Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Mútunum linnir

Nú þegar undið er ofan af ESB- aðildarferli VG/Samfylkingar er erfitt fyrir styrkþega að fá ekki 3.700 milljónir „að gjöf“ frá ESB. Þjóðin stefndi hraðbyri í betli- múturs- kerfi að Afríkönskum hættti þar sem fundin voru upp alls kyns...

Grunnur að traustum banka?

Ef kínverskir fjárfestar kaupa hlut Glitnis í Íslandsbanka verður kannski til banki eins og þeir verða bráðum, með alvöru eignastöðu og bakhjarla, ekki bara skuldugustu pappírstígrar sögunnar. Bönkum framtíðarinnar á ekki að leyfast að vera með lægsta...

Óskýrir kostir í þjóðaratkvæði

Ef veiðigjaldafrumvarpið færi í þjóðaratkvæði yrðu kostirnir ansi óskýrir: annars vegar yrðu nær engin veiðigjöld kvótaárið 2013-2014 en hins vegar allt of há. Ómögulegt er að setja það í þjóðaratkvæði, þar sem niðurstaðan segði ekki neitt, vilji...

Undið ofan af fyrri verkum

Nú færir ráðherra mörk hrefnuveiða í Faxaflóa til fyrra horfs. En rækjuveiðibann Steingríms J. ætti líka að draga til baka ef vel á að vera. Það skiptir heilu byggðirnar máli og er byggt á afar hæpnum forsendum. Vonandi ber ráðherra gæfu til þess að...

Hverjir eiga að bjarga hverjum?

Við lestur Hagtíðinda Hagstofunnar vakna ýmsar spurningar um grundvallaratriði sósíalismans. Á aldrað eignafólk að greiða háskuldugum barnafjölskyldum á helsta tekjualdri milljarða? Ef ekki, hver á þá að greiða þeim? Ekki eru það eigna- og tekjulitlir...

ESB reiknar fólk í vinnu

Samkvæmt reiknimeisturum ESB væsir víst ekki um 26 milljón atvinnulausa ESB búa ef fríverslunar- samningurinn við Bandaríkin gengur eftir. Þá fengju Íslendingar þar heil 1000 störf ef þeir væru í ESB. En spurningar vakna: Hvar voru þessir...

Svandís er orsök vandans

Svandís Svavarsdóttir, síðasti umhverfisráðherrann, olli m.a. vanda með varmaorkuna, þar sem hún samþykkt ekki vatnsaflsvirkjanir í Neðri- Þjórsá sem fyrir lágu og þá færðist álagið meir á gufuaflsvirkjanir. Orkumagn þeirra er óvissarra en vatnsorkunnar....

Áfangasigur, en þó...

Ánægjulegt er að heyra að vegferðin til ESB verði stöðvuð strax. Ráðuneytin frelsast þá til alvöru athafna til aðstoðar þjóðinni. En það er tvennt við þetta sem veldur samt trega: Að ferlið verður „stöðvað“ (annað orð yfir hlé, en því ekki...

Raforkan skert, sæstrengur út í hött

Skert orkuöflun okkar ágætu lóna sýnir fáránleika sæstrengs til Evrópu. Landsvirkjun selur ákveðið orkuöryggi, en neyðist til að skammta raforku til stórnotenda við þessar aðstæður. Sæstrengur krefðist stöðugt notkunar hans, þegar við megum ekki missa...

Smá- mál sem hliðrast til?

Nú þegar Sigmundur Davíð heldur pönnukökunum og mjólkinni sín megin (á mynd mbl.is) en Bjarni vinnur á tölvunni og skuldsett heimili eru í deiglunni, þá er hætt við að ESB-umsókninni verði stungið undir stól á meðan, í stað þess að draga hana til baka...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband