Færsluflokkur: Umhverfismál

Tilgangslaus bardagi við borgarana

Nú koma í ljós afleiðingar aðfararstefnu Dags & Co að bílnotendum, sem eru 84% þeirra sem fara til vinnu sinnar á Reykjavíkursvæðinu. Borgartúns- svæðið vex og margfaldast, en borgaryfirvöld svara þörfinni á bílastæðum með því að fækka þeim og þrengja...

Tugir slasaðra í viðbót næstu vinstri árin

Staðfestur er árangur mislægra gatnamóta í að fækka slysum. En afarsamningur vinstri meirihluta borgarstjórnar við ríkið um engar slíkar framkvæmdir safnar upp tugum illa slaðaðra og hamlar eðlilegu umferðarflæði, sem er afleiðing stefnu og...

Músíkin á Titanic

ESB er hætt að koma manni á óvart í áratuga- framundan- stefnumörkun sinni að bæta heiminn á meðan nærumhverfið og nútími þess er í fjárhagslegri rúst. Orðið „metnaður“ kemur alltaf fyrir þegar tilkynningum ESB um fyrirmyndarríkið er varpað...

Fundurinn gegn lokun bar árangur

Fjölmennur fundur Hjartans í Vatnsmýri gegn áformum Dags & Co um að leggja niður neyðarbraut Reykjavíkurflugvallar bar strax árangur. Umhverfis- og skipulagsráð hélt sinn fund í fyrradag og frestaði ákvörðuninni sem til stóð að taka. Síðan hefur Hjálmar...

Fólkinu er ekki sama

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri,sem var áheyrandi á þessum fjölmenna fundi um Reykjavíkurflugvöll og sérstaklega neyðarbrautina, getur ekki leitt hjá sér hvílík samstaða er hjá mörgum Reykvíkingum gegn því að leggja niður brautina, sem óbeint stendur...

Of seint

Of seint er að byrgja brunninn þegar barnið er „dottið í það“, eins og ruglað er. Leyfa þarf nagladekk í október, því að það gerist á hverju hausti að vetrarveðrin koma, en maður tekur ekki áhættuna að fá tugþúsunda sekt frá umhverfis-...

Ábati annarra

Sæstrengs- draugurinn er langt frá því horfinn út í móðuna miklu, því nú reikna útlendingar út verulegan ábata af því að taka rafmagnið til Bretlands í stað þess að nýta það hér, en sleppa því að geta þess hver fær ábatann! Fjárfestarnir sem tækju þetta...

Nei, ekki sturturnar líka!

Innleiðing ömurlegra ESB-tilskipana er enn á fullu, þrátt fyrir endalok vinstri ESB- ríkisstjórnar Íslands. Ljóslitlar perur, máttlausar ryksugur og hárblásarar voru bara forsmekkurinn. Nú á að ráðast á kjarna tilverunnar, öflugu sturtuna sem er stolt...

SO2 til Reykjavíkur

Loks kom að því að vindurinn leiddi brennisteins- tvíildið (SO2) frá Holuhrauns- gosinu til Reykjavíkur eins og sést á spá Veðurstofunnar um það efni. En þó er þetta brotabrot af því sem fólk á austur- og norðausturlandi hefur þurft að þola. Þetta er...

Horfið á sparnaðinn hverfa

Maður dáist að móður jörð í sköpun sinni þegar bætist við Ísland í eldgosi. Útreikningar manna um kolefnislosun verða hjákátlegir, þar sem árssparnaður þjóðar í kolefnislosun með skattlagningu og áþján hverfur á augabragði, mínútum eða klukkutímum. Munum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband