Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

Fundað með röngum aðila

ESB er jafn líklegt til þess að aðstoða Íslendinga við makrílsölu eins og Bandaríkjaforseti að liðka fyrir hvalkjöti okkar. Fundir Íslendinga ættu að vera með Rússum um það hvernig báðir aðilar geti haldið andliti í þessum hráskinnaleik...

Ég ber ábyrgð á þessu klúðri

Ég, ásamt öðrum kjósendum Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins til Alþingis, er samábyrgur fyrir því að hafa kosið flokk sem klúðraði gersamlega samskiptum við mikilvæga viðskiptaþjóð, Rússa og studdi viðskiptaþvinganir, sem ganga þvert á stefnu...

Þvingum okkur sjálf úr viðskiptum

Stuðningur íslenskra stjórnvalda við viðskipta- þvinganir á Rússa var fyrirsjáanlegt stórslys. Við erum friðsöm smáþjóð sem lifir á viðskiptum, en ESB og Bandaríkin nota þessa kúgunartakta til þess að ná fram pólitískum markmiðum sínum. NATÓ er varnar-...

Nokkrar þjóðir myndu tapa mest á NEI-i Grikkja

Stærstu skuldareigendur Grikkja hljóta að standa mest gegn NEI svari í þjóðaratkvæða- greiðslunni í Grikklandi í dag. Hér sést að um tveir þriðju hlutar skuldar- eignarinnar eru í höndum Þýskalands, Frakklands, Ítalíu og Spánar. Auk þess ráða þessar...

RÚV: Ef allt fer á versta veg hjá Grikkjum með NEI

Bogi hjá hlutlausa RÚV sagði 29/6: „Ef allt fer á versta veg og Grikkir hrökklast úr Evrusamstarfinu og taka upp Drökmu...“ . Við getum treyst því að RÚV styðji ESB- lausnir í Icesave, með Grikkland eða hvaðeina. Hver sá sem berst fyrir...

Vill sóa 48 mkr. á dag næstu 5 árin!

Ég hélt að Elín Hirst væri ósammála utanríkisráðherra af því að hann vildi auka við þróunaraðstoð. Nei, hún vill víst ríflega tvöfalda sóunaraðstoðina! Samfylkingin náði að tvöfalda vitleysuna áður og vildi festa enn meiri aukningu inni. Þá berst þessi...

Tugir milljóna króna í Islam- trúboð erlendis

Einhvern hlýtur að verða að draga hér til ábyrgðar fyrir tugmilljóna króna sóun Íslands í trúboð Islam á Ítalíu í nafni listar. Eru engin takmörk fyrir vitleysunni? Við borgum fyrir mosku í kirkju, en hvað yrði sagt ef við byggðum kirkju í aflagðri...

Breska íhaldið er seigt þegar á reynir

Niðurstöður bresku þingkosninganna skýrast ört, núna nálgast Cameron helming þeirra þingsæta sem hafa verið talin, sjá töflu hér. Myndin sýnir hvernig Skotland er nær hreint SNP og saman við Verkamannaflokkinn myndi það ekki nægja til þess að skáka...

Fleyið er hriplekt

Ægilegir sjóskaðar við strönd N-Afríku benda á vandamálið að baki, stríð víða sem valda flóttamannastraumi inn á Schengen- svæðið, sem Ísland er enn hluti að. Heilu þjóðirnar eru á vergangi og sjá helst möguleika inn í ESB um Ítalíu og Grikkland, en...

Sjálfstæð skoðun á hverri EES- tilskipun

Taumlaus ESB- áróður í amk. níu ár hefur skilað því að Íslendingum eigi að þykja sjálfsagt að innleiða allar tilskipanir ESB hér á landi og að Alþingi sé þarflaust í þessu efni, allt vegna milliríkjasamningsins um EES. Nokkur prósent af tilskipunum um...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband