Færsluflokkur: Heilbrigðismál

Landlægt Omicron skapar ofur- ónæmi

Loksins eru ráðandi aðilar að sjá ljósið með afléttingar Covid- hafta. Kostnaður hvers dags er svimandi hár, í peningum, heilsu og forgengnum tækifærum. Nú bætist líka við góðu fréttirnar, í samnantekt Wall Street Journal, þar sem Omicron afbrigði...

Covid- epli og appelsínur

Nú er flestum orðið ljóst, að neyðarúrræðin sem stjórnvöld gripu til þegar Covid-19 breiddist upprunalega út voru líklega réttætanleg þá í byrjun. Síðan kom Delta útgáfan og á menn runnu tvær grímur. Núna þegar Omicron er hjá 90% þeirra sem smitast, þá...

Hraðpróf og enga sóttkví

Covid- smitin eru það dreifð, að fólk getur allt eins farið í hraðpróf frekar en PCR, sem yfirvöld ættu að hætta að krefjast. Hraðpróf sýna ástandið strax, enda þarf allur þessi fjöldi ekki á nákvæmari greiningu að halda. Síðan heldur fólk sér bara sem...

Einangrun er 7 dagar, ekki 8

Fyrst amk. önnur hver manneskja á Íslandi mun líklegast fá Covid- sjúkdóminn fljótlega er rétt að benda á það að einangrunin á að vara í 7 daga, ekki 8 daga eins og framkvæmdin er í dag. Ef einhver er dæmdur í einangrun í eina nótt, þá losnar hann daginn...

Sóttkví hætti

Ofursmitandi Omicron veiran er komin á það stig dreifingar hér að ekki verður hægt á fljótinu, hvað þá stöðvað. Sóttkví er tilgangslaus við þessar aðstæður þegar til lengdar lætur og smitrakning þar með. Fyrst langflestir eru þrí- bólusettir (og fengju...

Jafnræði Svandísar útilokar ýmsa

Allir fullorðnir hafa rétt á bólusetningu, skyldi maður halda, en þá kemur Animal Farm- jafnræði Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra í ljós: Fólki sem hafði veikst af Covid-19 er nú neitað um bólusetningu. Allir geta mætt og fengið sprautu nema...

Notum Janssen strax á miðaldra karla

Við ættum að nota Janssen bóluefnið strax á miðaldra karla. Ekkert neikvætt hefur komið upp og aðeins þarf að bólusetja einu sinni. Þar með erum við tuðararnir orðnir frjálsir menn og getum látið okkur hverfa af sósíalista- landinu um tíma, á meðan...

Dauðans alvara

Hvað þarf eiginlega til að stjórnvöld fríi sig frá ESB í mikilvægustu málum Íslands? Er ekki nóg að vera með ónýt Schengen- landamæri, eyðilögð viðskipti við Rússland, rándýra hælisleitendur (með Covid- áhættu), Icesave- kúgun, valdaafsal orkupakka,...

Aðgerðir strax, neyðin kallar

Ísland má ekki við því lengur á þessari ögurstundu að vera taglhnýtingur Evrópusambandsins í samningum um bóluefni vegna kófsins. Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra hefur verið leyft að láta okkur dingla í ESB með smánarkvóta bóluefnis seint og...

Lokið Covid inni!

U ndarleg skilaboð og afsakanir koma nú frá Veitum sem endranær. Árviss frostakafli er á leiðinni og okkur íbúum Reykjavíkur er sagt að loka gluggunum, einmitt núna þegar baráttan við Covid-19 stendur sem hæst og ein helsta vörnin er að opna gluggana....

Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband