Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

Já eða nei?

Nú þarf að fara í sömu þrautagöngu og áður með Bjarna Benediktsson, að fá afgerandi svar frá Hönnu Birnu hvort hún vilji slíta ESB- aðlögunarferlinu án tafar. Annars fer hún klassísku leiðina, að láta kjósa sig út á loðnar setningar og fer síðan eftir...

Þið fáið ekki eitt Evru- sent!

Sarkozy Frakklandsforseti segir Grikki ekki fá eitt cent af „björgunar“- pakka nema að þeir fari eftir hrunsamningi Þýskalands og Frakklands um Grikkland, sem fól í sér að sú þjóð nái aldrei vexti til þess að greiða skuldirnar upp. Nú finna...

Með hverjum standa íslensk stjórnvöld nú?

Á meðan lífsbardagi grísks almennings við stjórnmálamenn sína, ESB, AGS og þýska og franskra banka geisar, hvar stendur þá íslenska vinstri- ríkisstjórnin, málsvari lítilmagnans? Alþýðubandalagið endurborið. Tekur hún undir rödd fjöldans, að fólkinu beri...

Krísa Evrulanda er pólítísk

Krísa Evrulanda er pólítísk krísa, ekki aðeins fjármálaleg. Skuldir Grikkja eru ekki sjálfbærar, það er óumdeilt, enda 98% líkur á greiðslufalli ríkisins. Öll leggjast þau á eitt að þröngva haftaaðgerðum upp á grísku þjóðina, ESB, AGS, EFSF,...

Danir í vanda

Nú er Dönum vorkunn: helmingaskipt þjóðin fær núna yfir sig vinstri stjórn að hætti Jóhönnu Sig. með höftum og hærri sköttum, en slakar á einu, þ.e. innflytjendastefnunni. Helle Thorning- Schmidt þarf þó að smala enn fleiri köttum en Jóhanna og eiga við...

Út úr Evrópska Skulda- Bandalaginu?

Nú þegar Grikkland rambar á barmi gjaldþrots, þá ákveða þeir samt að halda sig í Evrulandi. En Þjóðverjar ráða þessu og tala skýrt: Samningur var gerður. Ef hann er rofinn, þá verður ekki um aðra greiðslu að ræða. Þar með geti Grikkir ekki haldið sig...

Aðgerðaleysi? Aldeilis ekki

Á að dæma Geir H. Haarde fyrir skuldasöfnun fyrirtækja og banka upp á 25.000 milljarða króna? Helst virðist ákært fyrir aðgerðarleysi frekar en rangar aðgerðir. Þá er mér spurn, var þessi einstaka aðgerð, neyðarlögin, ekki einmitt það sem gerði okkur...

Evrusvæðið: efnahagslegur samruni framundan

Evrópska skuldabandalagið (ESB) stefnir núna hraðbyri í Sameinaða Evrópu, samkvæmt tvíeykinu Merkel og Sarkozy, sem ráða örlögum ESB þessa dagana. Mörkuðum líst ekki á fyrirheitna landið þeirra, þar sem lausnin er að ráðskast til um fjármál hinna ESB...

Lágir vextir í Evrulöndum: hugarburður

Jóhanna, taktu eftir þessum fréttum: Grikkland 30%, Írland 20%. Það eru vextir 2ja ára skuldabréfa þessarra Evrulanda núna. Lágir vextir í Evrulöndum er þvílík mýta að engu tali tekur. Ítalía fer hækkandi, en þar munar um hvert prósent: Ítalska ríkið er...

ESB: „75% af fiskistofnum okkar eru ofveiddir“

Nú birti ESB nýja fiskveiðistefnu en staðfestir að sú gamla brást. Sameiginleg fiskveiðistefna ESB hefur verið í gildi í 28 ár, en Maria Damanaki, sem fer með sjávarútvegsmál í framkvæmdastjórn ESB kveður stefnuna hafa brugðist. Hún segir: „Um...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband