Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Orkukrísa Evrópu sannar sérstöðu Íslands

Orkuþurrð Evrópu eykst dag frá degi og gasverð tífaldast frá lægsta punkti í fyrra, en áfram heldur stjórnmálafólkið að grafa dýpri gröf fyrir þjóðir sínar með "metnaðarfullum" áætlunum um skattlagningu, höft, bönn og verðhækkanir til þess að berjast...

Móðusumarið 2021

Undrun vekur hjá mér að allt það hálfa ár sem Geldingadalir hafa gosið, hafa vísindamenn nær aldrei talað ítarlega um áhrif þess á skýjafar á Suðvesturlandi, hvað þá um losun koltvísýrings (CO2) og brennisteinstvíildis (SO2) í magni talið. Þó er deginum...

Kjósið nýorkuna inn

Borgarlína verður 75% greidd af ríkinu, amk. fyrsta fallið. Því skiptir mestu hver verða kosin á þing. Þessi yfir 100 milljarða króna ímyndarbardagi hefur ekkert með skilvirkni í samgöngum að gera. Strætisvagnabílstjóri sagði í viðtali í fyrradag að...

Sjálfskipuð vandræði Sjálfstæðisflokksins

Erfitt er að horfa upp á þessa vinstristjórn sem flest stefnir í, þegar haft er í huga af hverju áður líklegir kjósendur Sjálfstæðisflokksins (XD) eru hikandi við að kjósa hann. Sjálfstætt fólk er alveg upp að vegg í þessu máli. Eltingaleikur yngri...

Nagladekk í Sahara og á söndum Suðurlands

Uppruni svifryks í Reykjavík hefur aðallega verið sandarnir á Suðurlandi og aska af heiðunum, sérstaklega eftir eldgosin 2010 og 2011. Nú bættist gosið í Geldingahrauni við, þótt ekki sé það öskugos, en hefur oft náð að senda okkur góðar spýjur, eins og...

Jafnræði Svandísar útilokar ýmsa

Allir fullorðnir hafa rétt á bólusetningu, skyldi maður halda, en þá kemur Animal Farm- jafnræði Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra í ljós: Fólki sem hafði veikst af Covid-19 er nú neitað um bólusetningu. Allir geta mætt og fengið sprautu nema...

Kolefnislosun tvöfaldaðist en skiptir samt engu!

Nú þegar flæði gosefna í Geldingadölum hefur tvöfaldast, þá skipta þau 20.000 tonn af koltvísýringi (CO2) á dag engu, af því að sú losun er frá eldgosi, sem skráist ekki í reiknimódel umhverfis- ráðuneytisins. Ásamt um 20.000 daglegum tonnum í útöndun...

Kjósum andstæðinga Borgarlínu

Öllu máli skiptir að stuðningsfólk Borgarlínu verði ekki kosið til áhrifa í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins til Alþingis núna, því að annars verða hörmungaráformin geirnegld næstu áratugina. Ríkið ræður miklu um þessa skuldasúpu og umferðarteppu. Mikil...

75-80% ferðalanga sjá fram á breytingar

Þær konur og þeir karlar sem ferðast um á bílum í höfuðborginni og fara þannig 75-80% árlegra heildarferða innan hennar geta vænst breytinga eftir að Alexandra Briem tekur nú við sem formaður skipulags- og samgönguráðs. Gefum henni orðið: „Yfir...

Eldgos á svörtu

Kolefnisbókhald er byggt á falsi, en við erum skattlögð fram og til baka byggt á þeirri lygi. Eldgosið nýja er gott dæmi, mun ekki finnast í rassvasabókhaldinu og var ekki í neinum áætlunum, enda ekki til í 870 ár þar til nú. Losun koltvísýrings (CO2)...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband