi Samfylkingar yfirleitt til?
- Samúræjabréf falla. IMF leiðin er ófær Samúræjabréf falla. IMF leiðin er ófær
- Vegurinn til Vítis Vegurinn til Vítis
- Ríkið fer beint í snöruna Ríkið fer beint í snöruna
- Noregur og Ísland, hvort fyrir annað Noregur og Ísland, hvort fyrir annað
- Skuldir Íslands snarhækka Skuldir Íslands snarhækka
- Skyldulesning: Börgólfur Guðmundsson Skyldulesning: Börgólfur Guðmundsson
- 29,2% verðbólguhraði 29,2% verðbólguhraði
- Lánin borg hringavitleysuna Lánin borg hringavitleysuna
- Einn banki á dag gerður upp Einn banki á dag gerður upp
- Lánin yfir í fallandi krónur Lánin yfir í fallandi krónur
- Þjóðverjar spöruðu, Íslendingar eyddu Þjóðverjar spöruðu, Íslendingar eyddu
- Reglur IMF: réttur hinna sterku Reglur IMF: réttur hinna sterku
- Heildarlántaka 1000 milljarðar króna? Heildarlántaka 1000 milljarðar króna?
- Allt er bannað nema það sé leyft sérstaklega Allt er bannað nema það sé leyft sérstaklega
- Evran upp um 50% á 3 mánuðum Evran upp um 50% á 3 mánuðum
- Öryggi fjárins finnst ekki hér á landi Öryggi fjárins finnst ekki hér á landi
- Fasteignir, kvóti ofl. afhent? Klúður 101 Fasteignir, kvóti ofl. afhent? Klúður 101
- Neyðarlögin framkalla ójafnræði Neyðarlögin framkalla ójafnræði
- Vonlítið að reka fyrirtækin í þessu Vonlítið að reka fyrirtækin í þessu
- WSJ myndband um fall Íslands WSJ myndband um fall Íslands
- Yfirtaka bankanna dregur Ísland niður í svaðið Yfirtaka bankanna dregur Ísland niður í svaðið
- ESB aðild og IMF lán, samt kreppa og óeirðir! ESB aðild og IMF lán, samt kreppa og óeirðir!
- Veikustu hagkerfin verða útundan hjá ESB Veikustu hagkerfin verða útundan hjá ESB
- Falsað gengi til framtíðar? Falsað gengi til framtíðar?
- Björgvin skóp Bretavandræðin Björgvin skóp Bretavandræðin
- Lífeyrissjóðir í hreinu fjárhættuspili Lífeyrissjóðir í hreinu fjárhættuspili
- Enginn þorir að neita Icesave og IMF Enginn þorir að neita Icesave og IMF
- Írland er í ESB með Evru, samt mótmæla 100.000 Írland er í ESB með Evru, samt mótmæla 100.000
- Engin viðskipti, enginn með bein í nefinu Engin viðskipti, enginn með bein í nefinu
- Kreppan kosin burt? Kreppan kosin burt?
- Þjóð í dái Þjóð í dái
- Vondu karlarnir: sjómenn eða ríkið? Vondu karlarnir: sjómenn eða ríkið?
- Sverfur að skattaskjólum? Sverfur að skattaskjólum?
- EKKI skila 2006 styrkjum! EKKI skila 2006 styrkjum!
- Leiðin til þess að lifa þetta af Leiðin til þess að lifa þetta af
- Fjórðungshækkun punds gegn krónu á 38 dögum Fjórðungshækkun punds gegn krónu á 38 dögum
- Sjálfstæðismanneskja Sjálfstæðismanneskja
- ESB- sigur? Tæpast ESB- sigur? Tæpast
- Stýrivextir aukast í 13- földun ECB Stýrivextir aukast í 13- földun ECB
- Vinstri stjórn er eins varanleg og ... Vinstri stjórn er eins varanleg og ...
- Lífeyrissjóðir eru gjarnan rán um hábjartan dag Lífeyrissjóðir eru gjarnan rán um hábjartan dag
- Ríkið ákveði framboð og eftirspurn! Ríkið ákveði framboð og eftirspurn!
- Þjóðaratkvæðagreiðslu um afarsamningana! Þjóðaratkvæðagreiðslu um afarsamningana!
- Hverjir þingmanna gerast landráðamenn í dag? Hverjir þingmanna gerast landráðamenn í dag?
- Örlaganornirnar þrjár: tími Skuldar er kominn! Örlaganornirnar þrjár: tími Skuldar er kominn!
- 35 milljarða hækkun á 2 bankadögum! 35 milljarða hækkun á 2 bankadögum!
- Samfylkingarþingmenn sýni loks ábyrgð Samfylkingarþingmenn sýni loks ábyrgð
- Bara ef þeir hefðu nú farið! Bara ef þeir hefðu nú farið!
- Klýfur varaformaður flokkinn með Icesave og ESB? Klýfur varaformaður flokkinn með Icesave og ESB?
- Með byssuna í hnakkann og bundið fyrir augun Með byssuna í hnakkann og bundið fyrir augun
- Milliríkjadeilan varð að bresku einkaréttarmáli Milliríkjadeilan varð að bresku einkaréttarmáli
- Þýðing Magnúsar Thoroddsen hrl. Þýðing Magnúsar Thoroddsen hrl.
- Ólæs forsætisráðherra Samfylkingar? Ólæs forsætisráðherra Samfylkingar?
- Gjaldeyrishöft: svindlarar í hverju horni? Gjaldeyrishöft: svindlarar í hverju horni?
- Hæstaréttardómari staðfestir afsal Hæstaréttardómari staðfestir afsal
- Staðreyndir um Icesave standa Staðreyndir um Icesave standa
- Frumvarp um Weimar- Ísland Frumvarp um Weimar- Ísland
- Allt sem þú þarft að lesa er komið fram Allt sem þú þarft að lesa er komið fram
- Davíð um ESB- Svía Davíð um ESB- Svía
- Lýðræði í stað sendinefndar með opið tékkahefti Lýðræði í stað sendinefndar með opið tékkahefti
- Ágæti Vinstri- græn kjósandi! Ágæti Vinstri- græn kjósandi!
- Skræfurnar sitja hjá Skræfurnar sitja hjá
- Slepptu biti þínu, Steingrímur J. ! Slepptu biti þínu, Steingrímur J. !
- Ykkur tókst þetta, ESB- konunum! Ykkur tókst þetta, ESB- konunum!
- Lausn vandræðanna er fundin! Lausn vandræðanna er fundin!
- Bakland stjórnarinnar farið og tálsýnin er úti Bakland stjórnarinnar farið og tálsýnin er úti
- Bretar örvæntu 6. okt. 2008 Bretar örvæntu 6. okt. 2008
- Áfram heldur idealisminn ótrauður Áfram heldur idealisminn ótrauður
- Hvenær biðst Jóhanna Sig. afsökunar á þessu? Hvenær biðst Jóhanna Sig. afsökunar á þessu?
- Dýrustu feðgin Íslandssögunnar Dýrustu feðgin Íslandssögunnar Svavar og Svandís
Heimurinn / umhverfið
Umhverfið, mannfjöldi, hernaður ofl.
- Orka Íslands Mikilvægi orkuauðlinda Íslands
- Svifryki spúlað burt Spúla þarf svifryki af götunum
- Hrikalegt á að horfa Darfúr í Súdan frá Google Earth
- Koltvísýringslosun er ekki kosningamál CO2 magn er ekki kosningamál núna
- Hernaður kostar sitt Kostnaður hernaðar, aðallega BNA
- Svona er heimurinn (like it or not) Mannfjöldaaukning ræður orkuframleiðslu
- Þversögn vaxtarins Mannfjölgun og vöxtur þróunarríkja
- CO2 kvótamarkaður er martröð í mótun Upphaf CO2 kvótamarkaðar heims
- Grænland er of heitt! ESB á að kæla Grænland!
- Kókaínfundir og Ingibjörg Sólrún Afríkuríkin heilla ISG
- Heilaþvotturinn mikli, al-gor Heill dagur af heilaþvætti Al Gores
- Heimsvelgjan nær ekki suður úr Kólnun suðurfrá, ekki hitnun
- Út úr afríku! Vandamál Afríku eru hennar eigin smíði
- Grikkland brennur Eldar flæða um Grikkland
- CO2 kvótinn er verri en hinn kvótinn Ásjóna kolefniskvótans kemur í ljós
- Hálf- fréttir eru slappar Listi yfir 10 menguðustu borgir jarðar
- Tíu Ís-lönd hurfu sl. ár Norðurpóllin er að hverfa
- Varanlegt Mynd ÍP af pýramída, hugleiðingar
- Stærstu kvótaþegar jarðar Skipting CO2 kvóta á Íslandi og víðar
- Skömmtunarárin og haftapólitíkin endurvakin Íslensk CO2 úthlutun lítl. Ráðherraskömmtun.
- Minni kjarnorka þýðir meira af kolum og olíu Kjarnorkuveri í N- Nóreu lokað
- Vaclav Klaus: Hvort er í hættu, frelsið eða loftslagið? Vaclav Klaus, forseti Tékklands
- Sannfærð(ur)? Taktu prófið Tíu spurningar um loftslagsmál
- Löngu- Skerjafjörður Löngusker í Skerjafirði, mynd og hugleiðing
- Þróunaraðstoð fer til stríðsrekstrar Þróunaraðstoð til Afríku verður ekki skilvirk
- Al Gore og Dalai Lama? Listi yfir ýmsa friðarverðlaunahafa Nóbels
- Besta auglýsing í heimi Al Gore tekst vel upp með kvótabraskið
- 100 til 150 ár, segir SÞ- nefndin IPCC segir CO2 jafnast eftir 100-150 ár
- Klórblöndum ekki tæra vatnið okkar Ekki Evrópureglur um neysluvatn
- Þórunn mun klúðra samningsstöðu Íslands Umhverfisráðherra vill lítinn CO2 kvóta
- Góði Geir Vísa til Geirs um loftslagsmálin
- Rangt hjá Ingibjörgu Sólrúnu ISG segir enga samninga í gangi
- Hagavatnssvæðið í myndum Hagavatn virkjað? Myndir.
- Þróunarlaus aðstoð Þróunaraðstoð til óþurftar
- Bláfjöllin vakna Snjórinn kemur í Bláfjöllin
- BNA Íslandi til bjargar BNA neitar að samþykkja á Balí
- Látum okkur ekki blæða út á Balí Semjum ekki af okkur á Balí- ráðstefnunni
- Annars hugar á Balí Anna og Hugi frá Íslandi á Balí
- Ánægjulegt árangursleysi á Balí Óræð niðurstaða á Balí
- Lokasetning á Balí Lofstlagsráðstefnu á Balí lokið
- Á nöglum í rokinu Naglar borga sig í roki á svelli
- Áramótabrennum frestað? Líklegt að fresta þurfi áramótabrennum
- Átök orðin að stríði Sri Lanka eftirlitssveitir burt
- Nótum þess Vatnið á Íslandi, heitt og kalt er frábært
- Hungraður heimur, óvart Framleiðsla lífefnaeldsneytis veldur hungri
- Fórnarkostnaður stjórnarinnar Þórunn umhverfisráðherra er Wildcard
- ESB viðurkennir mistök í umhverfisstefnu ESB breytir um stefnu vegna etanóls
- Grænland kólnar! Kaldur vetur á Grænlandi
- Bláfjöll: Ráðningar gleymdust! Rekstur Bláfjalla í molum
- Ófriðareftirlit og spillingarstyrkir ISG og friðareftirlit
- Bláfjöll: Nú kastar tólfunum! Ástandið í Bláfjöllum versnar
- Bláfjallaklúðrið nær hámarki 10.000 manns í Bláfjöllum en lélegt
- Líf í frostinu Líf í frostinu
- Stóriðjan kemur til bjargar Stóriðjan kemur til bjargar
- Endurnýting hvala Endurnýting hvala
- Veturinn er bestur Veturinn er bestur
- Skattlagning í nafni kvenna Skattlagning í nafni kvenna
- Þórunn á bremsunni Þórunn á bremsunni. Umhverfisráðherra heftir för
- Gorhugsun um Hinn máttuga mann Gorhugsun um Hinn máttuga mann. Lýsingar Gores
- Veitum framúrskarandi forystu Íslendingar veita framúrskarandi forystu skv. Gore
- Gore er ræðusnillingur Gore er ræðusnillingur en fer með rangan málstað
- Lögregla gegn umhverfissinnum Lögreglan í Brussel tekur á umhverfissinnum
- Dýr er hver Bitru- túristinn Dýr er hver Bitru- túristinn fyrst að hætt er við Bitruvirkjun
- Hver tekur af skarið? Hver tekur af skarið í borginni? Erfitt í flokknum
- Virkjum og eflum alla dáð Virkjum og eflum alla dáð. Bitruvirkjun ofl til bjargar
- Skjálftakort og töflur Skjálftakort og töflur v Suðurlandsskjálftans maí 2008
- Vopnum safnað Vopnum safnað. ISG og Rice ræða málin
- Frægasti Íslendingurinn níðir Ísland Frægasti Íslendingurinn níðir Ísland. Björk ófrægir landann
- Buddan talar Þórunn umhverfisráðherra semur af sér
- Hekla er flott Ferðalýsing á Heklu með myndum
- Afleitar afleiddar afleiðingar afglapa Afleiðingar aðgerða í loftslagsmálum
- 5000 kr. á mann, bara fyrir Laugaveg 4 og 6 Borgin greiddi ofurverð fyrir skúrarusl
- Vedurpár- vídeó Veðurþáttaspá vedur.is útskýrð
- Engir samningar um loftslagsmál Fylkingar G8 og G5 eiga sér misjöfn takmörk
- ISG í herráð heimsins Utanríkisráðherra vill komast í Öryggisráð SÞ
- Yfir Skeiðarárjökul Ferðalýsing frá Grænalóni yfir Skeiðarárjökul
- Hækkum orkuverð Selja orkuna dýrt og gæta skattanna
- Þróunaraðstoð á tilvistarkreppufundi Þróunaraðstoð heimsins er í krísu
- Sóunarsamvinnu að ljúka? Sóunarsamvinnu að ljúka?
- Loftslags- réttlæti strax! Loftslags- réttlæti strax!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 871286
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- prakkarinn
- stefanbjarnason
- hannesgi
- businessreport
- askja
- martagudjonsdottir
- agbjarn
- geiragustsson
- gustaf
- vey
- frjalshyggjufelagid
- tilveran-i-esb
- gammon
- sigsig
- omarragnarsson
- raksig
- halldorjonsson
- vinaminni
- samstada-thjodar
- draumur
- magnusjonasson
- frisk
- jonaa
- apalsson
- skodunmin
- arnim
- gullvagninn
- altice
- fannarh
- gun
- oliatlason
- bjarnihardar
- nilli
- davido
- svanurmd
- steinisv
- johanneliasson
- hagbardur
- arh
- zumann
- doggpals
- jonvalurjensson
- dofri
- katrinsnaeholm
- seinars
- kari-hardarson
- fredrik
- valli57
- tibsen
- kisabella
- tbs
- astroblog
- maeglika
- himmalingur
- skulablogg
- arnih
- ingagm
- ahi
- mullis
- krissi46
- vefritid
- gauisig
- bryndisisfold
- brandarar
- nerdumdigitalis
- svartagall
- siggith
- klarak
- jennystefania
- lax
- unnurgkr
- vilhjalmurarnason
- gattin
- kruttina
- rynir
- heidistrand
- thorhallurheimisson
- duddi9
- kristjan9
- haddi9001
- bofs
- thjodarheidur
- theodorn
- lucas
- benediktae
- iceland
- fun
- diva73
- zeriaph
- tharfagreinir
- bjarnimax
- fullvalda
- sigurjons
- sissupals
- davpal
- friggi
- ketilas08
- valdimarjohannesson
- gerdurpalma112
- andres08
- krist
- fjarki
- tik
- palmig
- rustikus
- vestskafttenor
- gummibraga
- svansson
- geirfz
- fhg
- stjornlagathing
- loftslag
- jonmagnusson