Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Landsvirkjun hækkar verð fyrir ESB

Þráhyggja Landsvirkjunar um rafmagn sem markaðsvöru heldur áfram, nú með verðhækkun til þess að friðþægja yfirstjórnina, regluverði ESB skv. Orkupakkanum. Stjórn stofnunarinnar telur að hún eigi að hámarka hagnað til þess að pólitíkusar fái auka...

Heimsmót bábiljanna

Enginn raunvísindamaður hefur fullyrt í alvöru að Íslendingar geti breytt loftslagi heimsins með því að hætta akstri fólksbíla. Samt er þeirri bábilju haldið að fólki allan daginn og alla daga. Vörur hækka í verði, skattar og álögur rjúka upp, húsnæði og...

Orkukrísa Evrópu sannar sérstöðu Íslands

Orkuþurrð Evrópu eykst dag frá degi og gasverð tífaldast frá lægsta punkti í fyrra, en áfram heldur stjórnmálafólkið að grafa dýpri gröf fyrir þjóðir sínar með "metnaðarfullum" áætlunum um skattlagningu, höft, bönn og verðhækkanir til þess að berjast...

Móðusumarið 2021

Undrun vekur hjá mér að allt það hálfa ár sem Geldingadalir hafa gosið, hafa vísindamenn nær aldrei talað ítarlega um áhrif þess á skýjafar á Suðvesturlandi, hvað þá um losun koltvísýrings (CO2) og brennisteinstvíildis (SO2) í magni talið. Þó er deginum...

Nagladekk í Sahara og á söndum Suðurlands

Uppruni svifryks í Reykjavík hefur aðallega verið sandarnir á Suðurlandi og aska af heiðunum, sérstaklega eftir eldgosin 2010 og 2011. Nú bættist gosið í Geldingahrauni við, þótt ekki sé það öskugos, en hefur oft náð að senda okkur góðar spýjur, eins og...

Jafnræði Svandísar útilokar ýmsa

Allir fullorðnir hafa rétt á bólusetningu, skyldi maður halda, en þá kemur Animal Farm- jafnræði Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra í ljós: Fólki sem hafði veikst af Covid-19 er nú neitað um bólusetningu. Allir geta mætt og fengið sprautu nema...

Kolefnislosun tvöfaldaðist en skiptir samt engu!

Nú þegar flæði gosefna í Geldingadölum hefur tvöfaldast, þá skipta þau 20.000 tonn af koltvísýringi (CO2) á dag engu, af því að sú losun er frá eldgosi, sem skráist ekki í reiknimódel umhverfis- ráðuneytisins. Ásamt um 20.000 daglegum tonnum í útöndun...

75-80% ferðalanga sjá fram á breytingar

Þær konur og þeir karlar sem ferðast um á bílum í höfuðborginni og fara þannig 75-80% árlegra heildarferða innan hennar geta vænst breytinga eftir að Alexandra Briem tekur nú við sem formaður skipulags- og samgönguráðs. Gefum henni orðið: „Yfir...

Eldgos á svörtu

Kolefnisbókhald er byggt á falsi, en við erum skattlögð fram og til baka byggt á þeirri lygi. Eldgosið nýja er gott dæmi, mun ekki finnast í rassvasabókhaldinu og var ekki í neinum áætlunum, enda ekki til í 870 ár þar til nú. Losun koltvísýrings (CO2)...

Notum Janssen strax á miðaldra karla

Við ættum að nota Janssen bóluefnið strax á miðaldra karla. Ekkert neikvætt hefur komið upp og aðeins þarf að bólusetja einu sinni. Þar með erum við tuðararnir orðnir frjálsir menn og getum látið okkur hverfa af sósíalista- landinu um tíma, á meðan...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband