Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Flokkur í herkví

Bjarna Benediktssyni virðist munu takast ætlunarverk sín, að keyra Icesave- ánauðina í gegn og að láta ESB- aðlögunina ganga alla leið. Þar með tókst litlum hluta Sjálfstæðisflokksins að taka flokkinn herfangi þrátt fyrir skýra andstöðu drjúgs meirihluta...

Fiskur og ál 40% hvort um sig

Sjávarafurðir og ál eiga tæp 40% hvort í vöruútflutningi Íslands (sjá mynd) fyrstu 11 mánuði ársins 2010. Mikilvægi þessa er óumdeilanlegt. Því er furðulegt ef fólk níðir skóinn af annarri þessarra greina eða jafnvel af þeim báðum. Grunnurinn er...

Hljóðlaust milljarðasukk

Enn hefur Þróunarsamvinnustofnun (ÞSSÍ) ekki verið lögð niður, heldur er 2800 milljónum af lánsfé Íslands áætlað til þróunaraðstoðar. Ingibjörg Sólrún og Samfylkingin opnaði buddu okkar svo ærlega fyrir Afríku 2007-2008 að jafnvel í fyrra fóru mest...

Íslenska leiðin í stað Icesave

Efnahagsástand Evrópu er á þann veg að Íslendingar halda vel andlitinu þótt Icesave- greiðslum sé áfram hafnað. Gylfi Magnússon fv. efnahags- og viðskiptaráðherra hélt enn áfram á RÚV í gær að segja Ísland eiga að „gera upp okkar mál“ til...

Styðjum íslensku lausnina

Nú fer hver að verða síðastur til þess að skuldbinda ríkisstjórnir í Evrópu vegna falls banka, þar sem reglur ESB/EFTA beinlínis banna það og „íslensku lausninni“ er hampað erlendis sem módeli er beri að fylgja frekar en t.d. írsku leiðinni...

Hvað viltu, vinstri græn?

Ef kosið yrði, viltu þá meira af þessu?: Aðild Íslands að Evrópusambandinu. Borga Icesave. Fá Geir H. Haarde einan dæmdan vegna hruns alþjóðafjármála. Vernda einokun Haga á markaði. Bjarga þeim stærstu: Sjóvá, Húsasmiðjunni, Icelandic ofl. Taka ábyrgð á...

Hver borgar skattinn?

Steingrímur J. og Bandaríkjaforseti hljóta að hafa lagt saman á ráðin í ídealískri skattgleði sinni. Fyrir hrun greiddi ríkasta 1% Bandaríkjamanna tæp 40% heildar- tekjuskatts einstaklinga, þótt það hafi þénað „aðeins“ 22% framtaldra tekna (...

Vélstjóranum að kenna

Gylfi viðskiptaráðherra fylgir fordæmi Jóhönnu vel. Gegnsæja ríkisstjórnin er einungis alveg glær þegar kemur að spurningum um verk hennar. Annars er límúsína hennar með kolsvartar rúður, líka framrúðu, enda er óvíst hvert farið er eða hvort manneskja sé...

Evran í neðra

Spurningar um sanngirni koma ofarlega upp í hugann vegna Evrunnar, Þýskalands og Suður- Evrópu, sérstaklega Grikklands. Það á ekki af Þjóðverjum að ganga þessa dagana. Þýskur almenningur hefur verið hvað duglegastur í heimi sl. 10 ár við söfnun sparifjár...

Svik

Ef fulltrúar Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um forsendur greiðslu höfuðstóls Icesave- „skuldarinnar“ og jafnvel vaxta, þá eru það svik við mikinn þorra kjósenda þessarra flokka og þar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband