Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Lágir vextir í Evrulöndum: hugarburður

Jóhanna, taktu eftir þessum fréttum: Grikkland 30%, Írland 20%. Það eru vextir 2ja ára skuldabréfa þessarra Evrulanda núna. Lágir vextir í Evrulöndum er þvílík mýta að engu tali tekur. Ítalía fer hækkandi, en þar munar um hvert prósent: Ítalska ríkið er...

Evrukrísan magnast við finnsku úrslitin

Sigurvegarar finnsku þingkosninganna, „Sannir Finnar” með Timo Soini í fararbroddi, valda ESB og Evrusinnum verulegu hugarangri með því að rúmlega fjórfalda sitt fyrra fylgi. Sannir Finnar aðhyllast hefðbundin gildi, varkárni í...

Skýrt svar frá Bjarna Ben.?

Nú þegar mistökin með Icesave (sem Forsetinn bjargaði fyrir horn) eru að baki, þá kemur stóra spurningin sem ég mun spyrja Bjarna Benediktsson formann á fundi Sjálfstæðisflokksins í Valhöll á eftir: Munt þú berjast fyrir því strax að aðlögunarferli...

Forsetinn fremstur

Hreykinn horfði ég á Bloomberg- sjónvarpið í morgun. Hér er lýsingin.

Forsetinn snýr vörn í sókn

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, stóð sig enn eins og hetja gegn villandi Icesave- upplýsingum á Bloomberg- viðskiptasjónvarpsrásinni klukkan níu í morgun. Þessi talsmaður Íslands númer eitt gerir sannarlega sitt til þess að lágmarka þau neikvæðu...

PÍG eru fallin

ESB fæst ekki til þess að viðurkenna hið augljósa, að Portúgal, Írland og Grikkland séu fallin og að ESB- sjóðurinn ráði ekki við það. Nú ber að verja Spán falli. Nánari grein er hér, „Fall Evrópu“ :

Fall Evrópu

Nú féllu jaðarlönd Evrópu, Grikkland, Portúgal og Írland. Þeim verður ekki bjargað án skuldaafskrifta, sem þýðir það að bankarnir falla í verði, sem þýðir aftur að eignastaða landanna versnar. En bankar annarra landa falla líka, enda lánuðu þeir til...

Nei, en ekki „kannski, ætli það ekki?“

Þýskum bönkum, ásamt fleirum, tókst með hjálp ESB og AGS að koma skuld einkageirans á Grikklandi, Írlandi og líklega Portúgal yfir á almenning í þessum löndum með háum vöxtum án teljandi afskrifta. Þeim mistókst þetta á Íslandi þar sem afskrifaðar voru...

Afnám hafta: ekki með staðfestingu Icesave III

Seðlabankastjóri lætur eins og Icesave III-staðfesting muni stuðla að afnámi gjaldeyrishafta. Hvert mannsbarn með vasatölvu sér að því er þveröfugt farið: Icesave læsir höftin inni til framtíðar, því að hvert smá- fall gengisins snarhækkar greiðslurnar...

Forseti þjóðarinnar

Forseti Íslands stóð aftur með þjóðinni. Formaður Sjálfstæðisflokksins hóf strax einkabaráttu sína með Icesave, gegn meirihluta flokksmanna sinna í stærsta stjórmálaflokki landsins. Bjarni Benediktsson nýtir stöðu sína til þess að mæla með samningi sem...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband