Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Kolröng þýðing: ESB ræður ríkjum

Jafnvel mbl.is getur klikkað: Fréttinni um drottnunar- ESB áætlun Sarkosys er snúið á haus og sagt á mbl.is- vefnum: „Ræða forsetans er sögð leggja grunninn að umdeildri áætlun sem miðar að því að veita Evrópuríkjum meira svigrúm til að stýra eigin...

Spennan eykst: Slíta ESB, velja formann

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins er bara nokkuð góður núna. Það grillir í að talað verði hreint út um það hvort slíta beri ESB- aðildarferlinu strax eða hvort enn megi ekki minnast á beinagrindina í skápnum eins og á Landsfundinum árið 2006, þegar...

Þið fáið ekki eitt Evru- sent!

Sarkozy Frakklandsforseti segir Grikki ekki fá eitt cent af „björgunar“- pakka nema að þeir fari eftir hrunsamningi Þýskalands og Frakklands um Grikkland, sem fól í sér að sú þjóð nái aldrei vexti til þess að greiða skuldirnar upp. Nú finna...

Með hverjum standa íslensk stjórnvöld nú?

Á meðan lífsbardagi grísks almennings við stjórnmálamenn sína, ESB, AGS og þýska og franskra banka geisar, hvar stendur þá íslenska vinstri- ríkisstjórnin, málsvari lítilmagnans? Alþýðubandalagið endurborið. Tekur hún undir rödd fjöldans, að fólkinu beri...

Krísa Evrulanda er pólítísk

Krísa Evrulanda er pólítísk krísa, ekki aðeins fjármálaleg. Skuldir Grikkja eru ekki sjálfbærar, það er óumdeilt, enda 98% líkur á greiðslufalli ríkisins. Öll leggjast þau á eitt að þröngva haftaaðgerðum upp á grísku þjóðina, ESB, AGS, EFSF,...

Út úr Evrópska Skulda- Bandalaginu?

Nú þegar Grikkland rambar á barmi gjaldþrots, þá ákveða þeir samt að halda sig í Evrulandi. En Þjóðverjar ráða þessu og tala skýrt: Samningur var gerður. Ef hann er rofinn, þá verður ekki um aðra greiðslu að ræða. Þar með geti Grikkir ekki haldið sig...

Evrusvæðið: efnahagslegur samruni framundan

Evrópska skuldabandalagið (ESB) stefnir núna hraðbyri í Sameinaða Evrópu, samkvæmt tvíeykinu Merkel og Sarkozy, sem ráða örlögum ESB þessa dagana. Mörkuðum líst ekki á fyrirheitna landið þeirra, þar sem lausnin er að ráðskast til um fjármál hinna ESB...

Stórar tölur, alveg billjón

Milljarður er þúsund sinnum meira en milljón. Flestir skilja stærðina milljón: nokkurra ára smábíll í krónum, laun í 1-4 mánuði eða hve oft maður segir krökkunum að hirða fötin af gólfinu. En milljarður er þúsund sinnum meira: þúsund smábílar, laun í 83...

Lágir vextir í Evrulöndum: hugarburður

Jóhanna, taktu eftir þessum fréttum: Grikkland 30%, Írland 20%. Það eru vextir 2ja ára skuldabréfa þessarra Evrulanda núna. Lágir vextir í Evrulöndum er þvílík mýta að engu tali tekur. Ítalía fer hækkandi, en þar munar um hvert prósent: Ítalska ríkið er...

Evrukrísan magnast við finnsku úrslitin

Sigurvegarar finnsku þingkosninganna, „Sannir Finnar” með Timo Soini í fararbroddi, valda ESB og Evrusinnum verulegu hugarangri með því að rúmlega fjórfalda sitt fyrra fylgi. Sannir Finnar aðhyllast hefðbundin gildi, varkárni í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband