Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

Orka Íslands undir stjórn ESB

Samfylkingin er ekki af baki dottin í að koma yfirstjórn íslenskra mála undir stjórn ESB. Til þess er ekkert sparað, stjórnarskránni skal breytt og nú orkudreifingu með sæstreng þannig að ESB nái því til sín sem batteríið kýs, eftir að hafa lokað öllum...

Minkurinn á fullu

Umhverfisráðherranum er leyft að valsa um eins og minkur í fjöreggjaframleiðslu þjóðarinnar þar til ekkert er eftir, eins og frægt er orðið. En nú tekur Svandís Svavarsdóttir úrganginn fyrir. Samfylkingin leyfir þessari niðurrifsstarfsemi að ganga áfram...

Heyrði ekkert illt, eða hvað?

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, leiðtogi Samfylkingar við hrunið 2008, vildi ekkert illt sjá og heyra, hvað þá leyfa bankamálaráðherranum sínum að fylgjast með. Svo þegar Davíð seðlabankastjóri úthúðaði vinum hennar, bankamönnunum og sagði svo ekki varð um...

Ekki alveg búin að klára Ísland

Jóhanna Sig. vill lengri tíma til þess að klára Ísland. Hún og Steingrímur J. eru ekki alveg búin. Þau vilja klára stóru málin: Umbylta kvótakerfinu og stjórnarskránni að þeirra hætti, klára aðildarferlið að ESB og ljúka rammaáætlun um auðlindir...

Gafst SA upp á ESB- Jóhönnu?

Samtök Atvinnulífsins (SA) hafa borið þessa ríkisstjórn á höndum sér síðustu ár vegna ESB- umsóknar og vonarinnar um Evruna. En loksins nú þegar atvinnustefna ríksstjórnarinnar hefur valdið algerri stöðnum virðast aðilar Samtaka atvinnulífsins loks hafa...

Leiðir skiljast fyrir alvöru innan ESB

Nú skiljast leiðir: Leiðtogar Bretlands, Svíþjóðar, Tékklands og Ungverjalands standa allir á móti sameiginlegri yfirstjórn fjármála ESB, sem stýrt er af Þýskalandi. Aðskilnaður Evrusvæðis við hin tíu ESB löndin er orðin að veruleika. Þýskaland fékk allt...

Síðasta tækifæri ESB skv. Sarkozy

Frakklandsforseti skefur ekki af því, til þess að ESB- stýring Þýskalands og Frakklands komist strax á: Evrópubúar hafa nú „nokkrar vikur“ til að bregðast við til bjargar evrusvæðinu. Evrukrísan er á slíku stigi að viðskiptafréttirnar eru...

Kolröng þýðing: ESB ræður ríkjum

Jafnvel mbl.is getur klikkað: Fréttinni um drottnunar- ESB áætlun Sarkosys er snúið á haus og sagt á mbl.is- vefnum: „Ræða forsetans er sögð leggja grunninn að umdeildri áætlun sem miðar að því að veita Evrópuríkjum meira svigrúm til að stýra eigin...

Sjálfstæðisflokkurinn: stöðva ESB- „viðræður“

Landsfundi Sjálfstæðisflokksins lauk með þeim jákvæðu fréttum að hartnær allir voru á því að stoppa ESB- „viðræðurnar“ strax. Umræðan var alls ekki lengur um inngöngu í ESB: augljóst fylgi gegn inngöngu í ESB er afgerandi í flokknum. Fyrrum...

Spennan eykst: Slíta ESB, velja formann

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins er bara nokkuð góður núna. Það grillir í að talað verði hreint út um það hvort slíta beri ESB- aðildarferlinu strax eða hvort enn megi ekki minnast á beinagrindina í skápnum eins og á Landsfundinum árið 2006, þegar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband