Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

BBC er RÚV Bretlands

Furðleg tilhneiging er þetta hjá MBL.IS að lepja upp álit og fréttir BBC ómeltar, hvað þá um Bandaríkin eða Trump forseta. BBC hefur sannað sig ítrekað að fara nærri jafn vinstri- frjálslega með fréttir í túlkunum sínum eins og RÚV gerir alla daga. Auk...

Helmingur VG-kjósenda étur ESB-hattinn

Valkostirnir núna eru hægri miðjustjórn leidd af Sjálfstæðisflokki eða vinstri stjórn leidd af Vinstri grænum. En í þeirri vinstri er kötturinn í sekknum ekki aðeins Steingrímur J. Sigfússon, heldur umsókn um aðild að ESB. Augljóst er að Samfylkingin...

Hægri miðja fjarlæg, en sækir á

Nýjustu niðurstöður gefa einhverja von um það að kjósendur til Alþingis afhendi ekki völdin í góðærinu til römmustu sósíalistanna. Stórn Sjálfstæðis- Mið og Framsóknarflokks næði ekki meirihluta svona og kjósendur þeirra þyrftu því að mæta vel eftir viku...

Veruleg vinstri slagsíða

Vinstri hallinn á þjóðinni er orðinn slíkur, að erfitt verður að sigla skipi þess skammlaust, nema fleiri kjósendur hugsi alvarlega sinn gang fyrir þessar kosningar 28. október 2017. Hvert atkvæði greitt vinstri vængnum núna er í raun greitt Vinstri...

Hætta stuðningi við viðskiptabann á Rússa

Nú er gott tækifæri fyrir utanríkisráðherra og fráfarandi stjórn að hætta stuðningi við viðskiptabann á Rússa, svo að samband og viðskipti við þá komist í eðlilegt horf. Jákvæðir straumar á heimsmeistara- keppninni myndu hjálpa verulega til að snúa...

Snúið við eftir langa mæðu

Langflestir Íslendingar samþykkja að aðstoða þurfi sýrlenskt flóttafólk í neyð þeirra. Því fór milljarður króna í það árið 2016 en aðeins 24 Sýrlendingar skiluðu sér til Íslands á því ári, skilst mér. Tugmilljónir króna á mann hlýtur að vera met í...

Suður- Evrópa framtíðarlítil

Suður- Evrópa, sem er drjúgur hluti ESB og sérstaklega Evrusvæðisins (sjá myndir) er ólíkleg til þess að rífa sig upp úr efnahagsdrunga þeirra, þar sem t.d. 25-47% ungs fólks undir 25 ára er atvinnulaust . Á Íslandi er hinsvegar sautjándi hver í þessum...

Næsta Icesave Íslands?

Feigðarflan Landsvirkjunar með áhugamönnum um stórgróða af raforkusölu íslenskra virkjana til Bretlands tekur sífellt á sig nýjar myndir. Þetta er jafn lífseigt og aðildarumsókn að Evrópusambandinu. Maður hefði haldið að nóg sé að umhverfissinnað...

Fulltrúi loftslagsþvælusinna á MBL bítur frá sér

Eftirköst forsetakosninganna í Bandaríkjunum eru helst þau að nú er stungið út á andartaki mikið af taðinu sem hefur hlaðist upp óhindrað á fjölmiðlum síðustu árin og hin sanna ásýnd kemur í ljós. Vandlætingarbylgjan sem gekk yfir miðborgar- kratabyggðir...

Nærri þrír á móti einum

Óábyrgir stjórnmálaflokkar C&A láta stjórnarmyndun niður falla vegna ESB- mála þegar þjóðin stendur nærri 3 á móti 1 gegn aðild skv. MMR núna. Hvaða umboð telja þessir flokkar með mest 10% fylgi sig hafa til þess að láta svona, í stað þess að fá í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband