Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Er ríkisstjórnin ekki í lagi?

Þegar núverandi ríkisstjórn var kosin í fyrra hét hún því að skipta út að hluta Græningjum, sem stýra fjöreggi Íslands, Landsvirkjun. Sú varð raunin að hluta, en hverjar voru svo kallaðar til nema öfgasinnar umhverfis- afturhalds- stefnu, þær Þórunn...

Hættir samt ekki við kapalinn

Þrátt fyrir slakasta vatnsár í sögu Landsvirkjunar, með skertu orkuöryggi, þá heldur forstjórinn sig við þá rökvillu að rafstrengur til Evrópu yrði hjálplegur Íslandi. Að orkan frá Evrópu myndi forða okkur frekar frá því að lenda í vandræðum. Þetta álit...

Landsvirkjun framar þegnunum

Samfélagsmarkmið Landsvirkjunar minnast ekki á að halda orkunni á Íslandi eða að Íslendingar njóti góðs af. Hún heldur áfram vegvillu sinni með tíma- og kostnaðarsamri rannsókn um að leiða rafmagnið burt frá Íslandi. Í Morgunblaðinu í dag heldur Hörður...

13,7 milljónir á dag út buskann

Samfylkingin gróf okkur svo djúpan þróunaraðstoðar- pytt að jafnvel þessi ríkisstjórn leggur aðeins í að taka burt hækkun ósómans. Niðurstaðan er 5000 milljóna fjáraustur í glatað kerfi óskilvirkni og spillingar, eða 13,7 milljónir á dag sem fer mest í...

Vaxandi Ísland

Einföld spurning: Ef 320.000 manns njóta sjálfstæðis, eru með land ríkt af auðlindum, er vel menntað, flestir með atvinnu og með einn besta hagvöxt Vesturlanda, á þá sú þjóð að deila þessu með 500 milljóna manna þjóðasúpu, sem hefur þá jöfn réttindi til...

Samfylking: verst með þróunaraðstoð

Loksins er aðhald á réttum stöðum. En Árna Páli Árnasyni fannst verst að þróunaraðstoð yrði skorin niður! Verst væri þá ekki t.d. í heilbrigðiskerfi okkar, í menntakerfinu eða í löggæslu. Nei, það væri víst verst að takmarka peningaflæðið til spilltra...

Óíslenskar tilskipanir

Tilskipanir ESB sem aldrei yrðu búnar til hér á ekki að leiða í lög. Það á við um endurnýjanlegt eldsneyti, glóperubann, ofurþykkt einangrunar osfrv. Áður fyrr var tilgangur lagasetningarinnar fremstur, en sl. 4-7 ár ESB- aðdáunar þá er ESB- tilskipunum...

Línurnar skýrast í borginni

Niðurstaða skoðanakönnunar um flugvallamálið hefur eflaust átt þátt í ákvörðun Gísla Marteins um að hætta í stjórnmálum. Borgarskipulagið er líka heldur ekki í anda Sjálfstæðisstefnunnar, en hann studdi hvorttveggja, á meðan 92% Sjálfstæðisfólks vill...

Fimm ára ferli

Fimm ár frá hruni í augum Íslendinga er eflaust nk. 6. október um kl. 16:12 þegar setningin var sögð: „Guð blessi Ísland“. David Bowie gerði gott lag forðum, „Five Years“ sem er hér í tengli og textinn fyrir neðan. Þar er fimm ára...

Kvótinn í hendur þeirra sem ekki veiða

Núna á elleftu stundu fyrir upphaf næsta veiðiárs í rækjunni kemur ráðherra loksins upp með vísbendingu um fyrirkomulag kvóta í rækjunni, eftir að Steingrímur J. hafði rústað sumrinu með rækjuveiði- lokun sinni frá 1. júlí 2013, en það olli mörgum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband