Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Meginþorri Sjálfstæðisfólks gegn 3. orkutilskipun ESB

Furðu vekur að ráðandi ríkisstjórn með VG og Sjálfstæðisfólk í forsvari skuli leggja fram frumvarp um 3. orkutilskipun ESB. Þar eru flokkar sem hafa marg- staðfest andstöðu sína á flokksþingum við framsal valds til ESB. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins...

Arðinn beint til eigendanna, takk

Landsvirkjun gerir rétt í að greiða niður skuldir og að fjárfesta til framkvæmda, en rangt í því að halda ekki orkuverði lágu til eigendanna, heimilanna í landinu og smærri atvinnurekenda, sem ættu að hagnast á þeirri hagkvæmni sem fylgir orkuvinnslu og...

Um hrokann

Hér tengist bloggið mitt við rétta frétt, um Donald Tusk : https://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/2230082/

ESB- hrokinn nálgast hámark sitt

Forseti Evrópuþingsins, Donald Tusk, opinberaði hroka- afstöðu ESB gagnvart Bretlandi í dag, þegar til stendur að reyna frekari samninga við Theresu May forsætisráðherra um útgöngu Breta úr ESB. Tusk sagði þá þetta: "I’ve been wondering what the...

Heimskuheimildir halda áfram

Dagur & Co. halda áfram að reyna á þolrif íbúa Reykjavíkur með því að skattleggja þá sérstaklega og sólunda síðan fénu á einstæðan hátt. Halda mætti að met Alfreðs Liljuföður í slíkri sóun myndi halda eitthvað til framtíðar, en það er nú ítrekað slegið í...

Umsögn er ekki atkvæðagreiðsla, en þó

Samráðsgátt um tímahringl ríkisins hefur opið á umsagnir, sem fólk virðist skilja sem atkvæðagreiðslu, en það er ekki svo. Líklega verður fjöldi umsagna fylgjandi breytingu notaður sem stuðningur við frumvarpið um breytingu á klukkunni, en það tvennt er...

Vilja fækka frí- birtustundum

Andstæðingar dagsbirtunnar í frítíma Íslendinga láta ekki deigan síga og stofna ráð og nefndir á kostnað okkar allra fyrir þessi hugðarefni sín. Þeir vilja snúa klukkunni þannig að hástaða sólar í Reykjavík verði klukkan rúmlega tólf, í staðinn fyrir...

Þrír dagar í boði borgarstjóra

Áherslur borgarstjórnar- meirihlutans í umferðarmálum Reykjavíkur skila sér í þremur dögum á ári í umferðartöfum. Milljarði króna á ári heldur áfram að vera sóað í að reyna að fá strætó- elítuhópinn sem fer 4% ferðanna, til þess að stækka, en það gerist...

Orkutilskipun tilgangslaus fyrir Ísland

Furðulegt má þykja að ráðherra og varaformaður Sjálfstæðis- flokksins verji þriðju orkutilskipun ESB, sem er tilgangslaust valdaframsal til þeirra sem gáfu hana út. Mér fallast hendur við það að sjá þessar stuðningsyfirlýsingar sjálfstæðisfólks við...

Þriðji orkupakkinn er þriðja ríkið

Fundur Sjálfstæðisfélaganna í Valhöll um Þriðja orkupakka ESB var með afbrigðum góður. Þrumandi ræða Styrmis Gunnarssonar um missi sjálfstæðis landsins við samþykki þessara ólaga opnaði hug fólks og aðrir frummælendur studdu einnig þá skoðun með gögnum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband