Færsluflokkur: Vísindi og fræði

80% nær aldrei með Strætó

80/20 reglan sannast ærlega með Strætó. 80% fólks ferðast nær aldrei með þeim, en borgar ærlega fyrir þau 20% sem nota Strætó eitthvað, og sérstaklega fyrir 3% elítuna sem notar strætó daglega. Áætlun sem hrundi algerlega Átakið mikla frá árinu 2011, að...

Æpandi þögn Katrínar og VG

Nú þegar styrja Skota lýsir yfir neyðarástandi í heiminum vegna hlutfalls koltvísýrings í loftinu, er VG- forsætisráðherra Íslands fljót að brenna til fundar í flugvél til Skotlands. Á meðan er þögn Katrínar og flokks hennar, Vinstri grænna, um Þriðju...

Nú genguð þið of langt!

Langlundargeð hins almenna Sjálfstæðismanns, sem heldur enn að Landsfundur endurspegli ríkjandi skoðanir innan flokksins er nú þrotið. Vitað var að varaformaðurinn aðhylltist Brusselska hætti eins og löng hefð er fyrir í því embætti. Krosstrén svigna En...

Suðaustan þvæla

Frá ESB í Brussel berst reglulega tormelt þvæla, með orðalagi og tilvísunum vísvitandi í hring, sem aldrei yrði samþykkt sem lög á Íslandi ef skýrt væri að orðum kveðið. Þessi texti ESB- tilskipunar yrði t.d. aldrei samþykktur hér: 1.gr. ESB fer með...

Uppeldið út í loftið

Heilaþvottur á börnum Vesturlanda hefur nú skilað sér í því að 16 ára sænsk stúlka gæti verið tilnefnd til Nóbelsverðlauna fyrir aðgerðir sínar "til bjargar loftslagi heimsins", ekkert minna! Aðferðin er sú að skrópa í skóla eða vinnu, fara í verkfall og...

Meginþorri Sjálfstæðisfólks gegn 3. orkutilskipun ESB

Furðu vekur að ráðandi ríkisstjórn með VG og Sjálfstæðisfólk í forsvari skuli leggja fram frumvarp um 3. orkutilskipun ESB. Þar eru flokkar sem hafa marg- staðfest andstöðu sína á flokksþingum við framsal valds til ESB. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins...

Arðinn beint til eigendanna, takk

Landsvirkjun gerir rétt í að greiða niður skuldir og að fjárfesta til framkvæmda, en rangt í því að halda ekki orkuverði lágu til eigendanna, heimilanna í landinu og smærri atvinnurekenda, sem ættu að hagnast á þeirri hagkvæmni sem fylgir orkuvinnslu og...

ESB- hrokinn nálgast hámark sitt

Forseti Evrópuþingsins, Donald Tusk, opinberaði hroka- afstöðu ESB gagnvart Bretlandi í dag, þegar til stendur að reyna frekari samninga við Theresu May forsætisráðherra um útgöngu Breta úr ESB. Tusk sagði þá þetta: "I’ve been wondering what the...

Nær rafmagnsbíllinn að klósettinu?

Ferðalög í frostinu geta reynst erfið, nær maður að Jökulsárlóni? Rafhlöður rafdrifinna bíla þola illa mikið frost, eins og komið hefur skýrt í ljós í kuldakastinu í BNA undanfarið. Bloomberg rekur raunir eigenda Tesla og annarra bifreiða, þar sem ending...

Heimskuheimildir halda áfram

Dagur & Co. halda áfram að reyna á þolrif íbúa Reykjavíkur með því að skattleggja þá sérstaklega og sólunda síðan fénu á einstæðan hátt. Halda mætti að met Alfreðs Liljuföður í slíkri sóun myndi halda eitthvað til framtíðar, en það er nú ítrekað slegið í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband