Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

Suðaustan þvæla

Frá ESB í Brussel berst reglulega tormelt þvæla, með orðalagi og tilvísunum vísvitandi í hring, sem aldrei yrði samþykkt sem lög á Íslandi ef skýrt væri að orðum kveðið. Þessi texti ESB- tilskipunar yrði t.d. aldrei samþykktur hér: 1.gr. ESB fer með...

Hver samþykktur hælisleitandi kostar okkur amk. 10 m.kr.

Nú þegar hver einasti íslenskur pólitíkus keppist við að vera "betri" en sá næsti í málefnum hælisleitenda, rýkur beini kostnaðurinn vegna þeirra upp og fjöldinn þar með, eins og hjá Merkel 2015 á sterum. Þrír milljarðar króna á ári hrökkva skammt og nú...

Sjálfseyðingarhvatarflokkurinn?

Afar leitt er að horfa upp á þessi mistök ráðherra Sjálfstæðisflokksins, að gangast fyrir um innleiðingu 3. orkutilskipunar ESB hér á landi. Kaldhæðnin sem felst í því að Nýsköpunarráðherrann leggi þetta fram er hláleg, þar sem þetta leggur stein í götu...

Sleppið að leggja Orkupakkann fram

Bretar eiga að yfirgefa ESB eftir átta daga, en Ísland hefur níu daga til þess að leggja Þriðju orkutilskipun ESB fyrir Alþingi. Best færi ef sleppt yrði að leggja Orkupakkann fram, þar sem engin knýjandi nauðsyn er á því og margt þarfara er að ákveða á...

Uppeldið út í loftið

Heilaþvottur á börnum Vesturlanda hefur nú skilað sér í því að 16 ára sænsk stúlka gæti verið tilnefnd til Nóbelsverðlauna fyrir aðgerðir sínar "til bjargar loftslagi heimsins", ekkert minna! Aðferðin er sú að skrópa í skóla eða vinnu, fara í verkfall og...

Meginþorri Sjálfstæðisfólks gegn 3. orkutilskipun ESB

Furðu vekur að ráðandi ríkisstjórn með VG og Sjálfstæðisfólk í forsvari skuli leggja fram frumvarp um 3. orkutilskipun ESB. Þar eru flokkar sem hafa marg- staðfest andstöðu sína á flokksþingum við framsal valds til ESB. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins...

Um hrokann

Hér tengist bloggið mitt við rétta frétt, um Donald Tusk : https://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/2230082/

ESB- hrokinn nálgast hámark sitt

Forseti Evrópuþingsins, Donald Tusk, opinberaði hroka- afstöðu ESB gagnvart Bretlandi í dag, þegar til stendur að reyna frekari samninga við Theresu May forsætisráðherra um útgöngu Breta úr ESB. Tusk sagði þá þetta: "I’ve been wondering what the...

Orkutilskipun tilgangslaus fyrir Ísland

Furðulegt má þykja að ráðherra og varaformaður Sjálfstæðis- flokksins verji þriðju orkutilskipun ESB, sem er tilgangslaust valdaframsal til þeirra sem gáfu hana út. Mér fallast hendur við það að sjá þessar stuðningsyfirlýsingar sjálfstæðisfólks við...

Þriðji orkupakkinn er þriðja ríkið

Fundur Sjálfstæðisfélaganna í Valhöll um Þriðja orkupakka ESB var með afbrigðum góður. Þrumandi ræða Styrmis Gunnarssonar um missi sjálfstæðis landsins við samþykki þessara ólaga opnaði hug fólks og aðrir frummælendur studdu einnig þá skoðun með gögnum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband