Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

Einn maður, eitt atkvæði

Árni Páll vann formannssætið með einu atkvæði umfram keppinautinn. Það er nokkuð kaldhæðnislegt að eitt atkvæði nái að koma honum áfram, því að Árni er með ESB- arminn, en þar eru um 375 milljón manns sem kjósa fulltrúa til Evrópuþingsins. Þar fyndi...

Sjálfstæðið og sólmyrkvarnir

Loksins tók ríkisstjórnin af skarið með ESB- umsóknina eftir nær tveggja ára umhugsun. Ég hafði raunar búist við þessu núna þar sem nokkuð sérstök fylgni kom í ljós á milli sólmyrkva og þess hvernig þjóðin skilgreinir sjálfstæði sitt. Vér mótmælum allir!...

Sjálfstæði og sólmyrkvar

Loksins tók ríkisstjórnin af skarið með ESB- umsóknina eftir nær tveggja ára umhugsun. Ég hafði raunar búist við þessu núna þar sem nokkuð sérstök fylgni kom í ljós á milli sólmyrkva og þess hvernig þjóðin skilgreinir sjálfstæði sitt. Vér mótmælum allir!...

Þá er bara Schengen eftir

Bjarni Benediktsson og ríkisstjórnin stóðu sig með prýði núna til varnar sjálfstæðinu gegn aðild að ESB. Annað mál er þó eftir, sem enn á sér áhrifamikla stuðningsaðila, en það er aðild Íslands að Schengen- landamærunum. Vandræðin sem af því hljótast eru...

Kem af fjöllum, afla upplýsinga

Borgarstjóri Samfylkingarinnar sendi mér póst í dag þar sem segir vegna fjármögnunar moskunnar: Af fyrstu viðbrögðum að dæma komu allir af fjöllum en ég hef beðið mannréttinda- skrifstofu borgarinnar og borgarritara að afla upplýsinga um málið. Eftir...

50% fleiri andvígir ESB- aðild heldur en fylgjandi

Sannarlega er afturköllun ESB- umsóknar tímabær, þar sem könnun Capacent Gallups sýnir að 50% fleiri Íslendingar eru andvígir ESB- aðild heldur en fylgjandi. Innan Reykjavíkur eru andstæðingar í naumum meirihluta en utan höfuðborgar- svæðisins eru þeir...

Hvaða ESB stendur Evran fyrir?

ESB- sinnar og Evru- sinnar ættu að vera ólíkir hópar, þar sem Evrusvæðið fjarlægist restina af ESB æ meir. Núna eru líka þjóðir innan Evrusvæðisins í hver sinni gerólíku stöðu. T.d. er skuldatryggingaálag Grikklands 110- falt Þýskalands , á meðan...

Samtök heims- sósíalista með útvatnaða yfirlýsingu

Nú er það skýrt: Loftslags- ráðstefna SÞ er orðin að heims- þróunarstofnun sem stefnir á 100 milljarða bandaríkjadala sóun á ári innan 5 ára til fátækari ríkja frá hinum „ríku“ sem eiga að hafa skapað vandann mikla, en þar er Ísland að...

Munu 12.500 manns í Lima bjarga heiminum?

Um 12.500 manns skráðu sig á ráðstefnu SÞ í Lima í Perú til þess að funda í tvær vikur um loftslagsmál og reyna að knýja fram alþjóðlegan samning um takmarkanir á kolefnislosun, þótt ljóst sé að hann verði ekki gerður. Viðkvæðið er að vanda á þessari...

Músíkin á Titanic

ESB er hætt að koma manni á óvart í áratuga- framundan- stefnumörkun sinni að bæta heiminn á meðan nærumhverfið og nútími þess er í fjárhagslegri rúst. Orðið „metnaður“ kemur alltaf fyrir þegar tilkynningum ESB um fyrirmyndarríkið er varpað...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband