Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Landsvirkjun framar þegnunum

Samfélagsmarkmið Landsvirkjunar minnast ekki á að halda orkunni á Íslandi eða að Íslendingar njóti góðs af. Hún heldur áfram vegvillu sinni með tíma- og kostnaðarsamri rannsókn um að leiða rafmagnið burt frá Íslandi. Í Morgunblaðinu í dag heldur Hörður...

13,7 milljónir á dag út buskann

Samfylkingin gróf okkur svo djúpan þróunaraðstoðar- pytt að jafnvel þessi ríkisstjórn leggur aðeins í að taka burt hækkun ósómans. Niðurstaðan er 5000 milljóna fjáraustur í glatað kerfi óskilvirkni og spillingar, eða 13,7 milljónir á dag sem fer mest í...

Vaxandi Ísland

Einföld spurning: Ef 320.000 manns njóta sjálfstæðis, eru með land ríkt af auðlindum, er vel menntað, flestir með atvinnu og með einn besta hagvöxt Vesturlanda, á þá sú þjóð að deila þessu með 500 milljóna manna þjóðasúpu, sem hefur þá jöfn réttindi til...

Samfylking: verst með þróunaraðstoð

Loksins er aðhald á réttum stöðum. En Árna Páli Árnasyni fannst verst að þróunaraðstoð yrði skorin niður! Verst væri þá ekki t.d. í heilbrigðiskerfi okkar, í menntakerfinu eða í löggæslu. Nei, það væri víst verst að takmarka peningaflæðið til spilltra...

Óíslenskar tilskipanir

Tilskipanir ESB sem aldrei yrðu búnar til hér á ekki að leiða í lög. Það á við um endurnýjanlegt eldsneyti, glóperubann, ofurþykkt einangrunar osfrv. Áður fyrr var tilgangur lagasetningarinnar fremstur, en sl. 4-7 ár ESB- aðdáunar þá er ESB- tilskipunum...

Línurnar skýrast í borginni

Niðurstaða skoðanakönnunar um flugvallamálið hefur eflaust átt þátt í ákvörðun Gísla Marteins um að hætta í stjórnmálum. Borgarskipulagið er líka heldur ekki í anda Sjálfstæðisstefnunnar, en hann studdi hvorttveggja, á meðan 92% Sjálfstæðisfólks vill...

Fimm ára ferli

Fimm ár frá hruni í augum Íslendinga er eflaust nk. 6. október um kl. 16:12 þegar setningin var sögð: „Guð blessi Ísland“. David Bowie gerði gott lag forðum, „Five Years“ sem er hér í tengli og textinn fyrir neðan. Þar er fimm ára...

Kvótinn í hendur þeirra sem ekki veiða

Núna á elleftu stundu fyrir upphaf næsta veiðiárs í rækjunni kemur ráðherra loksins upp með vísbendingu um fyrirkomulag kvóta í rækjunni, eftir að Steingrímur J. hafði rústað sumrinu með rækjuveiði- lokun sinni frá 1. júlí 2013, en það olli mörgum...

Mútunum linnir

Nú þegar undið er ofan af ESB- aðildarferli VG/Samfylkingar er erfitt fyrir styrkþega að fá ekki 3.700 milljónir „að gjöf“ frá ESB. Þjóðin stefndi hraðbyri í betli- múturs- kerfi að Afríkönskum hættti þar sem fundin voru upp alls kyns...

Grunnur að traustum banka?

Ef kínverskir fjárfestar kaupa hlut Glitnis í Íslandsbanka verður kannski til banki eins og þeir verða bráðum, með alvöru eignastöðu og bakhjarla, ekki bara skuldugustu pappírstígrar sögunnar. Bönkum framtíðarinnar á ekki að leyfast að vera með lægsta...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband