Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Þjóðverjar spöruðu, Íslendingar eyddu

Þýskur almenningur sparar manna mest, leggur í banka og sjóði. Íslendingar eyddu manna mest og urðu skuldugastir í heimi. Nú létum við Þjóðverja borga lánin, átum kræsingarnar og hlaupum frá reikningnum, enda er hann upp á líklega 4.000.000.000.000 króna...

Örsaga: Vagninn bíður ekki

Um nóg var að hugsa áður en haldið skyldi í heimsókn yfir í Austurbæinn. Eitt og annað þurfti að finna til fyrir ferðina með strætisvagninum. Þegar hún tyllti sér til þess að setja á sig stígvélin, varð Friðnýju hugsað til liðins tíma. Henni fannst þetta...

Þróunaraðstoð á tilvistarkreppufundi

Nú funda um 800 samtök og þjóðir í Accra í Afríkuríkinu Ghana til þess að meta og reyna að bæta skilvirkni þróunaraðstoðar. Niðurstaða forfunda á staðnum lá þegar fyrir: það er langt frá því að þúsaldarmarkmið þróunaraðstoðarinnar hafi náðst eða náist í...

Myndir frá maraþondegi

Gærdagurinn var skemmtilegur hlaupadagur. Að vísu kom ég ælandi (bókstaflega) í mark á 51:08 í 10 km hlaupinu, en það tók af fljótt og léttleikinn yfir fólkinu var upplífgandi. Þáttaka í þessu hlaupi veitir aðhald mörgum miðaldra Mullersæfingamönnum eins...

Hagaskóli 50 ára: hátíð og myndir

Hagaskóli hélt skemmtilega upp á 50 ára afmæli sitt í gær. Sú sýning varð mér hvatning til þess að taka myndir af gömlum bekkjarmyndum og birta hér til hliðar. En á hátíðinni sáust margir gamlir Hagskælingar, t.d. hittum við Geir H. Haarde...

Virkjum og eflum alla dáð

Sú firra hefur einhvern veginn komist í kollinn á fólki að þensla sé hættuleg og að samdráttur sé æskilegur. Annað hvort hefur það þá ekki upplifað samdráttarskeið, hefur ekki orðið fyrir því eða er hreinlega búið að gleyma því eins og veðrinu. Hagvöxtur...

Þakkir til samstúdenta

Fagnaður 30 ára stúdenta Menntaskólans í Reykjavík (MR 1978) að Hótel Loftleiðum sl. Laugardagsvöld 17/5 gekk vel og honum lauk með líflegu spili hljómsveitarinnar Saga Class. Ég tók nokkrar myndir, en nokkrar þeirra eru núna hér inni á blogginu (...

Stúdentafagnaður

Nú stefnir í stúdentafagnaði. Ég hlakka jafnan til þess að hitta samstúdenta mína og heyra um afdrif þeirra og athafnir, ekki aðeins um störf og barnafjölda, heldur jafnvel frekar um sjónarhorn á lífið og það hvað hefur þannig breyst, ef eitthvað, á fimm...

Fæst er fimmtugum fært, eða hvað?

Afsakið óralangt bloggfrí, en skíðamennskan hlóð batteríin svo vel af jákvæðni að ég hlakka jafnvel til fimmtugsafmælisins sem hófst rétt í þessu, þ.e. 26/2. Vika á skíðum í Selva á Ítalíu með fjölskyldu og vinum ásamt degi á Gagnheiði við Botnssúlur...

Sprengiógn í skólum án réttar fórnarlambanna

Sprengingar ógna heilsu grunnskólabarna, án þess að brugðist sé við af hörku. Tvær stúlkur urðu fyrir sprengju sem sprakk úr ruslatunni inni í Hagaskóla í morgun og hafa nú höfuðverk og geta hafa orðið fyrir varanlegum heyrnarmissi, en það er í rannsókn....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband