Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Ömurleg uppgjöf

Ég engdist undir málflutningi þingmanns flokks míns, Kristjáns Þórs Júlíussonar um Icesave- uppgjöfina beint frá Alþingi áðan. Nú leggja hinir mætustu menn niður vopnin, af því að verið gæti að við yrðum dæmd síðar til þess að greiða það sem þeir...

Gott hjá SUS

Fínt framtak hjá unga fólkinu í Sjálfstæðisflokknum að standa að ítarlegri kynningu og umræðufundi í Valhöll í gærkveldi. Þessi fundur hefði mátt vera fyrr, því að upplýsingar og umræður sem þarna komu fram hljóta að fá hverja íhugula manneskju til þess...

64% fleiri já heldur en nei

Viðhorfskönnun MMR sem birt er með fréttinni á mbl.is sýnir að 64% fleiri vilja þjóðaratkvæði vegna Icesave en þau sem vilja það ekki. Ólafur Ragnar Grímsson forseti hlýtur að taka þessu sem skýrum skilaboðum þjóðarinnar í vönduðu 12.000 manna úrtaki um...

Svandís: kennslubók í atvinnuleysi

Svandísi Svavarsdóttur umhverfisráðherra væri ekki stætt enn sem ráðherra í öðru ríki en okkar, þar sem æðsta stjórn fær að standa eftir 98% þjóðaratkvæðagreiðslur gegn vitleysunni í henni og margfalt atvinnuleysi sem stjórnin skapar með aðgerðum sínum...

N1 Icesave

N1 Icesave -samningur. Sá þriðji og sá langbesti! Nú er ekki eftir neinu að bíða! En þú þarft ekkert að gera: þingmaðurinn þinn hefur séð um allt nú þegar! Smáa letrið: Lesið samningin allan. Um er að ræða mikla skuldbindingu til langs tíma. Gengi,...

Forðast þjóðaratkvæðagreiðslu og staðgreiðslu

Af hverju þáðu Bretar og Hollendingar ekki eingreiðslutilboð Lee Buchheits vegna Icesave upp á 48 milljarða króna? Á því er bara ein skýring: þeir telja sig fá mun meira með opna tékkanum, Icesave 3. Því er tómt mál um að tala um 50 milljarða sem líklega...

Með góða samvisku en ekkert umboð

Réttlætingarfundur Bjarna Benediktssonar á Icesave í dag sýndi fundarmönnum að grunnforsendur Icesave hafa ekkert breyst, að til standi að ganga að ólögmætum kröfum Breta og Hollendinga með því að greiða höfuðstól lágmarksupphæðarinnar. Sú niðurstaða er...

Samstöðugríman tekin niður

Bjarni Benediktsson var kosinn formaður Sjálfstæðisflokksins sem „sátt“ á milli ESB- sinna og ESB- aðildarandstæðinga innan flokksins. Margoft reyndu flokksmenn, þ.á.m. ég, að spyrja Bjarna á fundum um tvennt: Ætlarðu að semja um Icesave og...

Flokkur í herkví

Bjarna Benediktssyni virðist munu takast ætlunarverk sín, að keyra Icesave- ánauðina í gegn og að láta ESB- aðlögunina ganga alla leið. Þar með tókst litlum hluta Sjálfstæðisflokksins að taka flokkinn herfangi þrátt fyrir skýra andstöðu drjúgs meirihluta...

Fiskur og ál 40% hvort um sig

Sjávarafurðir og ál eiga tæp 40% hvort í vöruútflutningi Íslands (sjá mynd) fyrstu 11 mánuði ársins 2010. Mikilvægi þessa er óumdeilanlegt. Því er furðulegt ef fólk níðir skóinn af annarri þessarra greina eða jafnvel af þeim báðum. Grunnurinn er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband