Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Pakkinn er tómur

Seðlabankastjóri Evrópu, Mario Draghi, fékk það erfiða hlutverk að tilkynna ekkert á blaðamannafundi ECB, Evrópska Seðlabankans í dag. Fyrst risu línuritin en féllu strax eftir að ljóst var að innihaldið var ekkert í ræðunni, enda má ECB ekki gera mikið...

Yfirlýsing fyrir sumarfrí pólítíkusanna

Yfirlýsing Seðlabankastjóra Evrópu á þessum degi árs fer að verða árlegur viðburður, en færir engar lausnir og breytir engu um markaðina. Stjórarnir komast í frí, Merkel fer í fjallgöngur og markaðirnir lulla áfram á meðan hækkunin gengur rólega til...

Stefna VG og Steingríms J.

Allt í einu man Steingrímur J. eftir því hver stefna VG er. Hann er enn allsráðandi- ráðherra af því að hann sveik stefnu Vinstri grænna vegna ESB, AGS, Icesave, einkavæðingar bankanna osfrv. osfrv. Ef formaðurinn tekur enn mark á sínum flokki, þá slítur...

Elta evrópska hrunið uppi

Helstu þrenn stefnumál Samfylkingar í utanríkismálum eftir landsfund árið 2009 voru þessi: 1) Aðildarviðræður við ESB, 2) deila fullveldi í stjórnarskrá og 3) stofna málefnanefnd um Evrópumál. Flokkurinn dró síðan VG og aðra með sér í þá utanvegaferð og...

Framlag til umhverfisvænna mannlífs

Starfsemi Fjarðaáls og annarra íslenskra álframleiðslufyrirtækja sannar sig enn sem framlag Íslendinga til betri heims. Furðu vekur að fólk sem telur sig umhverfissinnað hér á landi skuli níða skóinn af íslenskum áliðnaði, á meðan erlendir...

Ísland í biðflokk

Svandís Svavarsdóttir tafamálaráðherra hefur sett Ísland í varanlegan biðflokk á meðan trilljónir tonna af orkumiðlandi jökulvatni renna ótrufluð til sjávar þar til allir jöklarnir eru bráðnaðir. Kostulegt er að heyra hana tala um sátt, þar sem hún hefur...

Heyrði ekkert illt, eða hvað?

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, leiðtogi Samfylkingar við hrunið 2008, vildi ekkert illt sjá og heyra, hvað þá leyfa bankamálaráðherranum sínum að fylgjast með. Svo þegar Davíð seðlabankastjóri úthúðaði vinum hennar, bankamönnunum og sagði svo ekki varð um...

Gafst SA upp á ESB- Jóhönnu?

Samtök Atvinnulífsins (SA) hafa borið þessa ríkisstjórn á höndum sér síðustu ár vegna ESB- umsóknar og vonarinnar um Evruna. En loksins nú þegar atvinnustefna ríksstjórnarinnar hefur valdið algerri stöðnum virðast aðilar Samtaka atvinnulífsins loks hafa...

Leiðir skiljast fyrir alvöru innan ESB

Nú skiljast leiðir: Leiðtogar Bretlands, Svíþjóðar, Tékklands og Ungverjalands standa allir á móti sameiginlegri yfirstjórn fjármála ESB, sem stýrt er af Þýskalandi. Aðskilnaður Evrusvæðis við hin tíu ESB löndin er orðin að veruleika. Þýskaland fékk allt...

Síðasta tækifæri ESB skv. Sarkozy

Frakklandsforseti skefur ekki af því, til þess að ESB- stýring Þýskalands og Frakklands komist strax á: Evrópubúar hafa nú „nokkrar vikur“ til að bregðast við til bjargar evrusvæðinu. Evrukrísan er á slíku stigi að viðskiptafréttirnar eru...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband