Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

D+B með 60% þingmanna

Líkur á sterkri stjórn hafa aukist verulega með sigri Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokksins, með 38 þingmenn af 63 alls. Nú verður spennandi að sjá hvernig embætti dreifast. Sigmundur Davíð yrði góður fjármálaráðherra. Hanna Birna gæti orðið...

Kýpur- Evra með gjaldeyrishöftum

Á Bloomberg var bent á að Evra í höftum, eins og núna á Kýpur, er í raun annar gjaldmiðill, fyrst hann er ekki nýtanlegur og skiptanlegur að vild. Hann fær því annað gengi í raun, þar sem eftirspurnin er langt umfram framboðið. Kýpur- Evra er þá orðin...

Lýðskrumið ríkir

Hvað hræðast nær allir þingmenn svo mikið, að þeir samþykkja umorðalaust tugmilljarða sóunaraðstoð af íslenskum láns-gjaldeyri til spilltustu kúgunarríkja í heimi? Er sú hræðsla komin á það stig að jafnvel Sjálfstæðisflokkurinn tekur undir þetta...

Kýpur: Enginn samþykkti ESB- planið

Enginn þingmaður á kýpverska þinginu kaus með skattinum á bankainnistæður sem ESB/AGS höfðu sett sem skilyrði fyrir neyðarláni sínu. Hlustað var á fólkið, sem getur ekki skrifað sjálfviljugt upp á ánauð um alla tíð til þess að ESB „bjargi“...

Össur, kveiktu á erlendum fréttum!

Smáríkið Kýpur er þrefalt fjölmennara en Ísland, er í ESB og með Evru og er í rúst. Össur Skarphéðinsson, sem enn er utanríkisráðherra telur ennþá óumflýjanlegt að Ísland gangi í ESB og taki upp Evru! Kveiktu á erlendum fréttum, Össur, ekki RÚV eða Stöð...

Sóunar- spillingarstyrkir með vöxtum

„... aðdáunarvert sé að Ísland hafi skuldbundið sig til að auka framlög til þróunarsamvinnu þrátt fyrir erfiðar efnahagslegar aðstæður“ !!! Er aðdáunarvert að vinstri stjórnin noti síðasta daginn til þess að skuldbinda ofurskuldsetta þjóð til...

Spáin 2012: 94% yfirskot

Hagvaxtarspáin reyndist vera 94% hærri en útkoman varð í raun árið 2012. Því má m.a. þakka Svandísi Svavarsdóttur & Co. sem tókst að stöðva stærstu virkjanamálin ásamt vinstri stjórninni í heild sinni. Blekkingarteymið Samfylking/VinstriGræn fær líka...

Aðfararstjórninni slitið?

Aðfarar- stjórn Jóhönnu og Steingríms J. ætti að fá náðarhöggið strax svo að lágmarka megi tjónið sem aðför hennar að lýðveldinu sjálfu, stjórnskipuninni og fólkinu í landinu hefur valdið. Icesave er frá, en hún hættir ekki fyrr en stjórnarskráin er...

Kína-Ísland fríverslun eða ESB-umsókn

Fríverslunarsamningar Íslands og Kína voru langt komnir þegar ESB- umsóknin frysti ferlið. En nú sér Kína vilja þjóðarinnar gegn ESB- umsókn og setur kraft í málið aftur, þannig að von sé til þess að Ísland verði fyrsta Evrópuríkið með...

Sjö mögur ár framundan

ESB- fjárlögin fyrir næstu sjö árin eru svo út úr kú að það minnir á 7 mögru kýrnar sem framundan voru forðum, eftir þær 7 feitu. Engar líkur eru á viðunandi sátt um þessa þúsund milljarða Evra. Ísland passar ekki beint þar inn, sem krafist er hörku-...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband